Íþróttir

Alltaf í boltanum

Það má segja að eitt taki við af öðru í heimi íþróttanna hér í bæ. Nú þegar körfuboltatímabilinu er að ljúka tekur knattspyrnan við. Meistaraflokkur karla í fótbolta æfir stíft þessar vikurnar og er hugur í leikmönnum og þjálfurum. Yngriflokkastarfið í fótboltanum verður með sama sniði og áður, æft hér …

Meira..»

Töltmót HEFST – hluti af mótaröð Snæfellings

Hesteigendafélag Stykkishólms hélt töltmót miðvikudaginn 28. mars sl. en mótið var annað mótið af þremur í mótaröð Hestamannafélagsins Snæfellings. Fyrsta mótið var haldið í Ólafsvík 16. mars sl. og þriðja og síðasta mótið verður í Grundarfirði miðvikudaginn 18. apríl nk. Mótaröðin var sett á í þeim tilgangi að efla og …

Meira..»

Nýr þjálfari í Snæfelli

  Senid Kulas frá Bosníu hefur verið ráðinn þjálfari fyrir knattspyrnudeild Snæfells keppnistímabilið 2018. Hann kom hingað til Stykkshólms um miðjan janúar s.l.. Senid er ekki ókunnugur Snæfellsnesi því hann lék með Víkingi Ólafsvík árið 2008 en fór til heimalandsins á ný vegna fjármálahrunsins, það ár. Enn á hann vini …

Meira..»

Snæfellsfréttir

Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleiksdeild Snæfells stendur í stórræðum þessa dagana, þar sem undanúrslit í Maltbikarnum eru að hefjast á morgun í Laugardalshöllinni.  Þar mæta stelpurnar Keflavík kl. 20. Miðasala fer fram í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi fram til kl. 16 fimmtudaginn 11. janúar. Nú mæta náttúrulega allir á völlinn að hvetja …

Meira..»