Íþróttir

Snæfellsstelpurnar áfram

Ljóst varð í gærkveldi að Snæfellsstelpurnar spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn þegar þær unnu Grindavík 71-56 í fjórða leik liðanna.  Mótherji Snæfells í úrslitunum verður Keflavík. Leikdagar fyrir úrslitaleikina eru komnir á hreint og líta svona út: Leikur 1 – miðvikudagur 22. apríl kl. 19.15 Snæfell-Keflavík – Stykkishólmur Leikur 2 …

Meira..»

Snæfell 2-1 gegn Grindavík

Snæfell vann sannfærandi sigur 69-48 á Grindavík s.l. þriðjudagskvöld í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna.  Snæfell er þar með komið í 2-1 í viðureign liðanna en þrjá sigra þarf til að komast áfram. Liðin mætast aftur í kvöld í Grindavík og þá getur Snæfell með sigri, komist áfram í úrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn, …

Meira..»

Snæfellsstúlkur í úrvalsliði kvenna

Körfuknattleikssambandið kynnti s.l. þriðjudag úrvalslið seinni hluta tímabilsins hjá konunum. Það kom ekki á óvart að Snæfellsstúlkur yrðu þar í hópi. Þrír af fimm leikmönnum úrvalsliðsins eru frá Snæfelli, þær Gunnhildur Gunnarsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Kristen McCarthy. Að auki var Ingi Þór Steinþórsson þjálfari valinn besti þjálfarinn og Kristen McCarty …

Meira..»

Snæfellsfólk halar inn viðurkenningum

Úrvalslið í seinni hluta keppnistímabilsins í úrvalsdeild kvenna var tilkynnt nú í hádeginu.  Þrjár af  fimm stúlkum í úrvalsliðinu koma frá  Snæfelli, það eru þær Gunnhildur Gunnarsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Kristen McCarthy.  Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var jafnframt kosinn besti þjálfarinn og Kristen var kjörin besti leikmaðurinn/MVP. Sjá nánar …

Meira..»

Snæfell deildarmeistari

Íslandsmeistarar Snæfells tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með öruggum sigri á liði Grindavíkur 60-88 í Grindavík í kvöld.  Þar með er annar titill liðsins í höfn á tímabilinu en þær hófu það með sigri í leik meistaranna í haust. Sigurinn var aldrei í hættu í gær, Snæfellsstelpurnar nánast keyrðu yfir Grindavíkurliðið í …

Meira..»

Öruggur sigur hjá Snæfelli

Snæfell var ekki langt frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í úrvalsdeild kvenna í dag þegar liðið vann öruggan sigur 86-66 á liði Keflavíkur en sigur með með minnst 24 stiga mun hefði tryggt Snæfelli titilinn. Þrjár umferðir eru enn eftir og Snæfelli nægir einn sigur í þessum þremur leikjum sem …

Meira..»

Búið að draga í bikarnum

Dregið var í 8.liða úrslit bikarkeppni KKÍ í hádeginu í dag. Karlalið Snæfells á þó enn eftir frestaðan leik gegn Val í 16.liða úrslitunum en hann fer væntanlega fram í kvöld í Valsheilmilinu.  Stelpurnar gjörsigruðu Fjölni 130-39 í 16.liða úrslitum og munu mæta sigurvegaranum úr viðureign Vals og FSu/Hrunamanna hér heima.. …

Meira..»

Úrvalsleikmenn

5 ungmenni frá Snæfelli valin í æfingahópar fyrir yngri landslið KKÍ 2015 S.l. föstudag tilkynntu landsliðsþjálfarar yngri landsliða hvaða leikmenn þeir vildu fá til æfinga í desember í U15, U16 og U18 li›um drengja og stúlkna.  UMF. Snæfell á þarna fimm fulltrúa, þeir eru: U15 drengir: Tvíburarnir Andri þór Hinriksson …

Meira..»

Snæfell á toppinn

Íslandsmeistarar Snæfells sitja nú einar á toppi úrvalsdeildar kvenna eftir góðan sigur 71-76 á Keflavík í kvöld en liðin sátu saman á toppnum fyrir leikinn með níu sigra og eitt tap.  Sigurinn bar öll einkennismerki liðsins, vannst á seiglunni og viljanum.  Þó skotin væru ekki alltaf að detta þá barðist …

Meira..»