Íþróttir

Lengi má á sig verðlaunum bæta

Uppskeruhátíð Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í hádeginu í dag þar sem viðurkenningum og verðlaunum var útdeilt til þeirra leikmanna og þjálfara sem skara þóttu framúr á nýliðnu tímabili 2014-2015.  Ekki óvænt þá sópuðu Snæfellsstúlkur til sín verðlaunum og viðurkenningum.  Hildur Sigurðardóttir var valin leikmaður árssins hjá konunum sem og prúðasti …

Meira..»

Vel heppnuð Úrslitahelgi KKÍ í Hólminum

S.l. helgi var mikið um að vera í íþróttahúsinu hér í Stykkishólmi þar sem úrslitaleikir yngri flokka KKÍ fóru fram. Umsjón með framkvæmd hafði Snæfell og fóru fram 5 leikir á laugardeginum og 4 á sunnudeginum. Lýsing á sporttv.is var frá öllum leikjum og góð stemning í húsinu. Það er …

Meira..»

Snæfellsstúlkur meistarar annað árið í röð

S.l. mánudag tryggðu Snæfellstúlkur sér Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna, annað árið í röð með enn einum spennusigrinum á Keflavík 81-80. Snæfell vann þar með viðureign liðanna 3-0 en sú tala gefur svo sannarlega ekki rétta mynd af viðureigninni sem var jöfn og spennandi. Snæfellsstelpurnar voru hinsvegar ríkjandi Íslandsmeistarar og höfðu …

Meira..»

Snæfell Íslandsmeistari

Snæfell tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna í kvöld, annað árið í röð með enn einum spennu sigrinum á Keflavík 81-80.   Snæfell vann þar með viðureign liðanna 3-0 en sú tala gefur svo sannarlega ekki rétta mynd af viðureigninni sem var jöfn og spennandi. Snæfellsstelpurnar voru hinsvegar ríkjandi Íslandsmeistarar og …

Meira..»

Úrslit yngri flokka í Stykkishólmi

Það verður nóg að gera hjá Snæfellingum um helgina þegar úrslitaleikir Íslandsmóts yngri flokka KKÍ fara fram í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi í umsjá Snæfells. Úrslitin hefjast kl.11 og verða fimm leikir í dag og 4 leikir á morgun sunnudag. Tíu félög eiga fulltrúa í úrslitunum og Snæfell er eitt þeirra, …

Meira..»

Snæfell komið í 2-0

Það var greinilegt að Snæfellsliðið var búið að vinna heimavinnuna vel þegar liðið mætti á Keflavík í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í kvöld. Snæfell settist strax í bílstjórasætið, náði undirtökunum þannig að Keflavík var allan leikinn að elta. Líkt og í fyrsta leiknum náði Keflavík að klóra í …

Meira..»

Spennusigur hjá Snæfelli

Þær voru ansi hreint taugatrekkjandi lokamínútur leiks Snæfells og Keflavíkur í gær þegar liðin áttust við í fyrsta leik úrslitarimmunnar um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna. Þegar komið var á lokasekúndurnar var spennan komin í hámark og þá voru það reynsluboltar liðanna sem voru í aðalhlutverkunum, þær Hildur Sigurðardóttir og Birna …

Meira..»

Úrslitahelgi yngri flokka í Stykkihólmi 2015

Helgina 24.-26. apríl næstkomandi munu úrslit yngri flokka KKÍ fara fram í Stykkishólmi. Úrslitahelgin ber nafnið Landflutningsmótið og mun gera það næstu tvö keppnistímabil. Fjölmargar umsóknir bárust til KKÍ frá félögum um að halda úrslitahelgina. Stjórn KKÍ valdi Stykkishólm sem áfangastað í ár. „Þetta er í fyrsta skipti sem Úrslitahelgin …

Meira..»

Áfram Snæfell

Úrslitaleikjasyrpa stelpnanna um Íslandsmeistaratitilinn er í fullum gangi og leikdagarnir þessir, eins margir og þarf til að knýja fram úrslit: Leikur 1- í kvöld – kl. 19.15 Heima Leikur 2 –fös. kl.19.15 – TM-höllin Leikur 3–mán.kl.19.15 Heima Leikur 4–fim.kl.19.15 TM-höllin EF ÞARF Leikur 5–sun.3.maí kl.16.00 Heima

Meira..»