Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Fréttir

Lóðamál í Stykkishólmi

Enn hefur fólk hug á að byggja hér í Stykkishólmi. Þannig var staðfest úthlutun lóðar við Hjallatanga 48 en tvær umsóknir bárust um lóðina sem hefur verið um nokkurt skeið á úthlutunarlista og því gilti, fyrstur kemur fyrstur fær. Lóðinni var úthlutað til Berglindar Axelsdóttur. Lóð við Arnarborg 11 kemur …

Meira..»

Hver er á myndinni?

S.l. miðvikudag voru skoðaðar myndir í Amtsbókasafninu úr safni Ljósmyndasafns Stykkishólms. Meðfylgjandi mynd var skoðuð en ekki tókst að finna út hvaða konur væru á henni. Því er leitað til lesenda Stykkishólms-Póstsins og snaefellingar.is til hjálpar! Ábendingar óskast sendar á netfangið magnus@stykkisholmur.is Næsta myndaskoðun verður í Amtsbókasafninu miðvikudaginn 21. nóvember …

Meira..»

Sköpun í GSS

Á síðastliðnu skólaári 2017 – 2018 gerðum við tilraun með þverfaglegt aldursblandað fag sem fékk nafnið Sköpun. Þrjár megin ástæður þess að stjórnendum  og kennurum þótti vert að fara í þessar breytingar voru að: Auka vægi list- og verkgreinakennslu í samræmi við aðalnámsskrá og viðmiðunarstundatöflu. Auka val hjá yngstu nemendum  …

Meira..»

Skemmtilegar Skagakonur

FKA Vesturland hóf starfsárið s.l. laugardag með heimsókn á Akranes. Heimsótt voru fyrirtæki og vinnustofur kvenna á Akranesi sem sumar hverjar eru í Félagi kvenna í atvinnurekstri og aðrar í Jókum sem er staðbundið félag á Skaganum. Mjög fjölbreyttir viðkomustaðir voru heimsóttir og höfðu allar konurnar gaman og einnig gagn …

Meira..»

Mömmukökur

Ég þakka Elínu Ingu, frænku minni og góðvinkonu, og prjónafrænku barnanna minna, fyrir þessa skemmtilegu áskorun. Tímasetningin hentar einstaklega vel þar sem núna styttist í jólin. Ég er mikið jólabarn og elska allt sem við kemur jólunum (nema kannski jólaþrifin). Það eru jú langt komið fram í nóvember og eru …

Meira..»

Syngjandi kveðja

Ágætu Hólmarar, Nú er vetrarstarf Kórs Stykkishólmskirkju að byrja n.k. þriðjudag og mig langar að fara aðeins yfir kórstarfið. Við byrjum yfirleitt um miðjan september og er þá oft farið í að æfa upp stærri verk til að eiga í bakhöndinni. Einnig æfum við fyrir hefðbundnar messur, en í messusöng …

Meira..»

Fréttir af fótboltanum

  Fyrri umferð Íslandsmóts í innanhúsfótbolta fer fram 17. nóvember í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Snæfell er í riðli með Leikni/KB, Haukum og Erninum. Fyrsti leikur umferðarinnar hefst kl. 13 og þá eigast við Snæfell og Leiknir/KB. Mótinu lýkur um kl. 17 sama dag. Deildin hefur nú þegar bætt við sig …

Meira..»

Íslandsmótið í atskák haldið í Stykkishólmi

Íslandsmótið í atskák verður haldið í  Amtbókasafninu í Stykkishólmi dagana 17. til 18. nóvember nk. en mótið er haldið af Skáksambandi Íslands í samstarfi við Stykkishólmsbæ. Mótið er einn stærsti skákviðburður ársins í mótaáætlun sambandsins og má vænta þess að flestir af sterkustu skákmönnum landsins fjölmenni í Hólminn í tilefni …

Meira..»

Áfangastaðaáætlanir

Skrifað var undir byggðaáætlun 2018-2024 í júní s.l. Byggðaáætlun er lýsing á stefnu ríkisins í byggðamálum hverju sinni og samhæfing við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera. Byggðaáætlun skal hafa að meginmarkmiði að jafna tækifæri allra landsmanna til atvinnu og þjónustu, jafna lífskjör og stuðla að sjálfbærri þróun byggðalaga um …

Meira..»

Fréttir frá Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla

Frá 3. júní hefur staðið yfir á safninu sýningin Gluggi til fortíðar, gersemar nútíðar og arfur framtíðar. Endurgerð Norska hússins.  Sýningin verður tekin niður 16. nóvember og verður síðar sett upp á Átthagastofu Snæfellsbæjar. Við viljum því hvetja þá er eiga eftir að sjá sýninguna að kíkja við í Norska …

Meira..»