Fréttir

Snæfell – Keflavík í kvöld

Snæfellsstúlkur hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn og hefja von bráðar titilvörn sína um Íslandsmeistaratitilinn. Þrátt fyrir að var deildarmeistarar er einn leikur eftir. Lið Keflavíkur mætir í kvöld og gefur ekkert eftir frekar en fyrri daginn. Stuðningsmenn og áhugafólk um góðan körfubolta eru hvattir til þess að mæta í Fjárhúsið í …

Meira..»

Litið til baka – 5. október 2000

Það var ekki ómerkari maður en Hr. Ólafur Ragnar Grímsson sem birtist lesendum á forsíðu Stykkishólms-Póstsins í 34. tbl., 7. árg. Forsetinn þáverandi hafði verið í obinberri heimsókn á Snæfellsnesi þar sem hann heimsótti m.a. skóla og fyrirtæki. Héraðssamkoma var haldin í félagsheimili Stykkishólms þar sem bæjarbúum Stykkishólms og Helgfellingum …

Meira..»

Flugeldar og hundaskítur

Það kemur ýmislegt í ljós þegar snjórinn hverfur, sól hækkar á lofti og gróður fer að taka við sér. Ýmislegt sem fengið hefur að liggja óáreitt í vetrarmyrkrinu. Það kemur alltaf betur og betur í ljós hversu mikið sprengt var um áramótin, neyðarblys og flugeldar liggja hér og þar til …

Meira..»

Fjölmargir viðburðir á Heilsuviku

Heilsuvika hefur staðið yfir í Snæfellsbæ frá því á síðasta fimmtudag. Fjölmargar uppá­komur hafa verið í boði allt frá Bosnískri pítugerð, Zumba, Joga, samfloti í sundlauginni og Fome­ flex til fyrirlestra um kvíða. Um helgina var hægt að láta teyma undir sér á hestbaki í nýrri og glæsilegri reiðskemmu Hesteigendafélagsins …

Meira..»

Sálmakvöld

Það var gleði og söngur sem einkenndi sálmakvöld í Safnaðarheimili Ingjaldshóls­kirkju þann 1. mars síðastliðinn. Þar mættu Kirkjukór Ólafs­víkurkirkju og Kór Ingjalds­hólskirkju ásamt kórstjórum og undirleikara. Tilgangur kvöldsins var að hittast og syngja en Margrét Bóasdóttir verkefnastjóri kirkjutónlistar var komin í heimsókn til að kynna nýja sálmabók sem gefin verður …

Meira..»

Húsnæðismál – Fermeterinn dýrastur í Stykkishólmi

Það dylst engum að mörg eru sóknarfærin í ferðamennskunni. Mikil fjölgun hefur orðið á gistirýmum hverskonar um land allt og er Snæfellsnesið ekki undanskilið. Á sama tíma á fólk í vandræðum með að finna sér húsnæði til leigu eða kaups. T.a.m. hafa sex íbúðir í Grundarfirði verið seldar og gengur …

Meira..»

Efling mun ekki sjá um Danska daga

Í síðasta blaði sögðum við frá stjórnarskiptum í Eflingu Stykkishólms eftir aðalfund. Efling er félag atvinnurekenda í Stykkishólmi og hefur staðið við bakið á Dönskum dögum frá árinu 1995. Samkvæmt nýrri stjórn var ekki áhugi til þess að halda Danska daga í núverandi mynd. Stjórnin hefur nú fundað og í …

Meira..»

Undirbúa árshátíð grunnskólans

Þessa dagana eru nemendur í 1. til 4. bekk í Grunnskóla Snæfellsbæjar á fullu að undir­búa árshátíðina sína sem haldin verður þann 6. apríl næstkom­andi í Félagsheimilinu Klifi. Það er margt sem þarf að huga að fyrir svona hátíðir og hafa nem­endur verið að búa til og hanna leikmuni og …

Meira..»

Gatnagerð

Núna standa yfir og eru reyndar búnar að vera með hléum í vetur, framkvæmdir við Fossabrekku í Ólafsvík. Er þetta annar áfangi sem byrjað var á árið 2008, í hruninu var svo allt sett á bið. Eina einbýlishúsið sem stendur við Fossabrekku seldist fyrr á árinu og var þá ákveðið …

Meira..»

Tekið til hendinni

Á Facebooksíðu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kemur fram að starfsmenn Þjóðgarðsins fengu til sín sjálfboðaliða frá Royal St. George’s College í Kanada fyrir skömmu, sjálfboðaliðarnir hreinsuðu strandlengjuna á Malarrifi. Þegar upp var staðið höfðu þau safnað um 80 kg. af plastrusli. Birtist fyrst í Bæjarblaðinu Jökli

Meira..»