Fréttir

Stofnfundur FKA Vesturland haldinn í Stykkishólmi 18.apríl

Stofnfundur FKA Vesturland, fer fram á Narfeyrarstofu í Stykkishólmi 18.apríl næstkomandi kl.20.  FKA Vesturland verður þar með fjórða landsbyggðardeild félagsins, en þegar eru starfræktar deildir á Suðurlandi, Norðurlandi og á Vestfjörðum. Í FKA eru ríflega 1.100 félagskonur úr öllum greinum atvinnulífsins. Félagið stendur fyrir ríflega 80 viðburðum á ári en …

Meira..»

40 ára afmæli endurhæfingardeildar og 25 ára afmæli Háls- og bakdeildar St.Franciskusspítala

Það er gaman að segja frá því að um þessar mundir eru 40 ár frá því endurhæfingadeild var fyrst sett á laggirnar hér á St.Franciskusspítalanum í Stykkishólmi. Kom það til vegna áhuga Str. Lidwinu á að hjálpa sjúklingum enn betur að eflast og styrkjast eftir veikindi eða slys en einnig …

Meira..»

Um ferðaþjónustuna í Stykkishólmi

Ýmislegt hefur verið sagt um ferðaþjónustu bæði á landsvísu ekki síður en hér í Stykkishólmi. Einhverjir hafa haldið því fram að umfang hennar sé meira eða minna en aðrar atvinnugreinar eins og sjávarútvegurinn. Staða greinarinnar hér í Stykkishólmi hefur lítt verið rannsökuð eða mæld í einhverju magni nema þá helst …

Meira..»

Bæjarstjórinn okkar allra

Allt frá því að þessi blandaði og skemmtilega samsetti hópur, sem Okkar Stykkishólmur er, hóf samtal hefur verið einhugur um að leggja áherslu á að mikilvægar ákvarðanir séu teknar með samstarfi allra bæjarfulltrúa í stað meirihlutaræðis. Okkar Stykkishólmur er breiður hópur fólks sem vill láta gott af sér leiða án …

Meira..»

Góður dagur til að skrifa grein

Það var fallegur laugardagsmorgun þegar ég gekk í góða veðrinu heim frá því að gefa kindunum mínum í nýræktinni. Sólin skein í heiði og fyrstu merki vorsins farin að sjást og heyrast. Þar sem eitt af verkefnum vikunnar var að skrifa grein til birtingar í Stykkishólmspóstinum þá datt mér í …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – Hver er Erla?

Sumir urðu kannski hissa á að sjá nafn mitt á framboðslista Okkar Stykkishólms, og sjálf bjóst ég ekki við að fara aftur út í sveitarstjórnarpólítík. Hins vegar er hjartað mitt í Stykkishólmi, sem endurspeglast í því að ein af skemmtilegri bernskuminningum mínum er þegar ég flutti átta ára gömul í …

Meira..»

Framkvæmdir við hjúkrunarrými af stað í haust?

Eins og sagt var frá í síðasta Stykkishólms-Pósti þá þokast málefni sjúkra- og dvalarrýma í rétta átt. Í samtali Stykkishólms-Póstsins við bæjarstjóra kom fram að samningar væru á lokastigi. Í upphafi þessarar viku steig Sigurður Páll Jónsson þingmaður Miðflokksins í NV kjördæmi í pontu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi og …

Meira..»

Nýjir Hólmarar

Eitt af skemmtilegustu verkefnum ársins í Stykkishólms-Póstinum er það þegar hóað er til myndatöku af yngstu meðlimum samfélagsins í Stykkishólmskirkju. Það er svo ánægjulegt að sjá þessi ofurkrútt saman komin og eftir á fyllist maður von og bjartsýni fyrir hönd samfélagsins að það viðhaldist. Enda bendir ekkert til annars miðað …

Meira..»

Aukið samráð við íbúa

  Eitt af gildum Okkar Stykkishólms er að stuðla að þátttöku íbúa í bæjarmálum. Þannig viljum við stuðla að góðu samstarfi íbúa Stykkishólms, starfsfólks og bæjarfulltrúa. Kjörnir fulltrúar eiga að taka ákvarðanir með hliðsjón af þörfum og viðhorfum íbúa og mati á heildarhagsmunum þeirra og bæjarfélagsins. Til þess þurfa sveitarstjórnir …

Meira..»