Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Fréttir

Tjaldsvæði opin allt árið

Í síðustu viku var samningur Golfklúbbsins Mostra og Stykkishólmsbæjar um rekstur tjaldsvæðisins endurnýjaður. Helstu breytingar eru þær, sem nú liggja fyrir, er að tjaldsvæðið verður opið allt árið. Áform eru um lagfæringar og uppbyggingu  á svæðinu í samstarfi Mostra og bæjarins skv. upplýsingum frá bæjarstjóra. Talsverðar framkvæmdir eru nú á …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – Hver er Theó?

„Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum“ sagði Gandhi. Þessi setning hefur fylgt mér síðastliðin átta ár, síðan ég tók við starfi umhverfisfulltrúa Snæfellsness. Þessi setning er svolítið ástæða þess að ég, sem hef almennt haft lítinn áhuga á pólitík eða framapoti, er í þriðja sæti á lista Okkar …

Meira..»

Verk að vinna

Nú hafa reikningar Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2017 verið teknir til umfjöllunar og vísað til annarrar umræðu. Þegar við metum niðurstöðurnar er mikið um samanburð. Samanburð milli ára og samanburð milli sveitarfélaga.  Reiknistímabil bæjarstjórna eru í raun fjögur árin eftir kosningar þar sem lítið svigrúm er til að hafa mikil áhrif …

Meira..»

Byggðaáætlun

Byggðaáætlun 2018-2024 liggur fyrir á Alþingi sem tillaga að þingsályktunartillögu. Að mati sambands íslenskra sveitarfélaga felur áætlunin í sér raunhæfar aðgerðir til styrkingar byggða. Í umsögn sambandsins kemur jafnframt fram, að hér sé um eina metnaðarfyllstu tillögu að byggðaáætlun að ræða sem komið hefur fram. Fækkun íbúa á einstökum svæðum, …

Meira..»

Baldur í slipp

Baldur fór í slipp í síðustu viku og stóð til að Særún leysti af með siglingu í Flatey. Það vildi ekki betur til en svo að Særún bilaði og ekki var hægt að sigla í Flatey föstudag, laugardag og sunnudag. Aukaferð átti að fara á mánudag og svo skv. áætlun …

Meira..»

Jákvæð þróun í rekstri og efnahag Stykkishólmsbæjar

Nokkur umræða og greinarskrif hefur verið um ársreikning Stykkishólmsbæjar. Fyrir þá sem kynna sér málið er stóra fréttin af uppgjöri Stykkishólmsbæjar vegna ársins 2017 þessi; það er hagnaður af reglulegri starfsemi bæjarins þrátt fyrir, aukna þjónustu stofnana, miklar framkvæmdir í gatnagerð, stækkun leikskólans, endurnýjun tækja slökkviliðs og áhaldahúss og verulega …

Meira..»

Fiskvinnsla í fiskmarkaðshúsi

Fyrir um ári síðan tóku BB og synir við fiskamarkaðsþjónstu hér í Stykkishólmi og tóku við leigusamningi um húsnæði markaðarins sem var með bindingu í einhver ár út frá breytingum sem gerðar voru á húsnæði markaðarins. Öllum fiski sem landað var og átti að fara á markað var þannig keyrður …

Meira..»

Á góðum stað

Vorið er sannarlega komið, aftur. Fuglarnir syngja út um allar trissur og keppast við að búa sér hreiður. Skógarþröstur einn hér í bæ, fann sér ákjósanlegan stað fyrir hreiðurgerð fyrir aftan varadekk á fjárhúsbíl Agnars Jónassonar. Í ljós kom hreiður þegar vel var að gáð og í fyrir örfáum dögum …

Meira..»

Ásbyrgi fékk styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands

ÖBÍ veitir árlega sérstaka styrki til ýmissa hagnýtra verkefna sem tengjast hagsmunum fatlaðs fólks og öryrkja í samræmi við málefni, markmið og/eða stefnu ÖBÍ. Umsóknarfrestur rann út 15. mars síðastliðinn. Við í Ásbyrgi sóttum um styrk til kaupa á verkfærum til endurnýtingar á pappír og til sápugerðar. Umsóknir voru teknar …

Meira..»