Laugardagur , 22. september 2018

Fréttir

Margir sundgarpar

Árið 2016 komu 34.348 gestir í sundlaug Stykkishólms. Var það 3% aukning frá árinu áður. Fjölgun gesta í sundlaug Stykkishólms hefur ekki tekið miklum breytingum undanfarin ár þrátt fyrir stöðuga fjölgun ferðamanna í bænum. Skýringin er sú að vísa þarf gestum frá á álagstímum vegna þess að klefarnir rúma ekki …

Meira..»

Stærðfræðikeppni

28. febrúar sl. tóku nemendur í 8. og 9. bekk Grunnskóla Snæ­fellsbæjar þátt í evrópskri stærð­fræðikeppni og voru niður­stöður úr fyrri umferð þær að nemendur sem fóru áfram í 2. umferð voru Aníta, Benedikt, Gylfi Snær, Marela Arín, Minela, Sesselja Lára og Wiktoria úr 8. bekk og Aron Bjartur, Beniamin, …

Meira..»

Flensan í háloftum

Nú er tími farfuglanna að snúa aftur heim eftir vetrardvöl í heitari löndum. Í vikunni bárust þær fréttir að sjálf lóan væri komin og er það mikið fagnaðarefni enda vorboðinn ljúfi þar á ferð. En það er ekki tekið út með sældinni að vera víðförull fugl þessa dagana því leiðinda …

Meira..»

Aflabrögð – 30.03.17

Eins og sjá má á afla minni línubátanna er greinilegt að loðnan er farin að hafa áhrif og hafa þeir ekki róið mikið þessa vikuna. En mok er búið að vera í snurvoðina og í netin og hafa einhverjir bátar stoppað fram yfir hrygningarstopp. Í Rifshöfn komu 462 tonn á …

Meira..»

Birta í byrjunarliði U17

Birta Guðlaugsdóttir, mark­vörður Víkings stendur í ströngu þessa dagana en hún ásamt U17 landsliði kvenna í knattspyrnu er stödd í Portúgal. Þar fer fram milliriðill fyrir EM 2017 sem mun fara fram í Tékklandi í maí næstkomandi. Ísland spilaði sinn fyrsta leik í milliriðlinum gegn Svíum og unnu íslensku stelpurnar …

Meira..»

L-listi gagnrýnir vinnubrögð

Breytt skipulag miðbæjarins var viðfangsefni á fundi bæjarstjórnar þann 27. mars sl. Á dagskrá var 207. fundur skipulags- og byggingarnefndar. Á þeim fundi hafði Bæring Bjarnar Jónsson gert grein fyrir breytingum á skipulaginu m.t.t. athugasemda sem bárust. Nefndin gerði ekki athugasemdir og lagði ekki fram breytingartillögur. Bæjarstjórn samþykkti breytinguna á …

Meira..»

Árshátíðir hjá Grunnskóla Snæfellsbæjar hafnar

Hjá Grunnskóla Snæfellsbæjar er tími árshátíðanna hafinn. Skólinn er starfræktur á þremur starfsstöðvum og haldnar árs­hátíðir á hverri stöð. Árshátíð stöðvarinnar á Lýsuhóli var haldin laugardaginn 25. mars. Sýnt var myndband frá ýmsum verkum leikskólanemenda, þar á meðal brot úr ýmsum ævintýrum sem börnin höfðu skellt sér í að leika …

Meira..»

Tökustaðurinn Stykkishólmur

Mánudaginn 27. mars stóðu yfir tökur á erlendri sjónvarpsauglýsingu í Stykkis-hólmi. Framleiðslufyrirtækið Fluga hugmyndahús stóð að framleiðslu auglýsingarinnar ásamt framleiðslufyrirtækinu The Astronauts. Alls voru um 15 manns við tökur frá fyrrnefndum fyrirtækjum auk leikara. Ekki er líklegt að auglýsingin rati í sjónvarp hérlendis en erlendir áhorfendur geta brátt séð nokkra …

Meira..»

Litið til baka – 7. mars 2002

Ungmennin á meðfylgjandi mynd höfðu sótt námskeið hjá Sjóvá-Almennar fyrir unga ökumenn. Ýmsir hvatar lágu að baki þátttöku s.s. lægri tryggingagjald og glaðningur ef þau næðu að vera tjónlaus innan árs. Einar Guðmundsson, einn námskeiðshaldara, sagði að athyglisvert væri við hópinn hversu fáir hefðu ekið undir áhrifum, bara 5%. Meðaltalið …

Meira..»