Þriðjudagur , 25. september 2018

Fréttir

Nýtt hús tekið í gagnið í desember

Nýja bókasafnshúsið sem verið er að byggja við hlið Grunnskólans er nú á lokastigum framkvæmdarinnar og skv. upplýsingum frá bæjarstjóra er stefnt að flutningi með bókasafnið í desember. Við sögðum frá því hér í byrjun nóvember að til stæði að Eldfjallasafnið flytti í Hafnargötu 7, þar sem bókasafnið er nú …

Meira..»

Ekki sameinað, að sinni.

Eins og fram kom í Stykkishólms-Póstinum í gær þá var það niðurstaða bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar í síðustu viku að ekki yrði efnt til íbúakosninga um sameiningu að svo stöddu. Því er við þá frétt að bæta að afgreiðslan var gerð með einróma samþykki bæjarfulltrúa Grundarfjarðar. Sameiningarnenfdin fundaði í gær og er …

Meira..»

Viðaukar gerðir við þrjá sóknaráætlunarsamninga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert viðaukasamninga við sóknaráætlanir þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga, á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Markmiðið er að styrkja sóknaráætlanir framangreindra landshluta með sérstöku framlagi og treysta þannig byggð á tilteknum svæðum. Framlag ráðuneytisins til samninganna er samtals 107 milljónir króna. Fjárveitingin byggist á stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin …

Meira..»

Um gagnsæi, spillingu, traust og samvinnu

Þegar gagnsæi og traust almennings hefur verið aukið fylgir því óhjákvæmilega aukið traust og samvinna milli ólíkra stjórnmálaflokka inni á þingi. Allir stjórnmálaflokkar ættu nefnilega að vera að vinna að sama markmiðinu: að bæta hag almennings í landinu. Við höfum ef til vill ólíka sýn á hvernig er best að …

Meira..»

Kjósum fjölbreytileika og Bjarta framtíð

Ég sóttist eftir að leiða lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi með það fyrir augum að tala máli ungs fólks, og þá sérstaklega ungra kvenna. Vegna þess að ungar konur ráða byggð, þar sem þær velja sér að búa lifnar yfir mannlífinu. Þátttaka mín í kosningabaráttunni í fjórðungnum hingað til hefur …

Meira..»

Kjósum Snæfelling á þing

Norðvestur kjördæmi er mitt kjördæmi og innan þess hef ég átt heima alla mína tíð eða í 59 ár, í Borgarnesi ein 25 á og síðan árið 1983 í Stykkishólmi, ekkert mikið brölt á karlinum eða þannig. Þegar ég settist fyrst inná Alþingi sem fyrsti varamaður árið 2013 og all …

Meira..»

Nú gerum við betur

Kæri kjósandi Nú er komið að því að byggja upp og styðja við. Um land allt sjáum við tækifærin til að gera betur, en um leið þurfum við stefnubreytingu og breytta forgangsröðun í þágu byggðanna. Innviðir og hryggjarstykki samfélaganna eru vanrækt – vegirnir, hafnirnar, skólarnir, sjúkrahúsin og heilsugæslurnar. Misskiptingunni verður …

Meira..»