Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Íþróttir

Landsliðsmenn heimsækja Hólminn

KKÍ hefur sett á laggirnar verkefnið Körfuboltasumarið sem á að efla iðkun körfuknattleiks yfir sumartímann. Verkefnið nær yfir sumrin 2016 og 2017 og er það styrkt af Þróunarsjóði FIBA Europe. Fyrsti áfangi verkefnisins snýst um að A-landsliðsfólk heimsæki þau félög sem eru með sumaræfingar og eða námskeið. Annar áfangi verkefnisins …

Meira..»

Unglingalandsmót í Borgarnesi 2016

Unglingalandsmót UMFÍ eru vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega og ætíð um verslunarmannahelgina.  Mótin eru haldin á mismunandi stöðum en í ár verður mótið haldið í Borgarnesi. Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11 – 18 ára.  Allir geta tekið þátt, óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi …

Meira..»

Framkvæmdir hafnar

Eins og greint var frá í Stykkishólms-Póstinum fyrir skömmu var fyrsta skóflustunga tekin að reiðskemmu á hesthúsasvæðinu við Stykkishólm. Skemman á að komast í gagnið í haust og hófust framkvæmdir við bygginguna í byrjun vikunnar þegar byrjað var að grafa fyrir grunni skemmunnar. frettir@snaefellingar.is

Meira..»

Snæfellsjökulhlaup á kjördag

Snæfellsjökulhlaup var háð laugardaginn 24. júní þegar hlaupið var 22 km veglengd frá Arnarstapa til Ólafsvík yfir Jökulhálsveg.  152 hlauparar luku keppni en stærstur hluti hlaupara kom af höfuðborgarsvæðinu.  Úrslit í hlaupinu má sjá hér! Ljósmyndir frá hlaupinu er hægt að skoða á Facebook síðu hlaupsins Mynd: Facebooksíða Snæfellsjökulshlaupsins 2016 …

Meira..»

Æfingabúðir í frjálsum 15.-16. júní

SamVest stefnir að því að hafa 2ja daga æfingabúðir fyrir 10 ára og eldri í Borgarnesi 15. – 16. júní nk. Planið er æfing og skemmtun í bland og svo er endað á stuttu æfingamóti á fimmtudeginum. Kristín Halla hefur umsjón með þjálfuninni og einnig höfum við leitað til gestaþjálfara. …

Meira..»

Fyrsta skóflustunga tekin að reiðskemmu

Laugardaginn 4. júní síðastliðinn var fyrsta skóflustunga tekin að reiðskemmu á svæði Hesta-mannafélagi Stykkishólms (HEFST) við Fákaborg. Það voru krakkarnir í HEFST sem tóku skóflustunguna en mjög líflegt barnastarf hefur verið í félaginu í vetur og mun þessi aðstaða bæta verulega úr í þeim málaflokki, þar sem ítrekað hefur þurft …

Meira..»

Kveðja frá Snæfelli

Ágætu stuðnings – og styrktaraðilar Snæfells Að loknu tímabili hjá meistara-flokkum okkarí körfuboltanum er stórt þakklæti efst í okkar huga. Starfið hefur verið ótrúlega gefandi og um leið skemmtilegt. Við erum mjög stolt af okkar hópum. Í lokahófi KKÍ sem haldið var s.l. föstudag í Reykjavík var okkar starf verðlaunað …

Meira..»

Íslandsmeistararnir aðsópsmiklir á lokahófinu

Körfuknattleikssambandið hélt árlegt lokahóf sitt í hádeginu þar sem veittar voru viðurkenningar til þeirra leikmanna sem sköruðu framúr á tímabilinu sem var að ljúka.  Íslands- og bikarmeistarar Snæfells sópuðu viðurkenningunum til sín, áttu tvo leikmenn í úrvalsliðinu, besta varnarmanninn, prúðasta leikmanninn, besta erlenda leikmanninn og síðast en ekki síst var …

Meira..»