Íþróttir

Jólamót HSH

Frjálsíþróttaráð HSH stóð fyrir jólamóti í frjálsum íþróttum innanhúss í íþróttahúsinu í Stykkishólmi, sunnudaginn 9. desember sl. Þar kepptu 8 ára og yngri í langstökki með og án atrennu og 35 m hlaupi og 9-10 ára í sömu greinum að viðbættu hástökki. Ellefu ára og eldri kepptu í hástökki, langstökki …

Meira..»

Unglingalandsmót hjá HSH?

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) auglýsti nýverið eftir sambandsaðilum UMFÍ til þess að taka að sér að halda Unglingalandsmót UMFÍ árin 2021 og 2022. Unglingalandsmót er íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið fyrst árið 1992 á Dalvík og hefur vaxið og dafnað jafnt og …

Meira..»

Ný fimleikadýna í íþróttahúsið

Á dögunum tók fimleikadeild Snæfells í notkun forláta loftdýnu í íþróttahúsinu fyrir fimleikaiðkendur. Lionsklúbburinn Harpa styrkti kaupin um 150.000 kr. Það ríkti mikil gleði þegar dýnan var tekin í notkun s.l. mánudag á æfingu hjá fimleikadeildinni. Loftdýna leysir af hólmi gamlar dýnur sem margir muna eftir úr íþróttatímum en hún …

Meira..»

Fréttir af fótboltanum

  Fyrri umferð Íslandsmóts í innanhúsfótbolta fer fram 17. nóvember í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Snæfell er í riðli með Leikni/KB, Haukum og Erninum. Fyrsti leikur umferðarinnar hefst kl. 13 og þá eigast við Snæfell og Leiknir/KB. Mótinu lýkur um kl. 17 sama dag. Deildin hefur nú þegar bætt við sig …

Meira..»

Íslandsmótið í atskák haldið í Stykkishólmi

Íslandsmótið í atskák verður haldið í  Amtbókasafninu í Stykkishólmi dagana 17. til 18. nóvember nk. en mótið er haldið af Skáksambandi Íslands í samstarfi við Stykkishólmsbæ. Mótið er einn stærsti skákviðburður ársins í mótaáætlun sambandsins og má vænta þess að flestir af sterkustu skákmönnum landsins fjölmenni í Hólminn í tilefni …

Meira..»

Allir velkomnir að vera með í íþróttum á Snæfellsnesi

Að taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi hefur marga kosti fyrir börn og unglinga og markmið allra sem starfa á þessu sviði er alltaf að reyna að vinna að því að fá sem flesta til þess að taka þátt. Við sem búum á Snæfellsnesi búum í fjölmenningarlegu samfélagi þar sem íbúar …

Meira..»

Heilsuefling eldri borgara (60+) í Stykkishólmi – skref í átt að auknum lífsgæðum

Þekking um mikilvægi hreyfingar og meðvitundar um heilsu er sífellt að aukast. Til þess að sem flestir njóti lífsgæða er mikilvægt að huga betur að heilsueflingu og lýðheilsu og eru eldri borgarar þar engin undantekning. Með reglulegri hreyfingu viðheldur einstaklingurinn líkamlegu hreysti, líkamlegri og andlegri vellíðan ásamt því að draga …

Meira..»

Snæfell 80 ára

UMF Snæfell fagnaði 80 ára afmæli félagsins s.l. helgi. Margt góðra gesta mætti í afmælishófið í íþróttahúsið og meðal þeirra sem ávarp fluttu voru Ellert Kristinsson, Haukur Valtýsson formaður UMFÍ og Hjörleifur Kr. Hjörleifsson. Iðkendur í körfu, fótbolta, fimleikum og frjálsum á vegum Snæfells sýndu listir sínar. Gjafir bárust frá …

Meira..»

Samantekt úr sögu UMF. Snæfells

  UMF.Snæfell er stofnað 23. október 1938. Saga Snæfells er um margt merkileg. Félagið hefur í gegnum tíðina átt mjög gott og frambærilegt íþróttafólk á landsvísu í frjálsum íþróttum, sundi, badmintoni, körfubolta, knattspyrnu og íslenskri glímu Glíma: Glímufélagið Þór starfaði (1912-1930) all lengi áður en UMF.Snæfell var stofnað. Þeir Þórsfélagar …

Meira..»