Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Íþróttir

Líflegt í íþróttunum

Eins og fram kom í síðasta tölublaði þá fagnar Ungmennafélagið Snæfell 80 ára afmæli þann 23. október n.k. Í stuttu spjalli við Hjörleif Kristinn Hjörleifsson (Kidda) formann Snæfells verður afmælisins minnst á Norðurljósahátíðinni sem haldin verður 25.-28. október. Eitt og annað er í undirbúningi að sögn Kidda í tilefni afmælisins …

Meira..»

Fimleikar Snæfells

Fimleikadeild Snæfells boðar til spjallfundar um starfsemi deildarinnar fyrir veturinn. Forráðamenn iðkenda og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fimmtudaginn 20.september klukkan 18:30 í íþróttamiðstöðina. Breyttir æfingatímar í fimleikum. 1.-2.bekkur heldur sama tíma klukkan 15:40 – 16:40 á mánudögum og 3.-4.bekkur færist á nýjan tíma klukkan 16:40 – …

Meira..»

Spennandi vetur hjá yngri flokkum Snæfells

Nú er að hefjast nýtt tímabil í körfunni og æfingar hjá yngriflokkum byrjaðar. Miklar breytingar hafa verið undanfarnar vikur hjá okkur bæði í yfirþjálfarastöðu sem og hjá þjálfurum. Undanfarin ár hefur Ingi Þór Steinþórsson verið yfirþjálfari yngriflokka Snæfells. Í sumar tók hann við starfi sem aðalþjálfari mfl.kk hjá KR. Ég …

Meira..»

HSH á Unglingalandsmóti UMFÍ 2018

Unglingalandsmót UMFÍ hafa farið fram reglulega frá árinu 1992 og árlega frá árinu 2002. Mótið er glæsileg fjölskyldu- og íþróttahátíð þar sem börn og ungmenni koma saman ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá. Á hérðasþingi HSH 2018 var samþykkt að reyna að auka þátttöku ungmenna frá Snæfellsnesi …

Meira..»

Spennuleikur sem endaði 1-1

Það var hörð barátta í leik Snæfells UDN gegn Berserkjum þegar liðin mættust á Stykkishólmsvelli í kvöld. Fyrsta mark leiksins skoraði Rafael Figuerola Perz á 18 mínútu fyrir Snæfell og uppskar hann mikil fagnaðarlæti í stúkunni sem var þétt setin. Á þrítugustu og fimmtu mínútu jafnaði Kristinn Jens Bjartmarsson leikinn fyrir …

Meira..»

Langþráðum áfanga náð

Stúkan við íþróttavöll Stykkishólms hefur nú verið stóluð upp með rauðum sætum. Það var vaskur hópur sjálfboðaliða sem boltaði niður síðustu sætin s.l. föstudag þegar blaðamann bar að garði og var að vonum ánægður með útkomuna. Stúkan fær mikla andlitslyftingu við þessa framkvæmd en það var mannvirkjasjóður KSÍ og velviljaðir …

Meira..»

Vinningsliðið

Snæfell UDN átti heimaleik s.l. þriðjudag við Stálúlf og lauk þeim leik með 3-0 sigri Snæfells. Veðrið lék við áhorfendur og leikmenn og völlurinn í ágætis ásigkomulagi. Mörk Snæfells skoruðu Paulius Osauskas, Damian Mciej Wota og Almantas Vansevicius. Áhorfendur voru að venju einnig utan vallar og þá ekki síst á …

Meira..»

Örfá sæti laus

  Sagt hefur verið frá því hér á síðum Stykkishólms-Póstsins að undanförnu að nú standi yfir fjáröflun vegna sætakaupa í stúkuna við íþróttavöllinn. Að sögn Páls Margeirs fótboltafrömuðar hér í Stykkishólmi gengur vel að safna og hafa nánast öll fyrirtæki keypt sæti og fjölmargir einstaklingar. Sætafjöldinn verður um 300 og …

Meira..»