Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Íþróttir

Snæfell Meistari meistaranna

Íslandsmeistarar Snæfells bættu nýjum titli í safnið s.l. sunnudag þegar þær sigruðu Hauka 72-69 í leik þar sem mættust bikar- og Íslandsmeistarar síðasta tímabils í árlegum leik um titilinn Meistari meistaranna.  Ljósm.Þorsteinn Eyþórsson

Meira..»

Tap gegn Keflavík

Snæfellsstelpurnar léku annan leik sinn í Lengjubikarnum í kvöld og máttu játa sig sigraðar af liði Keflavíkur 61-77.  Það er ekki hægt að segja að körfuboltinn hafi verið með glæstasta móti í leiknum, mikið um tapaða bolta og hittnin afar slök, sérstaklega hjá Snæfelli, eins og oft vill vera raunin …

Meira..»

Sigur í fyrsta leik

Íslandsmeistarar Snæfells hófu tímabilið í kvöld með ferð til Grindavíkur þar sem þær mættu heimastúlkum í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum .  Það er ekki hægt að segja að Snæfellsliðið hafi farið úr karakter í sumarfríinu því þær unnu í kvöld seiglusigur 67-72 eftir framlengdan leik.  Snæfell lék megnið af framlengingunni …

Meira..»

Fótbolti og karfa

Fótboltinn er á síðustu metrunum hjá Snæfelli í 4.deildinni þetta tímabilið. Snæfell á tvo leiki eftir þegar þetta er skrifað og úrslit þeirra leikja munu ekki hafa áhrif á endanlega stöðu liðsins hver sem úrslit þeirra eða annarra leikja sem eftir eru í riðlinum, verða. Snæfell endar því í 5.sæti …

Meira..»

Landsleikur kvenna

Landsleikur í kvennakörfunni fer fram í Stykkihólmi fimmtuaginn 10.júlí kl. 19.15 og í landsliðinu nú eru m.a. 3 dömur úr Stykkishólmi. Það eru þær Hildur Sigurðardóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir. Samanlagt eiga þær 19 landsliðsár að baki og 83 landsleiki. Hildur Sigurðardóttir er reynsluboltinn í hópnum og nálgast leikjamet …

Meira..»

Snæfell-Álftanes: 1-1

Það blés hressilega um drengina í Snæfelli og Álftanesliðinu þegar þeir öttu kappi á Stykkishólmsvelli nú í kvöld í Íslandsmóti 4. deild karla A riðli.  Álftanesliðið var fyrir leik efst í riðlinum ásamt Kára og Snæfell í fimmta sæti.  Álftnesingar voru fyrri til að skora og hélt sú staða lengi …

Meira..»

Fótbolti á fullu

Ungmennafélögin á Snæfellsnesi (UMF Reynir, UMF Víkingur, UMFG Grundarfirði og Snæfell) keppa undir merkjum Snæfellsness samstarfsins í knattspyrnu og hefur svo verið um nokkurra ára bil. Liðið í 5.fl.kk lék á Stykkishólmsvelli s.l. mánudag gegn Grindavík. Heldur hefur færst líf á völlinn en nokkrir leikir hafa verið á honum í …

Meira..»

Í rétta rauða litnum á ný

S.l. sunnudag undirritaði UMF Snæfell samninga við leikmenn fyrir komandi leikár. Ánægjulegar fréttir bárust frá þeirri athöfn að þær Gunnhildur Gunnarsdóttir og María Björnsdóttir væru að koma aftur í liðið eftir fjarveru um tíma. Helga Hjördís Björgvinsdóttir sem var gríðarlega mikilvæg þegar Snæfell vann Íslandsmeistaratitilinn í ár skrifaði einnig undir …

Meira..»

Hildur í landsliðinu

Búið er að velja endanlegan 12 leikmanna landsliðshóp kvenna sem mun keppa í Evrópukeppni smáþjóða  í Austurríki seinnipart júlímánaðar.  Tveir leikmenn koma úr hópi Íslandsmeistara Snæfells, þær Hildur Sigurðardóttir sem er jafnframt leikreyndasti leikmaður landsliðsins með 73 landsleiki og Hildur Björg Kjartansdóttir sem er að stíga sín fyrstu skref með …

Meira..»

Hlupu hringinn í kringum Snæfellsnes

S.l. fimmtudag, Uppstigningadag, tóku strákarnir í 10. og 11.flokk Snæfells sig til og hlupu áheitahlaup hringinn í kringum Snæfellsnes. Þeir eru á fullum krafti að safna sér fyrir æfinga- og keppnisferð til Spánar í lok júnímánaðar og kláruðu þeir áheitahlaupið hringinn í kringum Snæfellssnesið með stæl fimmtudaginn 29. maí. Lagt …

Meira..»