Kosningar

Já ég þori get og vil!

Það er ánægjulegt að sjá hve margir vilja leggja málstað Vinstri grænna lið í komandi kosningum. Mest um vert er að okkur takist að koma frá þeim stjórnmálaöflum sem hafa haft sérhagsmunagæslu og dekur við auðvaldið að leiðarljósi frá því að ríkisstjórn Sjálfstæðis og Framsóknarflokks komst til valda. Verkefnin framundan …

Meira..»

Sterkir innviðir skapa sterkt samfélag

Á Íslandi er mikill mannauður. Hér býr kraftmikið fólk sem skapar verðmæti í sínum störfum og með því að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Allir landsmenn, hvort sem þeir búa í þéttbýli eða dreifbýli hafa þá sameiginlegu hagsmuni að allir landsmenn hafi sömu tækifæri. Átök milli landssvæða veikja samfélagið í …

Meira..»

Skólarnir eru lífæð byggðanna

Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks. Þessa dagana er starfið að hefjast í öllum skólum landsins. Framhaldsnám í heimabyggð hefur verið sérstakt baráttumál landsbyggðarinnar á undanförnum árum. Sjálfræðisaldurinn er jú 18 ár og foreldrar vilja ógjarnan senda börn …

Meira..»

Ja hérna hér!

Nú hellast yfir okkur fréttir um að stjórnmálamenn ætli að bæta kjör eldri borgara og öryrkja. Félagsmálaráðherra hyggst nú leggja fram frumvarp þegar aðeins nokkrar mínútur eru eftir af starfstíma hennar í embætti. Fjármálaráðherra fer mikinn þessa dagana. Hann ræðst á fjölmiðlamenn og pistlahöfunda og sakar þá um falsanir og …

Meira..»

Áhyggjulaust ævikvöld?

Þegar maður hefur ekki nóg að gera eru mestar líkur á að maður geri einhverja bölvaða vitleysu. Eins og ýmsir hafa sjálfsagt tekið eftir hef ég ákveðið að gefa kost á mér í forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. Nú er það ekki svo að von mín um að hljóta þingsæti …

Meira..»

Býður sig fram hjá VG

Ég undirrituð, Hjördís Pálsdóttir í Stykkishólmi, hef ákveðið að bjóða mig fram í 5. – 7. sæti í forvali Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ég er fædd árið 1986 í Stykkishólmi og ólst þar upp en á ættir mínar að rekja meðal annars í Staðarsveit, Reykhólasveit og …

Meira..»

Bjarni Jónsson gefur kost á sér í forvali VG

Góðir Snæfellingar Ég býð mig fram til að leiða lista VG í Norðvesturkjördæmi við næstu Alþingiskosningar. Mörg ykkar kannast líklega við mig og mitt fólk sem hefur lengi búið á Snæfellsnesi. Ég er fæddur 06.06. 66 og uppalinn í Bjarnarhöfn þar sem foreldrar mínir Ingibjörg Kolka og Jón Bjarnason bjuggu …

Meira..»

Fleiri taka þátt

Það er óhætt að segja að unga fólkið í Hólminum taki vel við sér nú í pólitísku starfi því í forvali VG bjóða sig fram fjórir Hólmarar og þrír þeirra að stíga sín fyrstu skref í forvali, þau Bjarki Hjörleifsson og Hjördís Pálsdóttir sem bæði eru búsett hér hafa tilkynnt …

Meira..»

Landsbyggðin fyrir alla!

Þó að, með því að gefa kost á mér í eitt af efstu sætunum í komandi prófkjöri VG, sé ég í raun að sækja um innivinnu í miðbæ Reykjavíkur, þá eru það málefni landsbyggðarinnar sem mest brenna á mér. Betri samgöngur, betra heilbrigðiskerfi og ljósleiðari hringinn í kringum landið eru …

Meira..»