Íþróttir

Víkingur Ó gerir það gott

Í vikunni vann Víkingur Ó lið Fram 4-0 á heimavelli. Þetta var sjöundi sigurleikur félagsins í röð á heimavelli í deild og bikar. Þetta er félagsmet. Áður hafði félagið náð í tvígang að vinna sex leiki í röð á heimavelli, en í vikunni var það met slegið. Vert er að …

Meira..»

Gunnhildur góð í sigri Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nú statt á boðsmóti í Danmörku og þar á Snæfell einn fulltrúa Gunnhildi Gunnarsdóttur en Hólmararnir eru þó tveir því Björg Guðrún Einarsdóttir er einnig í landsliðshópnum.  Hildur Kjartansdóttir var einnig valin í þessa leiki en gaf ekki kost á sér.  Landsliðið leikur þrjá leiki, …

Meira..»

Snæfellingar á Akureyri

N1 mót KA var haldið dagana 1.-4. júlí s.l á Akureyri og var mótið það 29. í röðinni. Um er að ræða stærsta mótið hingað til, keppendur um 1.800, 180 lið frá 39 félögum og alls 758 leikir sem gera 22.740 mínútur af fótbolta! Tæplega 30 drengir frá Snæfellsnesi tóku …

Meira..»

Vetrarstarfi Snæfells lokið

UMF Snæfell hélt lokahóf yngri flokka síðastliðinn mánudag. Fengu allir iðkendur viðurkenningarskjöl frá þjálfurum með umsögn um veturinn. Grillað var ofan í mannskapinn, farið í leiki og á endanum farið í íþróttafatasund í sundlauginni. Þessa dagana er verið að ganga frá samningum við leikmenn meistaraflokka Snæfells einn af öðrum og …

Meira..»

Gunnhildur og Hildur Björg í landsliði Íslands á Smáþjóðaleikunum

Þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta hefur ásamt aðstoðarþjálfurum sínum valið 12 manna leikmannahóp sinn sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem fram fara hér á landi 1.-6. júní. Landslið kvenna er þannig skipað fyrir leikanna: Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 cm · 29 landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir …

Meira..»

Maraþon á Kínamúrnum

Þriðju helgina í maí ár hvert er hlaupið maraþon á Kínamúrnum. Þetta er talið með erfiðustu maraþonhlaupum heims, þar sem m.a. er hlaupið upp og niður brattar, misháar og erfiðar tröppur, og eftir gömlum og grýttum stígum. Í ár tók Snæfellsbæingurinn Ari Bjarnson, eða Ari tannlæknir, þátt í þessu mikla …

Meira..»

Anna Soffía í landsliðið

Anna Soffía Lárusdóttir var valin í landslið Íslands í U16 fyrir Norðurlandamótið 2015 sem fram fer í Solna í Svíþjóð dagana 13. – 17. maí og er þegar farin utan til keppni. Þess má einnig geta að Ingi Þór Steinþórsson þjálfari meistaraflokka Snæfells verður einnig á Norðurlandamótinu í Solna en …

Meira..»