Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Fréttir

Sókn í byggðamálum

Á fullveldisdaginn leit ný ríkisstjórn dagsins ljós. Ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.  Frá því að síðasta ríkistjórn rauf þing og boðaði til kosninga hefur ríkt nokkur óvissa og stjórnmálin liðast um í einhverju þyngdarleysi sem ríkt hefur allt frá kosningum 2016. Núverandi ríkisstjórnarflokkar tóku sér góðan tíma til að …

Meira..»

Ný framkvæmdaáætlun Snæfellsness

Umhverfisvottunarverkefnið sem verið hefur í gangi frá árinu 2008 á Snæfellsnesi og vakið mikla athygli hefur gefið út nýja framkvæmdaáætlun fyrir árin 2018-2022.  Sveitarfélögin fimm sem standa að umhverfisvottuninni hafa öll samþykkt áætlunina. Verkefnið kveður á um að sveitarfélögin vinni markvisst að úrbótum í umhverfismálum í starfsemi sinni, í átt …

Meira..»

Smávinir opna sem hagleikssmiðja í Stykkishólmi

Flestir bæjarbúar þekkja Smávinina hennar Láru Gunnarsdóttur. Lára sérhæfir sig í gerð handunnina hluta úr íslensku birki. Fimmtudaginn 7. desember verður haldið upp á það að Smávinir gerist formlegur félagi í alþjóðlegu samtökunum ÉCONOMUSÉE® network sem eru samtök handverksfyrirtækja, viðurkennd fyrir gæði sín og sérstöðu, er opna dyr sínar fyrir …

Meira..»

Bakki er krúttadeildin

Í byrjun nóvember opnaði fjórða deildin við Leikskólann í Stykkishólmi og fékk hún nafnið Bakki. Deildin er í 60 fermetra húsi á lóð leikskólans og þar verða yngstu börn leikskólans í vetur. Börnin á Bakka eru flest komin á annað ár. Börnin eru 9 talsins um þessar mundir og svo …

Meira..»

Framkvæmdir Flatey

Það eru byggingarframkvæmdir víðar en á Snæfellsnesi, sem þó er með allra mesta móti þessa mánuðina, það er sama í hvaða sveitarfélagi litið er til. En heldur fátítt er það að verið sé að reisa nýbyggingu í Flatey, enda fáar lóðir á lausu þar. Deiliskipulag var síðast breytt í Flatey …

Meira..»

Verzlunin blómstrar

S.l. föstudag var svokallaður Svartur föstudagur og kepptust verslanir um allan heim að bjóða ómótstæðileg tilboð til neytenda. Í kjölfarið kom svo mánudagur með öll sín nettilboð. Fréttir herma að sala hafi verið með mesta móti hér innanlands sem utan. Það var fjölmennt í Bókaverzlun Breiðafjarðar sem bauð upp á …

Meira..»

11,6 mkr.

Hafnarstjórn fundaði í byrjun viku og var þá farið yfir rekstur hafnarsjóðs það sem af er árinu 2017. Í árshlutauppgjöri sem lagt var fram á fundinum kom fram að rekstarafgangur þessa árs er 11,6 m.kr. sem er ágæt staða. Rekstarhorfur eru því taldar vænlegar. Vel gekk með komur skemmtiferðaskipa á …

Meira..»

Fyrirmyndardagurinn í Stykkishólmi

Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndardeginum sem haldinn verður í fjórða sinn þann 24. nóvember. Fyrirmyndardagurinn er mikilvægur liður í því að auka möguleika fatlaðs fólks og fólks með skerta starfsgetu á fjölbreyttari atvinnuþátttöku. Markmið dagsins er að fyrirtæki og stofnanir bjóði fólki með skerta starfsgetu að vera gestastarfsmenn fyrirtækisins í einn …

Meira..»

Rútuslys í Staðarsveit

Umferðarslys varð á sunnanverðu Snæfellsnesi síðasta sunnudag þegar rúta fór út af veginum við afleggjarann að bænum Kálfárvöllum. Ekki leit út fyrir í fyrstu að fólk væri alvarlega slasað en samt sem áður voru fjórir fluttir með þyrlunni á spítala, þar af þrír slasaðir og var það gert af öryggisástæðum. …

Meira..»