Laugardagur , 22. september 2018

Fréttir

D-listinn kominn af stað

Nú er kosningabaráttan að fara af stað fyrir alvöru enda ekki nema um 4 vikur til kosninganna 27.maí.  D-listinn hóf formlega kosningabaráttu sína á föstudaginn þegar frambjóðendur gengu í hvert hús í Hólminum með stefnuskrá flokksins. 

Meira..»

Ísland úr Nato og herinn í Hólminn

Hann var vígalegur hertrukkurinn sem var mættur á bílaplanið við Hótelið í gær.  Gárungarnir sögðu að Samgönguráðherra hefði mætt á trukknum á þing RSÍ en hann var ræðumaður þar.  Það fylgdi einnig sögunni að bílstjórinn hefði verið Björn Bjarnason og hefðu þeir verið að prufa trukkinn með það í huga að nota hann fyrir vegalögregluna á veturna.  Sel það ekki dýrara... 

Meira..»

Höddi með nýja rútu

Hörður Sigurðsson sjómaður er nú að skipta um starfsvettvang og hefur í því sambandi fjárfest í rútu sem hann flutti inn frá Þýskalandi og kom til landsins með Norrænu fyrir nokkrum dögum.  
    

Meira..»