Laugardagur , 22. september 2018

Fréttir

Sumardagurinn fyrsti

Sumarið byrjar samkvæmt dagatali fimmtudaginn 19. apríl. Miðað við tíðarfar undanfarið má þó gera ráð fyrir að það finnist ekki á veðrinu að sumarið sé mætt. Spáin gefur reyndar til kynna að hitinn verði réttu megin við núllið. Sumardagurinn fyrsti, sem einnig er þekktur sem yngismeyjardagur, er fyrsti fimmtudagur eftir …

Meira..»

Frábær árangur í stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni grunn­skólanna var haldin í 19. sinn þann 24. mars síðastliðinn, í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Í ár tóku tæplega 150 nemendur þátt, um 60 úr 8.bekk, 60 úr 9.bekk og um 30 úr 10. bekk og hafa keppendur aldrei verið fleiri. Þátttakendur komu úr átta grunnskólum af Vesturlandi auk …

Meira..»

Aflabrögð – 12.04.17

Í byrjun vikunnar voru enn nokkrir bátar að róa í Snæfellsbæ en stóra stoppið byrjaði þann 11. apríl. Í Ólafsvíkurhöfn komu á land 149 tonn í 34 löndunum, í Rifshöfn voru það 436 tonn í 17 löndunum og á Arnarstapa komu 86 tonn í 9 löndunum. Hjá stóru línubátunum landaði …

Meira..»

Eftirlit aukið á höfninni

Eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp á Ólafsvíkurhöfn og eru nú þegar búið að taka í notkun 5 myndavélar en þær verða líklega sex eða sjö þegar allar verða komnar í gagnið. Var myndavélunum komið upp í kjölfar þess að brotist var ítrekað inn í allmarga báta á svæðinu. Þar var …

Meira..»

Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutar

Uppbyggingarsjóður Vesturlands varð til árið 2015 þegar Vaxtarsamningur og Menningarsamningur runnu saman í einn sjóð. Frá stofnun sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 105 m.kr. á Vesturlandi. Úthlutanir sjóðsins fara í styrki til menningarverkefna, stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála og styrki til nýsköpunar- og atvinnuþróunar. Föstudaginn 4. apríl voru …

Meira..»

Breytingar á þjónustu Íslandspósts

Frá og með 1. maí nk. taka í gildi breytingar hjá Íslandspósti á landsbyggðinni. Ein þeirra breytinga er sú að ekki verður boðið upp á aldreifingu fjölpósts á fimmtudögum eins og verið hefur nema á Akureyri og höfuðborgarsvæðinu. Fyrir landsbyggðina verður boðið upp á tveggja daga dreifingu. Flest héraðsfréttablöð eru …

Meira..»

Atvinnumálanefnd fundar

Atvinnumálanefnd kom saman í lok síðasta mánaðar og fór yfir stöðu mála í atvinnulífinu í Stykkishólmi. Fram kom á fundinum að stofnanir bæjarins ættu erfitt með að manna stöður en samkvæmt fundargerð er ekkert atvinnuleysi í bænum. Smiðir eru bókaðir langt fram í tímann og hefur Skipavík þurft að segja …

Meira..»

Eldfjallaleikhús

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi hefur verið fastur liður sérfræðinga og áhugamanna um eldjföll og jarðfræði auk listunnenda síðan það opnaði árið 2009. Nú hefur stjórn lista- og menningarsjóðs samþykkt að veita Eldfjallasafninu styrk að upphæð 150.000 kr. sem nota á í verkefni sem kallast Eldfjallaleikhús. Styrkurinn verður nýttur í efniskaup fyrir …

Meira..»