Sameiningarmál Grun, Stykk,Helg

Kostir sameiningar sveitarfélaga til skoðunar

Á síðustu misserum hefur umræðan um eflingu sveitarstjórnarstigsins og sameiningu sveitarfélaga farið vaxandi, og eftir nokkurt hlé eru viðræður um sameiningu sveitarfélaga hafnar víða um land. Um mitt ár 2016 sendi Sturla Böðvarsson erindi til oddvita Helgafellssveitar og Eyja- og Miklaholtshrepps auk forseta bæjarstjórnar og bæjarstjóra Grundarfjarðarbæjar þess efnis að efnt yrði til samráðfundar …

Meira..»

Úr fundargerðum Stykkishólmsbæjar

Sjö athugasemdarbréf bárust vegna breytingar á deiliskipulagi miðbæjarins. Afgreiðslu var frestað á bæjarstjórnarfundi vegna þess að höfundur skipulags hafði ekki lokið við að vinna að mati á athugasemdunum sem bárust. Minnihluti L-listans komu með þá tillögu að þegar svör hönnuðar liggi fyrir varðandi athugasemdirnar verði fundað með skipulags- og bygginarnefnd, …

Meira..»

Opinber fyrirspurn til bæjarstjórnar Snæfellsbæjar

Sælt veri fólkið og gleðilegt nýtt ár. Þann 26. maí 2016 sendi undir­ritaður fyrirspurn á bæjarstjórn Snæfellsbæjar varðandi aðgang að eignarskrá yfir listaverk og gjafir í eigu Snæfellsbæjar. Nú átta mánuðum síðar hefur enn ekki borist svar frá bæjarstjórn varðandi umleitan mína og langar mig af því tilefni að ítreka …

Meira..»

Tillaga að fækkun sveitarfélaga

Samtök atvinnulífsins leggja til að sveitarfélögum verði fækkað úr 74 í 9 með sameiningum. Í stuttu máli myndu flókin samstarfsform sveitarfélaga verða óþörf og rekstur þeirra færi fram á hagkvæmari máta að mati efnahagssviðs SA. Í dag eru 328 samstarfsverkefni í gangi á milli sveitarfélaganna. Forsendur gætu skapast til þess …

Meira..»

Af bæjarmálum í Stykkishólmi

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að semja kjörskrá og jafnframt er honum veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir og gera nauðsynlegar leiðréttingar. Bæjarráð verður kallað saman ef úrskurða þarf um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna Alþingiskosninga 29. október nk. Er það í samræmi …

Meira..»

Viðræður um sameiningu

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa um árabil unnið saman að margvíslegum verkefnum og þegar Staðarsveit, Breiðavík, Neshreppur utan Ennis, Ólafsvík og Fróðárhreppur sameinuðust undir nafni Snæfellsbæjar breytti það engu um það. Nú eru sveitarfélögin fimm og Snæfellsbær þeirra fjölmennast. Meðal samstarfsverkefna þessara fimm sveitarfélaga er m.a. Héraðsnefnd, Framkvæmdaráð, Jeratún ehf og …

Meira..»

Danskir, smábátar og sameining

Bæjarráð hélt fund þriðjudaginn 9. júní síðastliðinn þar sem m.a. bæjarhátíðin Danskir dagar var rædd með fulltrúum Eflingar, Snæfells, formanni Íþrótta og æskulýðsnefndar, Upplýsinga og markaðsfulltrúa og Æskulýðs- og tómstundafulltrúa. Í fundargerð kemur fram að Umf. Snæfell muni bjóða upp á dansleik með Páli Óskari 15. ágúst og einnig kemur …

Meira..»

Bæjarráð fundar

Bæjarráð fundaði í síðustu viku og meðal efnis á þeim fundi voru 2 tillögur sem Lárus Ástmar Hannesson lagði fram. Önnur snéri að málefnum FSN en afgreiðslu þeirra tillögu var frestað til næsta bæjarstjórnarfundar. Í tillögunni er það lagt til að fundað verði með eigendum og stjórnendum FSN um stöðu …

Meira..»