Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Fréttir

Krakkar í heimsókn

Það hefur verið gaman að fylgjast með því hvað starfsfólk leikskólans hefur verið duglegt að fara með krakkana í leikskólanum í göngutúra.  Í morgun voru nokkrir krakkar úr leikskólanum að skottast á Frúartúninu að tína blóm.  Þau sögðust vera á  Bangsabæ og voru búin að tína fullt af blómum. 

Meira..»

Meirihlutinn hélt

Eftir kosningarnar er það ljóst að meirihluti D-listans hélt og gerði í raun örlítið betur en síðast, bætti við sig 0,6% fylgi og fékk nú 52,9% á móti 47,1% L-lista.  D-listinn verður því í meirihluta næstu fjögur árin líkt og hann hefur verið síðastliðin 32 ár, með 4 bæjarfulltrúa en L-listinn með 3. 

Meira..»