Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Íþróttir

Snæfell – Úrvalið og allir á leikinn!

Berglind Gunnarsdóttir, var valin í 13 kvenna landsliðshóp fyrir æfingamót sem haldið verður í Luxemburg núna í árslokin. Einnig hefur verið valið í æfingahóp yngri landsliða.  Þar hafa 6 leikmenn úr Snæfelli verið valin í æfingahópinn. Það eru þau Heiðrún Edda Pálsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Ísak Örn Baldursson, Valdimar Hannes …

Meira..»

Nýr formaður HSH

Fyrir nokkru tók nýr formaður við í Héraðssambandi Snæfellsnes og Hnappadalssýslu en félagið hafði þá verið formannslaust síðustu þrjú ár. Við formennsku tók Hjörleifur K. Hjörleifsson, formaður aðalstjórnar Ungmennafélagsins Snæfells í Stykkishólmi. Ekki er þó gert ráð fyrir að hann sitji lengi. Jafnvel ekki nema fram að sambandsþingi sem boðað …

Meira..»

Hæfileikamót

Hæfileikamót KSÍ og N1 hjá stúlkum fór fram á Akranesi 14. og 15. október síðastliðinn. Mótið fór fram undir stjórn Dean Martin en hann hefur undanfarið ferðast um landið með Hæfileikamótun KSÍ og var þetta mót framhald af þeirri vinnu. Þarna var um að ræða stúlkur á aldrinum 13 til …

Meira..»

Viðurkenningar á lokahófi Víkings

Víkingur Ólafsvík lauk veru sinni í Pepsí deildinni í bili síðasta laugardag þegar þeir mættu ÍA á Norðurálsvellinum í síðustu umferð sumarsins. Leiknum lauk með jafntefli liðanna 0 – 0 og skiptu liðin því stigunum á milli sín. Með góðum úrslitum hefði Víkingur geta bjargað sér frá falli en ÍA …

Meira..»

Víkingur Ólafsvík tók á móti FH á dögunum þegar næst síðasta umferð í Pepsí-deild karla fór fram. Víkingur komst yfir á 24. mínútu þegar Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði eftir mistök Gunnars Nielsens í marki FH. Stefndi í að Víkingur landaði 3 stigum úr leiknum þegar FH fékk víti á 68. …

Meira..»

Uppskeruhátíð Snæfellsnessamstarfs

Árlegt fótboltamaraþon og uppskeruhátíð Snæfellsnessamstarfsins í fótbolta fór fram um síðustu helgi. Spilaður var fótbolti í sólarhring og skipt upp tímanum á Stykkishólm, Grundarfjörð og Snæfellsbæ. Fyrr í vikunni höfðu krakkarnir gengið í hús og safnað áheitum og safnaðist vel. Skemmtu bæði krakkarnir og fullorðnir sér mjög vel. Eins og …

Meira..»

EuroBasket 2017

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur sinn fyrsta leik á lokamóti EM, EuroBasket 2017, í dag. Ísland er í A-riðli sem leikinn er í Helsinki í Finnlandi. Þetta er annað sinn í röð sem íslenska karlalandsliðinu tekst að komast í lokamótið sem er ótrúlegt afrek. Í fyrstu tilraun tókst ekki að …

Meira..»

Fótbolti í blóma

Snæfellsnessamstarfið í fótbolta hefur heldur betur sannað gildi sitt síðan því var komið á fyrir nokkrum árum. Krakkar af Snæfellsnesi æfa undir merkjum fótboltasamstarfsins allt árið um kring en eins og gefur að skilja er flestum leikjum lokið á þessari leiktíð. Í lok leiktíðar hefur það tíðkast að fótboltamaraþon er …

Meira..»

Dagný Rut fékk bronsverðlaun á Akureyri

Síðastliðinn fimmtudag fór fram Akureyrarmeistaramót í BR 50 flokki í riffilskotfimi á skotæfingasvæði Skotfélags Akureyrar. 11 keppendur voru mættir til leiks og þar af 3 frá Skotfélagi Snæfellsness. Dagný Rut gerði sér lítið fyrir og náði í bronsverðlaun, en Dagný Rut hefur verið að ná frábærum árangri í þeim mótum …

Meira..»

Fótboltaáhugi

Meistarflokkur karla í knattspyrnu hér í Stykkishólmi býður upp á knattspyrnuskóla fyrir krakka frá 6 – 16 ára í næstu viku og skv. viðbrögðum við námskeiðinu á Facebook síðu Snæfell fótbolti yngri, þá er ljóst að áhugi fótbolta er all nokkur. Það eru þeir Páll Margeir Sveinsson og James Baird …

Meira..»