Þriðjudagur , 18. september 2018

Fréttir

Félagshyggjuframboðið tilbúið með lista til forvals

Forval Félagshyggjuframboðsins , L-listans, verður næsta laugardag 25.mars.  73 einstaklingar voru tilnefndir af bæjarbúum til að gefa kost á sér í forval Félagshyggjuframboðsins. Talað var við þá alla og ákváðu 34 einstaklingar að bjóða sig fram í forvalinu á laugardaginn.

Meira..»

Snæfell úr leik

Snæfellingar eru úr leik í úrslitakeppninni í körfubolta eftir 64-67 tap á móti KR í kvöld á útivelli.  Þar með eru Snæfellingar komnir í sumarfrí.
Tölfræðin úr leiknum er hér.

Meira..»

Víkingaskútan að taka á sig mynd

Þeir eru margir framkvæmda-mennirnir hér í bæ en ég held að Sigurjón Jónsson toppi þá alla og þó víðar væri leitað.  Á hans vegum eru nokkrir starfsmanna Skipavíkur nú að vinna að smíði skútu sem á enga sína líka.  Ég held við getum alveg alhæft sem svo að þessi skúta verði algerlega einstök í heiminum þegar hún verður sett á flot. 

Meira..»