Föstudagur , 16. nóvember 2018

Fréttir

Bæta og breyta Ennisbraut 1

Húsið að Ennisbraut 1 hefur tekið miklum breytingum undanfarið. Húsið hefur gengt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina þar var smíðaverkstæði, símstöð, bókhaldsþjónusta, kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sjoppa og Sparisjóður. Eigendur hússins þeir Jóhann Már Þórisson og faðir hans Þórir Jónsson sem reka Sheepa ehf smíðafyrirtæki ásamt Ásgeiri Björnssyni, fyrrum grásleppukarli. Vinna þeir …

Meira..»

Lionsklúbbur Nesþinga gefur peningagjöf

Þriðjudaginn 10. október komu félagar í Lionsklúbbi Nesþinga saman og héldu fund í Sjómannagarðinum á Hellissandi. Þóra Olsen forsvarsmaður garðsins tók á móti mannskapnum og greindi þeim frá þeim miklu og góðu framkvæmdum sem átt hafa sér stað síðustu misserin. Félagar voru sammála um að safnið væri glæsilegt og veitti …

Meira..»

Flutningur sjúkra í uppnámi

Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum til að auka lífsgleði og lífsgæði þjóðarinnar. Íslendingar eru svo lánsamir að þessi eiginleiki nánast liggur í blóðinu, enda hefur lífsbaráttan kennt kynslóðunum að hjálpsemi, samvinna …

Meira..»

Hæfileikamót

Hæfileikamót KSÍ og N1 hjá stúlkum fór fram á Akranesi 14. og 15. október síðastliðinn. Mótið fór fram undir stjórn Dean Martin en hann hefur undanfarið ferðast um landið með Hæfileikamótun KSÍ og var þetta mót framhald af þeirri vinnu. Þarna var um að ræða stúlkur á aldrinum 13 til …

Meira..»

Tilkynning um framkvæmdir við endurnýjun slitlags nokkurra gatna á vegum Stykkishólmsbæjar

Á næstu dögum verða framkvæmdir við eftirtaldar götur í Stykkishólmi. Austurgata, Ásklif-Neskinn-Ásbrú, Hjallatangi, Lágholt, Skúlagata og Tjarnarás að hluta. Húseigendur og vegfarendur við þessar götur  eru beðnir um að taka tillit til aðstæðna og þeirrar  truflunar sem verður vegna vinnuvéla sem eru notaðar við klæðninguna. Stjórnendur atvinnufyrirtækja á svæðinu eru …

Meira..»

Víkingur Ólafsvík tók á móti FH á dögunum þegar næst síðasta umferð í Pepsí-deild karla fór fram. Víkingur komst yfir á 24. mínútu þegar Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði eftir mistök Gunnars Nielsens í marki FH. Stefndi í að Víkingur landaði 3 stigum úr leiknum þegar FH fékk víti á 68. …

Meira..»

Uppskeruhátíð Snæfellsnessamstarfs

Árlegt fótboltamaraþon og uppskeruhátíð Snæfellsnessamstarfsins í fótbolta fór fram um síðustu helgi. Spilaður var fótbolti í sólarhring og skipt upp tímanum á Stykkishólm, Grundarfjörð og Snæfellsbæ. Fyrr í vikunni höfðu krakkarnir gengið í hús og safnað áheitum og safnaðist vel. Skemmtu bæði krakkarnir og fullorðnir sér mjög vel. Eins og …

Meira..»

Fyrstu drög um sameiningu í vikunni

Frá því að íbúafundirnir vour haldnir hefur verið fundað með embættismönnum um hina ýmsu málaflokka eins og t.d. fræðslu- og tómstundamál. Í samtali við Arnar Kristinsson hjá KPMG sem leiðir vinnuna, kom fram að frumdrög að tillögum KPMG voru tekin fyrir á fundi sameiningarnefndarinnar 20. september. Reiknað er með lokaskýrslu …

Meira..»

Göngur og réttir á Snæfellsnesi

Göngur og réttir voru víða um Snæfellsnes um síðustu helgi. Reyndar setti veðrið strik í reikninginn á laugardag og voru öll svæðin ekki gengin vegna slagveðurs.  Eitthvað kom þó af fé til byggða og voru gangnamenn hér norðanmegin á Nesinu hundblautir, vægast sagt, inn að beini á laugardeginum. Meðfylgjandi myndir …

Meira..»