Íþróttir

Bikarlið SamVest

21. ágúst sl. fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, í frjálsum íþróttum utanhúss fyrir 15 ára og yngri. SamVest sendi lið til keppni, bæði stúlkna- og piltalið, og náði að manna allar keppnisgreinar. Hver keppandi má keppa mest í 2 greinum og boðhlaupi, þannig að það reynir á að geta skipað …

Meira..»

SamVest með lið í Bikarkeppni FRÍ

Sunnudaginn 21. ágúst 2016 fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, í frjálsum íþróttum utanhúss fyrir 15 ára og yngri. Um er að ræða liðakeppni, þar sem félög eða héraðssambönd senda lið til keppni í tilteknum íþróttagreinum. SamVest sendi lið til keppni, bæði stúlkna- og piltalið, og náði að manna allar keppnisgreinar. …

Meira..»

Sumarmót SamVest

Árlegt sumarmót SamVest var haldið á Völuvelli á Bíldudal laugardaginn 13. ágúst sl. Það var Héraðssambandið Hrafna-Flóki sem bauð til mótsins á Völuvelli á Bíldudal. Aðstæður á vellinum voru prýðilegar; atrennubraut langstökks og svæði fyrir hástökk og spjót eru lögð tartanefni og hlaupabrautin var mjög hörð og góð og merkt …

Meira..»

Víkingur fær 14,3 milljónir í EM-framlag

KSÍ greiðir 453 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna EM í Frakklandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna, segir í tilkynningu frá KSÍ. Meðal félaga sem fá framlag frá KSÍ er Víkingur Ó sem fær 14.297.000. Á ársþingi KSÍ sem fram fór 13. …

Meira..»

Komnir heim!

Það er ánægður hópur 24 drengja af Snæfellsnesinu sem nú er kominn heim úr vikuferð á Barcelona Summer Cup, sem er stórt fótboltamót fyrir krakka. Snæfellsnessamstarfið hefur í mörg ár sent lið til þátttöku á Gothia Cup mótið í Svíþjóð fyrir ungt knattspyrnufólk og hafa stúlkna- og drengjalið 4. flokks …

Meira..»

Landsliðsmenn heimsækja Hólminn

KKÍ hefur sett á laggirnar verkefnið Körfuboltasumarið sem á að efla iðkun körfuknattleiks yfir sumartímann. Verkefnið nær yfir sumrin 2016 og 2017 og er það styrkt af Þróunarsjóði FIBA Europe. Fyrsti áfangi verkefnisins snýst um að A-landsliðsfólk heimsæki þau félög sem eru með sumaræfingar og eða námskeið. Annar áfangi verkefnisins …

Meira..»

Unglingalandsmót í Borgarnesi 2016

Unglingalandsmót UMFÍ eru vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega og ætíð um verslunarmannahelgina.  Mótin eru haldin á mismunandi stöðum en í ár verður mótið haldið í Borgarnesi. Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11 – 18 ára.  Allir geta tekið þátt, óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi …

Meira..»

Framkvæmdir hafnar

Eins og greint var frá í Stykkishólms-Póstinum fyrir skömmu var fyrsta skóflustunga tekin að reiðskemmu á hesthúsasvæðinu við Stykkishólm. Skemman á að komast í gagnið í haust og hófust framkvæmdir við bygginguna í byrjun vikunnar þegar byrjað var að grafa fyrir grunni skemmunnar. frettir@snaefellingar.is

Meira..»

Snæfellsjökulhlaup á kjördag

Snæfellsjökulhlaup var háð laugardaginn 24. júní þegar hlaupið var 22 km veglengd frá Arnarstapa til Ólafsvík yfir Jökulhálsveg.  152 hlauparar luku keppni en stærstur hluti hlaupara kom af höfuðborgarsvæðinu.  Úrslit í hlaupinu má sjá hér! Ljósmyndir frá hlaupinu er hægt að skoða á Facebook síðu hlaupsins Mynd: Facebooksíða Snæfellsjökulshlaupsins 2016 …

Meira..»

Æfingabúðir í frjálsum 15.-16. júní

SamVest stefnir að því að hafa 2ja daga æfingabúðir fyrir 10 ára og eldri í Borgarnesi 15. – 16. júní nk. Planið er æfing og skemmtun í bland og svo er endað á stuttu æfingamóti á fimmtudeginum. Kristín Halla hefur umsjón með þjálfuninni og einnig höfum við leitað til gestaþjálfara. …

Meira..»