Föstudagur , 16. nóvember 2018

Fréttir

Skútur í Stykkishólmi

Á ferð um hafnarsvæði, hvort sem er hér heima eða erlendis, vekur athygli hversu mikið er til af skútum. Fyrir marga er þetta eini eða sá besti ferðamáti á sjó sem hugsast getur. Um það vitna þeir sem hafa siglt á skútu um heimsins höf eða jafnvel bara við Íslandsstrendur. …

Meira..»

Hvernig er veðrið?

Það er alveg óhætt að segja að veður hafi verið með besta móti í sumar. Tíðin hefur verið góð og má vel sjá það á gróðri víðsvegar um Snæfellsnes að ógleymdum berjabláum brekkum um allar jarðir hér í kring. Þó vantar aðeins upp á að berin verði sæt og góð …

Meira..»

Fyrsta skóflustunga að nýju Amtsbókasafni í Stykkishólmi

Í dag var skrifað undir yfirlýsingu um byggingarframkvæmdir fyrir nýtt Amtsbókasafn við hlið Grunnskólans í Stykkishólmi.  Samið verður við Skipavík um framkvæmdina og um það snérist sú yfirlýsing sem bæjarstjóri Sturla Böðvarsson og Sævar Harðarson forstjóri Skipavíkur undirrituðu í dag. Samningur verður undirritaður innan tíðar um verkið.  Tilboð Skipavíkur í verkið …

Meira..»

Ferðamál og Söfn

Það fer ekki framhjá neinum að ferðamenn setja svip sinn á Stykkishólm í auknum mæli. Sú holskefla af ferðamönnum, sem hefur undanfarið gengið yfir Suðurland hefur farið framhjá okkur að nokkru leyti, til allrar hamingju, vilja sumir segja. Samt höfum öll orðið vör við aukinn ferðamannastraum, en okkur hefur skort …

Meira..»

Drusluganga í Stykkishólmi

Fyrsta drusluganga á Vesturlandi var haldin hér í Stykkishólmi laugardaginn 23. júlí s.l. Alma Mjöll Ólafsdóttir hafði veg og vanda að göngunni. Framtakið er aðdáunarvert og þrátt fyrir stuttan fyrirvara var mæting góð og vakti gangan mikla athygli, langt út fyrir Stykkishólm. Gengið var fyrir breyttu samfélagi og um leið …

Meira..»

Bæjarmál í Stykkishólmi

Þrátt fyrir að nefndir og ráð Stykkishólmsbæjar fundi minna á sumrin en yfir vetrarmánuðina þá hafa allnokkrir fundir verið haldnir í ýmsum þeirra í sumar. Þannig hafa tilboð verið opnuð um byggingu bókasafns við Grunnskólann en tvö tilboð bárust og samþykkti meirihluti að taka tilboði Skipavíkur upp á kr. 247.313.705, …

Meira..»

Líflegt í náttúrunni

Þessa dagana stendur yfir seinni yfirferð í vöktun Rannsóknasetursins HÍ á Snæfellsnesi (RS) og Náttúrustofu Vesturlands (NSV) á varpárangri ritu. Á samfélagssíðum RS og NSV í vikunni kemur fram að „í Dýrhólma við Elliðaey og í Hvítabjarnarey voru nær fleygir ungar í mörgum hreiðrum, sem er kærkomin breyting eftir ansi …

Meira..»

Framgangur í starfi

Í sumar tilkynnti Háskóli Íslands um starfsmenn skólans sem hlutu í ár framgang í starfi. Jón Einar Jónsson forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi var einn af þeim sem hlaut framgang í starf vísindamanns við HÍ. Staðan er sambærileg við starfsheitið prófessor við deildir skólans. Akademískir starfsmenn háskólans geta samkvæmt reglum …

Meira..»