Miðvikudagur , 26. september 2018

Fréttir

Alþjóðlegt sjóstangaveiðimót

Fjölmennt alþjóðlegt sjó­stangaveiðimót var haldið frá Ólafsvík dagana 25. til 27. maí sl. á vegum EFSA Íslands, Samtökum evrópskra sjóstangaveiðimanna­ Íslandsdeild, með þátttöku 46 veiðimanna, þar af þrjár konur, frá fimm þjóðum. Fjölmennastir voru keppendur frá Englandi eða nítján. Frá Írlandi tóku ellefu þátt, frá Skotlandi fimm, frá Íslandi níu …

Meira..»

Hvítasunnuhelgi framundan

Það er löng helgi framundan og því ber að fagna. Hvítasunnudagur er á sunnudaginn sem þýðir það að mánudagurinn sem fylgir er almennur frídagur. Hvítasunnudag ber ávallt upp 49 dögum eftir páska og tíu dögum eftir uppstigningardag. Á þessum degi minnumst við þess þegar heilagur andi kom yfir lærisveina Jesú …

Meira..»

Lausar stöður hjá Stykkishólmsbæ

Stofnanir bæjarins hafa verið iðnar við að auglýsa eftir starfsfólki í vor. Bæði er um að ræða ný störf en einnig mannabreytingar. Fyrst ber að nefna forstöðumann íþróttamannvirkja. Verið er að fara yfir umsóknir og verður ljóst, líklegast síðar í þessari viku, hver verður fyrir valinu. Þá hefur verið auglýst …

Meira..»

Útskrift Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Miðvikudaginn 24.maí brautskráðust 23 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Arna Margrét Vignisdóttir, Dominik Bajda, Emilía Sara Bjarnadóttir, Hafdís Helga Bjarnadóttir, Harpa Lilja Knarran Ólafsdóttir, Kristín María Káradóttir, Melika Sule, Patrycja Pienkowska, Rakel Arna Guðlaugsdóttir, Sanjin Horoz, Styrmir Níelsson, Svanlaugur Atli Jónsson, Særós Lilja T. Bergsveinsdóttir og …

Meira..»

Námskeið í steinhöggi

Komandi helgi verður boðið upp á námskeið í steinhöggi á Arnarstapa. Námskeiðið er haldið í samvinnu Svæðisgarðs Snæfellsness, Vitbrigða Vesturlands og Símennturnarstöðvar Vesturlands með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þátttakendur þurfa ekki að taka með sér verkfæri og fá að meitla steina undir dyggri leiðsögn Gerhards Königs, myndhöggvara. Skráning á námskeiðið …

Meira..»

STF (áður VSSÍ) afhendir HVE gjöf

Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi barst vegleg gjöf síðasta föstudag frá Sambandi stjórnendafélaga, áður Verkstjórasamband Íslands. Sambandið hélt aðalfund í Stykkishólmi um helgina og samþykkti þar nafnbreytingu. Samband stjórnendafélaga hefur þann háttinn á að nýta sjúkrasjóð sinn til gjafa á heilbrigðisstofnanir á því svæði sem aðalfundur er haldinn. Gjafirnar voru ljósafleki sem …

Meira..»