Fréttir

Nýir eigendur að Hvítahúsinu

Hvítahúsið í Krossavík hefur fengið nýja eigendur, það eru þau hjónin Elva Hreiðarsdóttir og Halldór Eyjólfsson sem keyptu húsið. Ætla þau að opna starfsemi sína í Hvítahúsi formlega sjómannadagshelgina næstkomandi og eru þau með margt spennandi á prjónunum varðandi húsið. Elva er fædd og uppalin í Ólafsvík hún er dóttir …

Meira..»

Rannsaka æðarkollur

Starfsfólk Háskólaseturs Snæfellsness hefur undanfarið verið að bregða sér í eyjarnar hér í kring til að huga að merktum æðarkollum. Varp er að mjakast af stað og þ.a.l. rannsóknir Háskólaseturs. Í rannsóknunum merkja starfsmenn kollur og litakóða merkin eftir búsetu þeirra. Þannig má sjá hvort fuglinn flytji sig á milli …

Meira..»

Björgin aðstoðar

Um klukkan 7:30 á sunnu­dagsmorgun barst útkall á Björgunarbátinn Björg frá Land­helgisgæslunni og var hún beðin um að fara og sækja togbátinn Dag SK­17 sem gerður er út á rækju í Breiðarfirði af Dögun ehf. á Sauðárkróki. Um var að ræða 363 brúttótonna skip sem var statt 9 sjómílur norðvestur …

Meira..»

Vortiltekt í fullum gangi

Bæjarbúar og fyrirtæki gera nú sitt besta til að gera hreint í kringum sig. Í síðasta tölublaði Stykkishólms-Póstsins birtist auglýsing fyrir Umhverfisdaga í Stykkishólmi. Dagarnir eru liður í átaki Stykkishólms til að gera bæinn að snyrtilegasta bæ landsins. Átakið er í gangi dagana 20. – 26. maí og fyrirkomulagið er …

Meira..»

Stigalaus umferð hjá Víkingsliðum

Það blæs ekki byrlega fyrir meistarflokksliðum Víkings Ólafsvíkur í karla- og kvennaflokki þessa dagana en þau fengu engin stig í þessari umferð. Kvennaliðið tók á móti Selfossi í 1. deild kvenna á síðasta föstu­dag á heimavelli. Leiknum lauk án þess að Víkingsstúlkur næðu að skora mark. Barbara Sól Gísladóttir skoraði …

Meira..»

Bilun í lyftu á HVE Stykkishólmi

Vegna þrálátra bilana í aðal fólkslyftu St.Fransiskusspítalans þarf að ráðast í að endurnýja allan rafbúnað í lyftunni og verður ráðist í aðgerðina strax eftir Hvítasunnu (6.júní). Þá liggur fyrir að lyftan verður óstarfhæf um viku tíma (lágmark), og er starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Vesturlands nú að leggja drög að þeim tilfærslum sem þarf að gera …

Meira..»

Bílar sluppu við skemmdir

Það leit ekki vel út ástandið á bíladekkinu um borð í Baldri sl. mánudag í ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Farmur af palli vörubíls rann úr stað og virtist lenda á bílum sem stóðu við hliðina. Betur fór en á horfðist því engar skemmdir urðu á bílunum. Einhverjar skemmdir …

Meira..»

Þumalína

Litla lambið Þumalína hennar Kristínar Ben. fæddist 9. maí sl. og vó hún einungis 800 gr. Meðalþyngd lamba við burð er um 3,5-4,5 kg. Fyrstu sólarhringana þarfnaðist hún mikillar umönnunar. Hún var þurrkuð með hárþurrku og gefið að drekka með sprautu. Viku síðar hafði henni tekist að tvöfalda þyngd sína. …

Meira..»

Stykkishólmsbær þrítugur

Þó svo saga Stykkishólms nái að einhverju leiti aftur til 16. aldar fagnar bærinn engu að síður 30 ára afmæli þessa vikuna. Það var 22. maí árið 1987 sem Stykkishólmur fékk bæjarréttindi og varð þá Stykkishólmsbær, ekki Stykkishólmshreppur. Þetta kemur fram í pistli á heimasíðu Stykkishólmsbæjar. 10. júní sama ár …

Meira..»