Íþróttir

Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

Þær hafa staðið í ströngu Snæfellsstelpurnar síðustu dagana í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Eftir öflugan leik hér heima s.l. sunnudag var jafnt komið með liðunum og því var leikinn oddaleikur í Hafnarfirðinum s.l. þriðjudagskvöld gegn Haukum. Leikurinn var æsispennandi en Snæfell tók forystu í fyrsta leikhluta og hélt til leiksloka. Í þriðja …

Meira..»

Úrslitakeppnin að hefjast

Úrslitakeppni í meistarflokkum kvenna hefst n.k. laugardag í Schenkenhöllinni í Hafnarfirði kl. 17 þegar Haukakonur taka á móti Snæfellskonum í fyrsta leik úrslitanna. Leikdagar hjá þeim eru: Mánudagurinn 18. apríl Stykkishólmur kl. 19.15 Fimmtudagurinn 21. apríl Hafnarfirði kl. 19.15 Sunnudagurinn 24. apríl Stykkishólmi kl. 19.15 Miðvikudagurinn 27. apríl Hafnarfirði kl. …

Meira..»

Íþróttirnar blómstra

Stelpurnar okkar í Snæfelli unnu sig inn í úrslitakeppnina í meistaradeild körfunnar sem nú stendur sem hæst, á heimaleikvelli s.l. þriðjudag. Í hörkuspennandi leik unnu þær Valskonur í þriðja sinn í undarúrslitunum. Þær fá því kærkomna hvíld fyrir lokaviðureign sem hefst væntanlega um miðjan apríl. HSH hélt frjálsíþróttamót s.l. sunnudag …

Meira..»

Líf og fjör um helgina

Það má væntanlega heyra lúðrahljóm við Skólastíginn n.k. laugardag þar sem Lúðrasveit Stykkishólms æfir fyrir vortónleika en í íþróttahúsinu verður keppt í frjálsum íþróttum á sunnudag á vegum Héraðssambands Snæfellinga og Hnappdæla. Allir eru velkomnir á áhorfendapallana en mótið hefst kl. 10:30. Skrá þarf keppendur í mótið fyrir kl. 21 …

Meira..»

Heilsuvikan í Snæfellsbæ

Formlegri Heilsuviku í Snæfellsbæ lauk laugardaginn 4. mars þó að auglýstri dagskrá hafi ekki lokið fyrr en í gær, miðvikudag, þegar Grunnskóli Snæfellsbæjar tók þátt í Skólahreysti í Reykjavík. Fréttir af þeirri keppni þurfa að bíða seinni tíma því að blaðið var komið í prentun áður en keppnin hófst. Dagskrá …

Meira..»

Pape Mamadou Faye í Víking Ó.

Framherjinn Pape Mamadou Faye hefur gert tveggja ára samning við Víking. Pape, sem er 24 ára gamall, hætti hjá Víkingi R. í fyrravor en hann lék síðan með BÍ/ Bolungarvík síðari hluta sumars. Pape hefur dvalið í Senegal í vetur en hann er nú mættur aftur til Íslands og mun …

Meira..»

Snæfellskrakkar á Nettómóti

Um síðustu helgi fór fram stærsta og veglegasta minniboltamót í körfu sem haldið er hér á landi. KarfaN, sem er sameiginlegt hagsmunafélag barna- og unglingaráða Körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, í samstarfi við Nettó og Reykjanesbæ halda mótið ár hvert. Til leiks mættu rúmlega 1.200 börn á aldrinum 5-11 ára. Keppendur …

Meira..»

Dagur tónlistarskólanna

Það var mikið um að vera s.l. helgi hér í Stykkishólmi. Júlíönuhátíð stóð yfir frá fimmtudegi til sunnudags, Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur á laugardeginum í Stykkishólmskirkju, körfuboltamót var hjá 8. flokk drengja, opið hús var á Hamraendum hjá Sæþóri á Narfeyrarstofu og svo var félagstarfið Sprettur með vöfflukaffi á …

Meira..»