Sveitarstjórnarkosningar 2014

Að loknum kosningum

Þá eru sveitastjórnarkosningarnar búnar og lífið heldur áfram og sólin kom upp morguninn eftir kosningarnar líkt og hún gerði eftir kosningarnar 2010. Ég vil byrja á því að óska H – lista fólki til hamingju með niðurstöðuna. Ég ritaði grein sem birtist í Stykkishólms-Póstinum þann 28. maí. Í greininni nefni …

Meira..»

Þakkir

Fyrir hönd H-listans vil ég þakka kjósendum veittan stuðning og það traust sem okkur var sýnt í nýafstöðnum sveitastjórnar kosningum, þessi afgerandi niðurstaða er okkur afar mikilvæg. Jafnframt óska ég bæjarfulltrúum L-listans til hamingju með kjörið og vænti góðs samstarfs bæjarfélaginu til heilla. Framundan eru spennandi og um leið krefjandi …

Meira..»

Tölur af Snæfellsnesi

Óstaðfestar tölur af Snæfellsnesi: Grundarfjörður L-listi Samstaða bæjarmálafélag: 52,5% atkvæða – 4 menn D-listi Sjálfstæðisfélagið í Grundarfirði og óháðir: 47,5% atkvæða – 3 menn Eyja- og Miklaholtshreppur H-listi Betri byggð: 56,6% – 3 menn F-listli Sveitin:  43,4% – 2 menn Snæfellsbær D-listi Sjálfstæðisflokkur:  46,5% atkvæða – 4 menn J-listi 37,4% …

Meira..»

Kjörfundi lokið í Stykkishólmi.

620 kusu á kjörstað í Stykkishólmi og er það heldur minna en í síðustu bæjarstjórnarkosningum. 101 utankjörfundaratkvæði bárust.  Kjörsókn var því 87,39% Kjörsókn 2010 var 88,15%   ————– 75% kjósenda búnir að kjósa í Stykkishólmi Kl. 19 voru 525 búnir að kjósa á kjörstað í Stykkishólmi sem eru tæp 64% …

Meira..»

Nýtum kosningaréttinn

Í bæjarblaðinu Jökli sem gefið er út í Snæfellsbæ og Grundafirði sem kom út 22.maí ritar íbúi Snæfellsbæjar bréf til blaðsins bæði á ensku og íslensku. June Beverly Scholtz kemur frá Suður-Afríku.  Hún kom til Snæfellsbæjar árið 1987 og hefur búið þar síðan.  Hún segir í grein sinni: „Á Hellissandi hef …

Meira..»

Kjósendur í Stykkishólmi

Í kosningum 31. maí 2014 í Stykkishólmi eru 826 á kjörskrá.  Við Alþingiskosningar 2013 voru 812 á kjörskrá og kusu þá 687 manns.  Á kjörstað kusu 563 og utankjörfundaratkvæði voru þá 124. Kjörstaður er í Setrinu við Skólastíg og opnar kl. 9 og verður opinn til kl. 22 Gott er …

Meira..»

Til minnis um kosningar

Hvernig á að kjósa utan kjörfundar og að heiman? Allir sem eru skráðir á kjörskrá geta kosið utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er, óháð búsetu eða lögheimili. Ef kjósandi er að heiman þá annast og kostar hann sjálfur sendingu atkvæðisbréfs síns. Utankjörfundaratkvæði skal vera komið í hendur kjörstjórnar fyrir …

Meira..»

Skynsemi ofar öllu

Nú er ég að ljúka mínu áttunda ári í bæjarstjórn. Það hefur verið mjög lærdómsríkur tími og er efst í huga mér þakklæti fyrir að fá tækifæri til þess að kynnast enn betur hinum ýmsu málefnum bæjarins og þá ekki síst öllu því góða fólki sem ég hef starfað með. …

Meira..»