Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Kosningar

L-listinn í framboð

Framboðslisti L-lista Samtaka félagshyggjufólks í Stykkishólmi 1. Lárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari 2. Ragnar Már Ragnarsson, byggingafræðingur 3. Magda Kulinska, matreiðslumaður 4. Ingveldur Eyþórsdóttir, félagsráðgjafi 5. Steindór H Þorsteinsson, rafvirki 6. Herdís Teitsdóttir, aðstoðar hótelsstjóri 7. Jón Einar Jónsson, líffræðingur 8. Guðrún Erna Magnúsdóttir, kennari/atvinnurekandi 9. Baldur Þorleifsson, húsasmíðameistari 10. Sigríður …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – Hver er Haukur?

Þá er komið að því, tíu árum eftir að aðkomumaðurinn flutti í bæinn þarf hann að gera grein fyrir sér. Reyndar var ég kynntur sem „Tengdasonur Stykkishólms“ í Stykkishólmspóstinum fyrir 10 árum. Ég hef aldrei fengið útskýringu á hvaða skyldur fylgja hlutverkinu en hingað til hefur ekkert verið kvartað yfir …

Meira..»

L-listi Samstöðu í Grundarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018

Hinrik Konráðsson, lögreglumaður og bæjarfulltrúi Sævör Þorvarðardóttir, fulltrúi á Kvíabryggju Garðar Svansson, fangavörður Berghildur Pálmadóttir, fangavörður og bæjarfulltrúi Vignir Smári Maríasson, bílstjóri og vélamaður Signý Gunnarsdóttir, athafnakona Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir, grunnskólakennari Loftur Árni Björgvinsson, framhaldsskólakennari Ragnheiður Dröfn Benidiktsdóttir, forstöðumaður og stuðningsfulltrúi Sigurborg Knarran Ólafsdóttir, deildarstjóri Elsa Fanney Grétarsdóttir, rekstraraðili Kaffi …

Meira..»

Listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Grundarfirði

Á opnum fundi Sjálfstæðisfélagsins í Grundarfirði sunnudaginn 4. mars var framboðslisti D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra fyrir komandi sveitastjórnarkosningar samþykktur. Jósef Ó. Kjartansson leiðir listann og hefur undirbúningur fyrir málefnavinnu nú þegar hafist. Listinn í heild sinni: 1. Jósef Ó. Kjartansson, verktaki. 2. Heiður Björk Fossberg Óladóttir, aðalbókari. 3. Unnur Þóra …

Meira..»

Bæjarstjórinn okkar allra

Allt frá því að þessi blandaði og skemmtilega samsetti hópur, sem Okkar Stykkishólmur er, hóf samtal hefur verið einhugur um að leggja áherslu á að mikilvægar ákvarðanir séu teknar með samstarfi allra bæjarfulltrúa í stað meirihlutaræðis. Okkar Stykkishólmur er breiður hópur fólks sem vill láta gott af sér leiða án …

Meira..»

Góður dagur til að skrifa grein

Það var fallegur laugardagsmorgun þegar ég gekk í góða veðrinu heim frá því að gefa kindunum mínum í nýræktinni. Sólin skein í heiði og fyrstu merki vorsins farin að sjást og heyrast. Þar sem eitt af verkefnum vikunnar var að skrifa grein til birtingar í Stykkishólmspóstinum þá datt mér í …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – Hver er Erla?

Sumir urðu kannski hissa á að sjá nafn mitt á framboðslista Okkar Stykkishólms, og sjálf bjóst ég ekki við að fara aftur út í sveitarstjórnarpólítík. Hins vegar er hjartað mitt í Stykkishólmi, sem endurspeglast í því að ein af skemmtilegri bernskuminningum mínum er þegar ég flutti átta ára gömul í …

Meira..»

Aukið samráð við íbúa

  Eitt af gildum Okkar Stykkishólms er að stuðla að þátttöku íbúa í bæjarmálum. Þannig viljum við stuðla að góðu samstarfi íbúa Stykkishólms, starfsfólks og bæjarfulltrúa. Kjörnir fulltrúar eiga að taka ákvarðanir með hliðsjón af þörfum og viðhorfum íbúa og mati á heildarhagsmunum þeirra og bæjarfélagsins. Til þess þurfa sveitarstjórnir …

Meira..»