Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Fréttir

Bátar í vanda

Í desember lentu tveir bátar frá Stykkishólmi í vandræðum hér á Breiðafirðinum. Farþegabáturinn Austri SH strandaði austan við Skoreyjar. Farþegaskipið Særún var á leið til Flateyjar þegar slysið átti sér stað og fór af leið til aðstoðar þegar neyðarkall barst. Farþegar fóru um borð í Særúnu en bátar úr Stykkishólmshöfn …

Meira..»

Dvalarheimilið fær gjöf

Lionsklúbburinn Harpa og Lionsklúbbur Stykkishólms ásamt stuðningsaðilum í Sykkishólmi færðu Dvalarheimili aldraðra veglega gjöf nú í upphafi vikunnar. Um er að ræða mjög fullkomið blöðruómskoðunartæki sem afhent var s.l. mánudag. Gjöfin er gefin í tilefni 100 ára afmælis Lions. Sesselja Sveinsdóttir og Ragnheiður Axelsdóttir frá Lionsklúbbnum Hörpu ásamt Ríkharði Hrafnkelssyni …

Meira..»

Ásbyrgi fær styrk

Ásbyrgi, starfstöð fyrir fólk með skerta starfsgetu, fékk styrk í úthlutun úr Samfélagssjóði Landsbankans. Sjóðurinn veitir fimmtán milljónir króna í samfélagsstyrki í ár. Samfélagsstyrkjunum er ætlað að styðja við verkefni á ýmsum sviðum. Ásbyrgi hlaut 250.000 kr. í styrk og mun fjármagnið verða notað til kaupa á tækjum og búnaði …

Meira..»

Læknir fastráðinn á St. Fransiskusspítala

Andri Heide hefur verið ráðinn sem yfirlæknir á Háls- og bakdeild St. Fransiskusspítala. Áframhaldandi samstarf verður við Bjarna Valtýsson á bakdeildinni sem hófst s.l. haust. Strax eftir áramótin verður unnið að nýju skipulagi deildarinnar út frá þessum forsendum. Andri hefur starfað hér um skeið sem heimilislæknir og á ættir að …

Meira..»

Framtíðarsýn um ferðamál

Eins og við höfum sagt frá á þessum vettvangi hefur verið hrint af stað vinnu við áfangastaðaáætlun á Vesturlandi undir nafninu DMP. Verkefnið snýst um stöðugreiningu, stefnumótun og aðgerðaáætlun fyrir þróun ferðamála. Áætlun verður tilbúin í maí 2018. Það er Ferðamálastofa sem stendur fyrir þessu verkefni ásamt Markaðsstofunum á Íslandi. …

Meira..»

Nóg að gera á aðventu

Það má segja að hver viðburðurinn hafi rekið annan hér í Stykkishólmi í síðustu viku, reyndar eins og gerist oft hér á aðventunni. Á miðvikudag opnuðu þær mæðgur Menja og Ísól myndlistarsýningu í Norska húsinu undir heitingu Dáleiðandi mandölur og Glalynd furðudýr, Sumarliði opnaði ljósmyndasýningu á Fosshótel Stykkishólmi og báðar …

Meira..»

Vilborg, Bubbi og Unnsteinn á Júlíönuhátíðinni 2018

Júlíönuhátíðin verður haldin í sjötta sinn dagana 22.-25. febrúar 2018. Í undirbúningshóp sitja að þessu sinni Þórunn Sigþórsdóttir, Nanna Guðmundsdóttir, Þórhildur Einarsdóttir og Gréta Sigurðardóttir. Meginþema hátíðarinnar að þessu sinni verður Ástin í sögum og ljóðum. Eins og í fyrra verður unnið með skólabörnum á ýmsum stigum. Bók hátíðarinnar 2018 …

Meira..»

Lóðamál og fjármál

Bæjarstjórnarfundur var haldinn þriðjudaginnn 12. desember s.l. kl. 11 Fundargerð Skipulags- og bygginganefndar og fjármál Stykkishólmsbæjar voru þar til umfjöllunar. Eins og fram hefur komið áður á þessum vettvangi, þá er alls ekki gert ráð fyrir gestum í fundarsal á bæjarstjórnarfundi, þó svo að þeir eigi að heita opnir fundir. …

Meira..»

Sókn í byggðamálum

Á fullveldisdaginn leit ný ríkisstjórn dagsins ljós. Ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.  Frá því að síðasta ríkistjórn rauf þing og boðaði til kosninga hefur ríkt nokkur óvissa og stjórnmálin liðast um í einhverju þyngdarleysi sem ríkt hefur allt frá kosningum 2016. Núverandi ríkisstjórnarflokkar tóku sér góðan tíma til að …

Meira..»