Þriðjudagur , 13. nóvember 2018

Íþróttir

Allir velkomnir að vera með í íþróttum á Snæfellsnesi

Að taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi hefur marga kosti fyrir börn og unglinga og markmið allra sem starfa á þessu sviði er alltaf að reyna að vinna að því að fá sem flesta til þess að taka þátt. Við sem búum á Snæfellsnesi búum í fjölmenningarlegu samfélagi þar sem íbúar …

Meira..»

Heilsuefling eldri borgara (60+) í Stykkishólmi – skref í átt að auknum lífsgæðum

Þekking um mikilvægi hreyfingar og meðvitundar um heilsu er sífellt að aukast. Til þess að sem flestir njóti lífsgæða er mikilvægt að huga betur að heilsueflingu og lýðheilsu og eru eldri borgarar þar engin undantekning. Með reglulegri hreyfingu viðheldur einstaklingurinn líkamlegu hreysti, líkamlegri og andlegri vellíðan ásamt því að draga …

Meira..»

Snæfell 80 ára

UMF Snæfell fagnaði 80 ára afmæli félagsins s.l. helgi. Margt góðra gesta mætti í afmælishófið í íþróttahúsið og meðal þeirra sem ávarp fluttu voru Ellert Kristinsson, Haukur Valtýsson formaður UMFÍ og Hjörleifur Kr. Hjörleifsson. Iðkendur í körfu, fótbolta, fimleikum og frjálsum á vegum Snæfells sýndu listir sínar. Gjafir bárust frá …

Meira..»

Samantekt úr sögu UMF. Snæfells

  UMF.Snæfell er stofnað 23. október 1938. Saga Snæfells er um margt merkileg. Félagið hefur í gegnum tíðina átt mjög gott og frambærilegt íþróttafólk á landsvísu í frjálsum íþróttum, sundi, badmintoni, körfubolta, knattspyrnu og íslenskri glímu Glíma: Glímufélagið Þór starfaði (1912-1930) all lengi áður en UMF.Snæfell var stofnað. Þeir Þórsfélagar …

Meira..»

Líflegt í íþróttunum

Eins og fram kom í síðasta tölublaði þá fagnar Ungmennafélagið Snæfell 80 ára afmæli þann 23. október n.k. Í stuttu spjalli við Hjörleif Kristinn Hjörleifsson (Kidda) formann Snæfells verður afmælisins minnst á Norðurljósahátíðinni sem haldin verður 25.-28. október. Eitt og annað er í undirbúningi að sögn Kidda í tilefni afmælisins …

Meira..»

Fimleikar Snæfells

Fimleikadeild Snæfells boðar til spjallfundar um starfsemi deildarinnar fyrir veturinn. Forráðamenn iðkenda og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fimmtudaginn 20.september klukkan 18:30 í íþróttamiðstöðina. Breyttir æfingatímar í fimleikum. 1.-2.bekkur heldur sama tíma klukkan 15:40 – 16:40 á mánudögum og 3.-4.bekkur færist á nýjan tíma klukkan 16:40 – …

Meira..»

Spennandi vetur hjá yngri flokkum Snæfells

Nú er að hefjast nýtt tímabil í körfunni og æfingar hjá yngriflokkum byrjaðar. Miklar breytingar hafa verið undanfarnar vikur hjá okkur bæði í yfirþjálfarastöðu sem og hjá þjálfurum. Undanfarin ár hefur Ingi Þór Steinþórsson verið yfirþjálfari yngriflokka Snæfells. Í sumar tók hann við starfi sem aðalþjálfari mfl.kk hjá KR. Ég …

Meira..»

HSH á Unglingalandsmóti UMFÍ 2018

Unglingalandsmót UMFÍ hafa farið fram reglulega frá árinu 1992 og árlega frá árinu 2002. Mótið er glæsileg fjölskyldu- og íþróttahátíð þar sem börn og ungmenni koma saman ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá. Á hérðasþingi HSH 2018 var samþykkt að reyna að auka þátttöku ungmenna frá Snæfellsnesi …

Meira..»