Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Fréttir

Góð afkoma af rekstri Snæfellsbæjar

Miðvikudaginn 11. apríl 2018 var ársreikningur Snæfellsbæjar 2017 afgreiddur í bæjarráð til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Eins og sveitarstjórnarlög kveða á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn. Fyrri umræða um ársreikninginn var miðvikudaginn 11. apríl 2018 og síðari umræða verður fimmtudaginn 3. maí n.k. Ársreikningurinn er …

Meira..»

Vel gerðir mislitir sokkar

Leikfélagið Grímnir frumsýndi s.l. föstudag leikrit Arnmundar Backman „Maður í mislitum sokkum“ í sal Tónlistarskóla Stykkishólms. Sviði, áhorfendabekkjum og leikmynd hefur verið haganlega fyrir komið í salnum og kemur vel út. Um er að ræða gamanleikrit sem gerist á heimili Steindóru sem er komin vel á aldur og atburði sem …

Meira..»

L-listi Samstöðu í Grundarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018

Hinrik Konráðsson, lögreglumaður og bæjarfulltrúi Sævör Þorvarðardóttir, fulltrúi á Kvíabryggju Garðar Svansson, fangavörður Berghildur Pálmadóttir, fangavörður og bæjarfulltrúi Vignir Smári Maríasson, bílstjóri og vélamaður Signý Gunnarsdóttir, athafnakona Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir, grunnskólakennari Loftur Árni Björgvinsson, framhaldsskólakennari Ragnheiður Dröfn Benidiktsdóttir, forstöðumaður og stuðningsfulltrúi Sigurborg Knarran Ólafsdóttir, deildarstjóri Elsa Fanney Grétarsdóttir, rekstraraðili Kaffi …

Meira..»

Breytingar á Hárstofunni

Viðskiptavinir Hárstofunnar í Stykkishólmi tóku eflaust eftir því að stofan var lokuð í vikutíma vegna breytinga. Þegar Stykkishólms-Pósturinn leit þar inn á þriðjudag var nóg að gera enda fermingartíminn að fara í hönd og fermingarfjölskyldur þurfa jú flestar einhverrar hársnyrtingar við.  Setið var í öllum stólum nema barnastól. Búið er …

Meira..»

Fræðslustjóri að láni

Forsvarsmenn dvalarheimilisins í Stykkishólmi hafa ákveðið að vinna að markvissri uppbyggingu mannauðs. Í vikunni var skrifað undir samstarfssamning um Fræðslustjóra að láni, en verkefnið er fjármagnað af Mannauðssjóði Samflots. Ráðgjafar hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands munu vinna að verkefninu í nánu samstarfi við starfsfólks dvalarheimilisins. Fræðslustjóri að láni er sérstakt verkefni sem …

Meira..»

Listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Grundarfirði

Á opnum fundi Sjálfstæðisfélagsins í Grundarfirði sunnudaginn 4. mars var framboðslisti D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra fyrir komandi sveitastjórnarkosningar samþykktur. Jósef Ó. Kjartansson leiðir listann og hefur undirbúningur fyrir málefnavinnu nú þegar hafist. Listinn í heild sinni: 1. Jósef Ó. Kjartansson, verktaki. 2. Heiður Björk Fossberg Óladóttir, aðalbókari. 3. Unnur Þóra …

Meira..»