Fréttir

Gagnlegt

Við sögðum frá verkefni bandaríska arkitektsins Mark Melnichuk í síðasta tölublaði sem fékk á dögunum verðlaun fyrir hugmynd sína um gagnaver í Skipavík. Melnichuk svaraði fyrirspurn okkar um hugmyndir sínar en eins og fyrr sagði hreifst hann af Íslandi og ákvað að hanna gagnaver við hlið Skipavíkur. Hann kom hingað …

Meira..»

Unglingalandsmót hjá HSH?

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) auglýsti nýverið eftir sambandsaðilum UMFÍ til þess að taka að sér að halda Unglingalandsmót UMFÍ árin 2021 og 2022. Unglingalandsmót er íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið fyrst árið 1992 á Dalvík og hefur vaxið og dafnað jafnt og …

Meira..»

Ný fimleikadýna í íþróttahúsið

Á dögunum tók fimleikadeild Snæfells í notkun forláta loftdýnu í íþróttahúsinu fyrir fimleikaiðkendur. Lionsklúbburinn Harpa styrkti kaupin um 150.000 kr. Það ríkti mikil gleði þegar dýnan var tekin í notkun s.l. mánudag á æfingu hjá fimleikadeildinni. Loftdýna leysir af hólmi gamlar dýnur sem margir muna eftir úr íþróttatímum en hún …

Meira..»

Rekjanleg ull

Harpa Björk Eiríksdóttir bóndi á Gríshóli m.m. er áhugamanneskja um ullarvinnslu. Harpa eignaðist sína fyrstu kind  þegar hún var aðeins 3 ára og á enn í dag kindur út frá þeirri kind á Stað í Reykhólasveit. Hún flutti árið 2017 á Gríshól og hefur verið að búa sér til nýjan …

Meira..»

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda

Bæjarráð samþykkti á bæjarráðsfundi 6. desember s.l. að veita tímabundinn 50% afslátt af gatnagerðargjöldum á byggingum íbúðarhúsnæðis sem gildi til 31. júlí 2019. Afslátturinn gildir á eftirfarandi lóðum: Sundabakki 2 Hjallatangi 9 Hjallatangi 13 Hjallatangi 15 Hjallatangi 17 Hjallatangi 19 Deiliskipulag á Hjallatanga og í  Móholti var einnig til umræðu. …

Meira..»

Er þetta framtíðin?

Nemar á arkitektabrautum ýmissa háskóla hafa heimsótt Ísland í þeim tilgangi að upplifa og skynja umhverfi, byggingar og mannvirki. Fyrir nokkrum árum var t.a.m. nemendahópur frá Kanadískum háskóla staddur hér, ásamt kennurum sínum og var verkefnið að vinna nemendaverkefni inn í samfélagið m.a. inn á miðbæjarsvæðið sem hópurinn hreifst mjög …

Meira..»

Þetta er komið gott

Margir hafa komið að máli við okkur sem deilum skrifstofuhúsnæði í Anok margmiðlun á Nesvegi 13 og haft jafnvel af því áhyggjur að fyrirtækið væri að loka samhliða breytingum á útgáfumálum fyrirtækisins. Full ástæða er til að taka fram að fyrirtækið eða eigendur þess eru ekki á förum, boðið verður …

Meira..»