Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Íþróttir

Nær Snæfell toppsætinu

Íslandsmeistarar Snæfells eiga möguleika á að ná toppsæti úrvalsdeildar kvenna í kvöld þegar liðið mætir Keflavík í Reykjanesbæ.  Liðin hafa trónað á toppnum saman það sem af er móts og bæði lið unnið níu af tíu leikjum sínum til þessa.  Eini tapleikur Snæfells var einmitt gegn Keflavík heima og enginn …

Meira..»

Hólmarar á faraldsfæti

Það var nóg um að vera hjá yngri flokkum Snæfells um síðustu helgi. Fjórir hópar í körfuboltanum voru að keppni auk þess sem Futsal mót var í Snæfellsbæ. 6. – 7. flokkur stúlkna tók þátt í móti hér heima þar sem lið KR, Breiðabliks, Tindastóls og Snæfells áttust við. 10. …

Meira..»

Snæfell-Stjarnan og bleikt í kvöld!

Nóg er að gera hjá Snæfellsliðunum þessa dagana sem endranær í upphafi vetrar. Eftir góða ferð til Borgarness s.l. mánudag þar sem strákarnir sigruðu grannana í Skallagrími er komið að leik hér heima í kvöld, fimmtudag, þegar liðið tekur á móti Stjörnunni úr Garðabæ. Óhætt er að spá spennandi leik …

Meira..»

Snæfell Meistari meistaranna

Íslandsmeistarar Snæfells bættu nýjum titli í safnið s.l. sunnudag þegar þær sigruðu Hauka 72-69 í leik þar sem mættust bikar- og Íslandsmeistarar síðasta tímabils í árlegum leik um titilinn Meistari meistaranna.  Ljósm.Þorsteinn Eyþórsson

Meira..»

Tap gegn Keflavík

Snæfellsstelpurnar léku annan leik sinn í Lengjubikarnum í kvöld og máttu játa sig sigraðar af liði Keflavíkur 61-77.  Það er ekki hægt að segja að körfuboltinn hafi verið með glæstasta móti í leiknum, mikið um tapaða bolta og hittnin afar slök, sérstaklega hjá Snæfelli, eins og oft vill vera raunin …

Meira..»

Sigur í fyrsta leik

Íslandsmeistarar Snæfells hófu tímabilið í kvöld með ferð til Grindavíkur þar sem þær mættu heimastúlkum í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum .  Það er ekki hægt að segja að Snæfellsliðið hafi farið úr karakter í sumarfríinu því þær unnu í kvöld seiglusigur 67-72 eftir framlengdan leik.  Snæfell lék megnið af framlengingunni …

Meira..»

Fótbolti og karfa

Fótboltinn er á síðustu metrunum hjá Snæfelli í 4.deildinni þetta tímabilið. Snæfell á tvo leiki eftir þegar þetta er skrifað og úrslit þeirra leikja munu ekki hafa áhrif á endanlega stöðu liðsins hver sem úrslit þeirra eða annarra leikja sem eftir eru í riðlinum, verða. Snæfell endar því í 5.sæti …

Meira..»

Landsleikur kvenna

Landsleikur í kvennakörfunni fer fram í Stykkihólmi fimmtuaginn 10.júlí kl. 19.15 og í landsliðinu nú eru m.a. 3 dömur úr Stykkishólmi. Það eru þær Hildur Sigurðardóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir. Samanlagt eiga þær 19 landsliðsár að baki og 83 landsleiki. Hildur Sigurðardóttir er reynsluboltinn í hópnum og nálgast leikjamet …

Meira..»

Snæfell-Álftanes: 1-1

Það blés hressilega um drengina í Snæfelli og Álftanesliðinu þegar þeir öttu kappi á Stykkishólmsvelli nú í kvöld í Íslandsmóti 4. deild karla A riðli.  Álftanesliðið var fyrir leik efst í riðlinum ásamt Kára og Snæfell í fimmta sæti.  Álftnesingar voru fyrri til að skora og hélt sú staða lengi …

Meira..»

Fótbolti á fullu

Ungmennafélögin á Snæfellsnesi (UMF Reynir, UMF Víkingur, UMFG Grundarfirði og Snæfell) keppa undir merkjum Snæfellsness samstarfsins í knattspyrnu og hefur svo verið um nokkurra ára bil. Liðið í 5.fl.kk lék á Stykkishólmsvelli s.l. mánudag gegn Grindavík. Heldur hefur færst líf á völlinn en nokkrir leikir hafa verið á honum í …

Meira..»