Fréttir

Aukið samráð við íbúa

  Eitt af gildum Okkar Stykkishólms er að stuðla að þátttöku íbúa í bæjarmálum. Þannig viljum við stuðla að góðu samstarfi íbúa Stykkishólms, starfsfólks og bæjarfulltrúa. Kjörnir fulltrúar eiga að taka ákvarðanir með hliðsjón af þörfum og viðhorfum íbúa og mati á heildarhagsmunum þeirra og bæjarfélagsins. Til þess þurfa sveitarstjórnir …

Meira..»

Hólmurinn heillar

Senn líður að kosningum þar sem bæjarbúum gefst kostur á að velja til starfa fulltrúa til að standa vörð um hagsmuni íbúa. Þegar nýr framboðslisti H-lista í Stykkishólmi var kynntur þann 11. mars sl. var jafnframt tilkynnt að undirritaður yrði bæjarstjóraefni H-listans hljóti hann meirihluta í komandi kosningum. Í ljósi …

Meira..»

Úr fundargerðum

Bæjarstjórn Stykkishólms fundaði 27. mars s.l. og þar er samþykkt að úthluta atvinnulóð við Nesveg 12 til Snæverks ehf, Stykkishólmi stofnað 2007 þar sem starfsemi er ferðaskipulagning og húsbyggingar. Forsvarsmaður Ásgeir Jón Ásgeirsson. Lóðaumsóknir um Aðalgötu 17 eru teknar fyrir en afgreiðslu frestað. Umsækjendur um lóðina á Aðalgötunni eru SA …

Meira..»

Sameiningarmál dvalarheimilisins og sjúkrahússins

Málefni dvalarheimilisins og sjúkrahússins í Stykkishólmi rata á dagskrá margra funda í stjórnkerfi Stykkishólmsbæjar, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og á vettvangi ráðuneytanna. En skv. upplýsingum frá bæjarstjóra þá standa viðræður yfir milli bæjarins og heilbrigðisráðuneytis vegna samnings um hjúkrunarrými í sjúkrahúsinu og sameiningu Dvalar- og hjúkrunarheimilisins annarsvegar og Sjúkrahúss Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í …

Meira..»

Virðing

Það var skemmtilegt að finna það traust sem ég fékk frá fólki innan H-listans þegar mér var boðið að vinna með þeim að málefnum Stykkishólms. Margir hafa komið að orði við mig og spurt hvort ég ætli að henda mér í pólitíkina. Allt í lífinu er pólitík þó svo að …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur kynnir framboðslista

Okkar Stykkishólmur kynnti síðastliðið mánudagskvöld fram-boðslista sinn á vel sóttum opnum fundi í Skúrnum. Okkar Stykkishólmur leggur m.a. áherslu á að mikilvægar ákvarðanir verði teknar með samstarfi allra bæjarfulltrúa í stað meirihlutaræðis. Í samræmi við það leggur listinn til að auglýst verði eftir bæjarstjóra að kosningum loknum. Okkar Stykkishólmur hyggst …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur kynnir lista

Okkar Stykkishólmur kynnti framboð sitt til bæjarstjórnarkosninga í gærkveldi á veitingahúsinu Skúrnum í Stykkishólmi. Listinn er þannig skipaður: 1.Haukur Garðarsson 2.Erla Friðriksdóttir 3.Theódóra Matthíasdóttir 4.Árni Ásgeirsson 5.Heiðrún Höskuldsdóttir 6.Björgvin Sigurbjörnsson 7.Hjalti Viðarsson 8.Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir 9.Rósa Kristín Indriðadóttir 10.Jón Jakobsson 11.Kristín Rós Jóhannesdóttir 12.Björgvin Guðmundsson 13.Ísól Lilja Róbertsdóttir 14.Jósep Blöndal …

Meira..»

Framboðslisti H-lista til komandi bæjarstjórnarkosningar kynntur

Í dag var kynntur framboðslisti H-lista í Stykkishólmi til komandi bæjarstjórnarkosninga á vel sóttum fundi framboðsins í Lionshúsinu. Listinn lítur þannig út: 1. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir 2. Gunnlaugur Smárason 3. Þóra Stefánsdóttir 4. Steinunn Magnúsdóttir 5. Ásmundur Guðmundsson 6. Hildur Diego 7. Guðmundur Kolbeinn Björnsson 8. Anna Margrét Pálsdóttir 9. Gunnar Ásgeirsson …

Meira..»

Framboðsmál í vinnslu á Snæfellsnesi

Það er kominn mars og um þrír mánuðir til sveitarstjórnakosninga. Framboð eru víða tekin að skýrast t.d. hefur listi Sjálfstæðismanna í Grundarfirði verið samþykktur, L-listi þar er um þessar mundir að boða til funda, lítið hefur frést um lista utan úr Snæfellsbæ og Sjálfstæðismenn í Stykkishólmi auglýsa hér í blaðinu …

Meira..»