Þriðjudagur , 16. október 2018

Kosningar

Frá bæjarstjóraefni L-listans

Komiði sæl kæru Hólmarar Fyrir réttu ári gengum við Þórný Alda Baldursdóttir í hjónaband hér í Stykkishólmskirkju eftir 18 ára sambúð. Það var upptakturinn að því að fjölskyldan fluttist í Stykkishólm nokkrum mánuðum síðar. Óhætt er að segja að ýmislegt hafi á daga okkar drifið. Eitt að því var þátttaka …

Meira..»

Örlagadísir

Núna í maí eru liðin 18 ár síðan örlagdísirnar komu því þannig fyrir að við hjónin ákváðum að taka okkur upp og flytja í Stykkishólm með syni okkar tvo. Fram að þeim tíma höfðum við að mestu búið á höfuðborgarsvæðinu þar sem við erum bæði fædd og uppalin. Ég fæ …

Meira..»

Hagsmunir Stykkishólms í fyrirrúmi

Nú nálgast sveitastjórnarkosningar og ýmislegt er varðar hag bæjarbúa í umræðu manna á milli, þar á meðal er umræða um málefni dvalarheimilisins og sjúkrahússins. Allt frá árinu 2011 hefur verið í gangi samstarfsverkefni á vegum Stykkishólmsbæjar, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Velferðarráðuneytis varðandi þennan málaflokk og hefur aðkoma Stykkishólmsbæjar miðað að því …

Meira..»

Gaman þegar vel gengur

Mörg og fjölbreytt eru þau mál sem bæjarfulltrúar þurfa að takast á við í sínum störfum fyrir bæjarfélagið. Að starfa í bæjarstjórn gefur því mikla innsýn og er ákaflega fræðandi starfsvettvangur. Mörg flókin mál koma á borð bæjarfulltrúa og geta þá ekki síst skipulagsmálin verið snúin og þurfa að vinnast …

Meira..»

Sveitarstjórnarkosningar 2014

Þá skekur fjögurra ára skjálftinn bæinn okkar því nú verða haldnar sveitastjórnarkosningar 31. maí n.k. Þetta eru skemmtilegir og ekki síður mikilvægir tímar. Bæjarbúum gefst kostur á að taka þátt í stefnumótun bæjarins til næstu fjögurra ára og koma sínum hugmyndum á framfæri. H listinn hélt opna málefnafundi fyrir stuttu. …

Meira..»

Hvernig nennir‘u þessu Sturla?

Ég hafði óskaplega gaman af þeim viðbrögðum sem brutust út þegar það kvisaðist að ég gæfi kost á mér í framboð til bæjarstjórnar. Og ekki urðu viðbrögðin síðri þegar ljóst var að ég gæfi kost á mér sem bæjarstjóraefni H-listans, lista framfarasinnaðra Hólmara. Menn rifjuðu það upp í snatri að …

Meira..»

Bæjarstjóraefni L-listans

L-listi hefur sent frá sér yfirlýsingu um bæjarstjóraefni sitt fyrir komandi kjörtímabil, nái listinn meirihluta í bæjarstjórn Stykkishólms kjörtímabilið 2014-2018.  Ragnar M. Ragnarsson varð þar fyrir valinu en Ragnar situr í öðru sæti listans.   Ragnar er 41 árs byggingafræðingur frá Vitus Bering í Danmörku og með meistarapróf í verkefnastjórnun frá …

Meira..»

Áfram Hólmarar

Það eru rúm fimmtíu ár frá því að sá sem þetta ritar man eftir fyrstu ferðum sínum hingað vestur frá Borgarnesi sitjandi aftur í Willis jeppanum hans pabba og gat engan veginn setið kyrr sakir tilhlökkunar yfir því að komast í Hólminn. Heimsækja ömmu og afa á Staðarfelli og allt …

Meira..»

Formannsefni nefnda hjá L – listanum

Fyrir fjórum árum bauð L – listinn í fyrsta sinn í sögu Stykkishólms fram formannsefni nefnda á vegum bæjarins ef L – listinn yrði valinn til meirihluta. Þetta fyrirkomulag munum við að sjálfsögðu einnig hafa núna enda gafst fyrirkomulagið vel. Í þetta sinn líkt og fyrir fjórum árum hafa mjög …

Meira..»