Miðvikudagur , 21. nóvember 2018

Fréttir

Viðaukar gerðir við þrjá sóknaráætlunarsamninga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert viðaukasamninga við sóknaráætlanir þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga, á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Markmiðið er að styrkja sóknaráætlanir framangreindra landshluta með sérstöku framlagi og treysta þannig byggð á tilteknum svæðum. Framlag ráðuneytisins til samninganna er samtals 107 milljónir króna. Fjárveitingin byggist á stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin …

Meira..»

Um gagnsæi, spillingu, traust og samvinnu

Þegar gagnsæi og traust almennings hefur verið aukið fylgir því óhjákvæmilega aukið traust og samvinna milli ólíkra stjórnmálaflokka inni á þingi. Allir stjórnmálaflokkar ættu nefnilega að vera að vinna að sama markmiðinu: að bæta hag almennings í landinu. Við höfum ef til vill ólíka sýn á hvernig er best að …

Meira..»

Kjósum fjölbreytileika og Bjarta framtíð

Ég sóttist eftir að leiða lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi með það fyrir augum að tala máli ungs fólks, og þá sérstaklega ungra kvenna. Vegna þess að ungar konur ráða byggð, þar sem þær velja sér að búa lifnar yfir mannlífinu. Þátttaka mín í kosningabaráttunni í fjórðungnum hingað til hefur …

Meira..»

Kjósum Snæfelling á þing

Norðvestur kjördæmi er mitt kjördæmi og innan þess hef ég átt heima alla mína tíð eða í 59 ár, í Borgarnesi ein 25 á og síðan árið 1983 í Stykkishólmi, ekkert mikið brölt á karlinum eða þannig. Þegar ég settist fyrst inná Alþingi sem fyrsti varamaður árið 2013 og all …

Meira..»

Nú gerum við betur

Kæri kjósandi Nú er komið að því að byggja upp og styðja við. Um land allt sjáum við tækifærin til að gera betur, en um leið þurfum við stefnubreytingu og breytta forgangsröðun í þágu byggðanna. Innviðir og hryggjarstykki samfélaganna eru vanrækt – vegirnir, hafnirnar, skólarnir, sjúkrahúsin og heilsugæslurnar. Misskiptingunni verður …

Meira..»

Gerum betur í heilbrigðismálum

Eitt af því sem þarf að taka fastari tökum eftir komandi kosningar eru heilbrigðismál. Það er ekki síst mikilvægt fyrir dreifðar byggðir landsins. Skilgreina þarf vandlega hvaða heilbrigðisþjónusta á að vera í boði að lágmarki í öllum byggðarlögum og finna leiðir til að veita þá grunnþjónustu og bæta hana síðan …

Meira..»

Sauma og prjóna fyrir Rauða krossinn

Á þriðjudögum hittast hressar og duglegar konur í Átthagastofu á vegum Rauða Krossdeildar Snæfellsbæjar. Þetta eru sjálfboðaliðar sem taka þátt í verkefninu „Föt sem framlag“ á vegum Rauða krossins. Hefur Snæfellsbæjardeildin tekið þátt í þessu verkefni frá árinu 2009, konurnar hittast einu sinni í viku og sauma og prjóna föt …

Meira..»