Fréttir

Bætt þjónusta heilsugæslustöðvar

Vegna breytinga á högum lífeindafræðings hefur nýrri stöðu hjúkrunarfræðings verið bætt við heilsugæsluna og  hafa Hrafnhildur Jónsdóttir og Heiða María Elfarsdóttir verið ráðnar í starfið en þær skipta með sér einu stöðugildi. Auk þess að sinna blóðtökum koma þær meðal annars til með að sjá um röntgenmyndatökur á dagvinnutíma, en …

Meira..»

Í tilefni komandi kosninga

Ég heiti Ingveldur Eyþórsdóttir og er fædd og uppalin hér í Stykkishólmi. Foreldrar mín voru Kristrún Óskarsdóttir og Eyþór Ágústsson. Ég á fjögur börn og tvær tengdadætur, tvö barnabörn og það þriðja er væntanlegt í sumar.  Þegar Fjölbrautarskóli Snæfellinga byrjaði starfsmemi sína opnaðist leið ungmenna til að stunda nám í …

Meira..»

Gull og silfur á Snæfellsnesið

Laugardaginn 12. maí s.l. var Vesturlandsmót í Boccia fyrir 60+ haldið í Grundarfirði. Þangað sendum við félagar úr Aftanskin fjögur lið, hvert öðru betra, sem stóðu sig öll með sóma. Vesturlandsmótin eru haldin ár hvert. Árið 2019 verður mótið haldið á Akranesi, og árið 2020 er röðin komin að okkur …

Meira..»

Hjúkrunarheimili 2021

Á fundi bæjarstjórnar Stykkishólms s.l. þriðjudag var bæjarstjóra veitt heimild til þess að undirrita samning við Velferðarráðuneytið um samstarf ráðuneytis og Stykkishólmsbæjar um breytingar og uppbyggingu hluta húsnæðis sjúkrahússins svo hefja megi rekstur hjúkrunarheimilis í St.Fransickusspítalanum. Samningurinn verður undirritaður fimmtudaginn 17.maí. Skv. upplýsingum frá bæjarstjóra er samningurinn full fjármagnaður af …

Meira..»

Kór Vídalínskirkju, Garðabæ á faraldsfæti

Kór Vídalínskirkju, Garðabæ leggur leið sína í Stykkishólm næstkomandi laugardag, 12. maí og verður með vortónleika í Stykkishólmskirkju kl. 16.00 Kórinn sinnir öflugu tónlistarstarfi í Garðasókn – bæði í Vídalínskirkju, Garðabæ og Garðakirkju, Álftanesi.  Auk hefðbundinna kirkjulegra athafna tók kórinn m.a. þátt í metnaðarfullri uppfærslu á Lútherskantötu s.l. haust í …

Meira..»