Íþróttir

Dagný Rut fékk bronsverðlaun á Akureyri

Síðastliðinn fimmtudag fór fram Akureyrarmeistaramót í BR 50 flokki í riffilskotfimi á skotæfingasvæði Skotfélags Akureyrar. 11 keppendur voru mættir til leiks og þar af 3 frá Skotfélagi Snæfellsness. Dagný Rut gerði sér lítið fyrir og náði í bronsverðlaun, en Dagný Rut hefur verið að ná frábærum árangri í þeim mótum …

Meira..»

Fótboltaáhugi

Meistarflokkur karla í knattspyrnu hér í Stykkishólmi býður upp á knattspyrnuskóla fyrir krakka frá 6 – 16 ára í næstu viku og skv. viðbrögðum við námskeiðinu á Facebook síðu Snæfell fótbolti yngri, þá er ljóst að áhugi fótbolta er all nokkur. Það eru þeir Páll Margeir Sveinsson og James Baird …

Meira..»

Unglingalandsmót

20. unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.  Keppendur HSH voru 19 að þessu sinni og gekk þeim prýðilega á mótinu. Okkar fulltrúar kepptu flestir í körfubolta og fótbolta. Í körfunni voru okkar keppendur í liðum sem tóku gull og silfur á mótinu og 2 stúlkur voru í fótboltaliðum …

Meira..»

Bikarmót Vesturlands

Bikarmót Vesturlands var haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 30. júlí. Hestamannafélagið Snæfellingur sá um  að halda mótið í þetta sinn  en hestamannafélögin á Vesturlandi skiptast á að halda það. Þetta einnig íþróttamót Snæfellings og voru farandbikarar Snæfellings afhentir þeim Snæfellingi sem hæstur var í hverjum flokki. Skráningar  voru rúmlega 70 og …

Meira..»

Boltinn rúllar

Fótboltinn heldur áfram að rúlla og nóg að gera hjá Víking Ólafsvík meistaraflokk karla og kvenna. Mánudaginn 19. júní tók karlaliðið á móti Stjörnunni í Pepsídeildinni. Var það hörkuleikur sem endaði með sigri heimamanna og náðu þeir sér í 3 dýrmæt stig í þeim leik. Stúlkurnar náðu sér einnig í …

Meira..»

Úr leik í bikar

Annar flokkur karla Snæfells­ness tók á móti Leikni Reykja­vík í bikarkeppni á síðasta föstudag. Leikurinn fór fram á Grundarfjarðarvelli í rigningu og roki. Snæfellsnes strákarnir átt mjög góðan leik þó úrslitin væru ekki að óskum. Áttu þeir góð færi og sýndu góða baráttu. Konráð Rangarsson markvörður varði vítaspyrnu. Leikurinn endaði samt …

Meira..»

Hestaþing Snæfellings

Hestaþing Snæfellings, Opið gæðingamót og úrtaka fyrir Fjórðungsmót, var haldið laugardaginn 3. júní sl. á félagssvæði Hesteigendafélags Stykkishólms við Fákaborg í Stykkishólmi. Myndir frá Snæfellingi/Herborg S. Sigurðard.: Keppt var í sex flokkum auk pollaflokks og voru skráningar 45 talsins. Mótið tókst í alla staði vel, þátttakendur og gestir voru ánægðir með …

Meira..»