Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Fréttir

Kvíði og þunglyndi

S.l. Þriðjudag var haldinn fyrirlestur um kvíða og þunglyndi hjá börnum. Fyrirlesturinn var haldinn í Grunnskóla Stykkishólms.  Inga Stefánsdóttir sálfræðingur hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellsness fór yfir helstu merki um kvíða og þunglyndi hjá börnum í dag og hver úrræðin geta verið.  Mjög góð mæting var á fundinn og líflegar …

Meira..»

Handverk í nýtt húsnæði

Félag eldri borgara í Snæfells­bæ opnaði nýja og glæsilega handverksaðstöðu á síðasta laugardag. Aðstaðan er staðsett á efri hæð hússins við Kirkjutún 2 en Átthagastofa Snæfellsbæjar er staðsett á neðri hæðinni. Félag eldri borgara var áður með aðstöðu sem var minni og óhentugri, einnig var það húsnæði farið að leka. …

Meira..»

Atvinnumál í Stykkishólmi

Fyrr í vetur birtist hér grein um fjölda starfsauglýsinga í Stykkishólms-Póstinum. Þar kom fram að margar auglýsingar hefðu birst undanfarið þar sem óskað var eftir starfsfólki í ýmis störf. Umsóknarfrestur nokkurra þeirra er liðinn og er nú unnið úr umsóknum. Þegar þetta er skrifað hefur ekki verið ráðið í skrifstofustarf …

Meira..»

Leikskóli skartar nýrri heimasíðu

Heimasíður hjá stofnunum Stykkishólmsbæjar halda áfram að uppfærast. Nú síðast fékk síða Leikskólans yfirhalningu, stuttu eftir að Grunnskólinn hlaut sama heiður. Á síðunni má finna fréttir af daglegu starfi skólans, upplýsingar fyrir foreldra um stefnur sem unnið er eftir í kennslu, matseðil og fjölmargt annað. Auðvitað er myndasíðan á sínum stað …

Meira..»

Litið til baka – 8. mars 2001

Það voru hressir krakkar sem prýddu forsíðu 9. tbl., 8. árg. Myndin var tekin í tilefni þess að nemendur FVA í Stykkishólmi fengu þvottaspjöld að gjöf frá Kvenfélaginu Hringnum. Spjöld sem eflaust hafa komið sér vel. Annars má líka finna auglýsingu í blaðinu frá Símenntunarmiðstöðinni þar sem auglýst er námskeið með …

Meira..»

Heiðursborgari kvaddur

Í dag laugardaginn 4.mars 2017 er Georg Breiðfjörð Ólafsson heiðursborgari Stykkishólms jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju. Af því tilefni er hér birt greinargerðin sem undirritaður flutti þegar Georg Breiðfjörð Ólafsson fékk nafnbótina heiðursborgari Stykkishólms. Var honum afhent heiðursborgaraskjalið á Dvalarheimili aldraðra 14.maí 2015 að viðstöddum ættingjum, bæjarfulltrúum og gestum. „Georg Breiðfjörð Ólafsson …

Meira..»

Skapandi stærðfræðinám

Þessa dagana eru nokkrir kennarar og leikskólakennaranemar sem og einn stuðningsfulltrúi í heimsókn í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Eru þeir í æfingakennslu og að kynna sér starfið. Að fá kennaranema er bæði jákvætt fyrir nemann sem og skólann sem tekur á móti honum og nemendur skólans. Með nemunum kemur oft ferskur blær …

Meira..»

Ljósleiðaravæðing heldur áfram

Skrifað var undir samninga um styrki fjarskiptasjóðs til 24 sveitarfélaga í vikunni af fulltrúum fjarskiptasjóðs og sveitarfélaganna. Samningarnir eru í tengslum við átakið Ísland ljóstengt, landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Samtals fá sveitarfélögin 450 millj. kr. í styrki. Lægsti styrkurinn er tæplega 1,5 millj. en sá …

Meira..»