Miðvikudagur , 26. september 2018

Íþróttir

Hestaþing Snæfellings

Hestaþing Snæfellings, Opið gæðingamót og úrtaka fyrir Fjórðungsmót, var haldið laugardaginn 3. júní sl. á félagssvæði Hesteigendafélags Stykkishólms við Fákaborg í Stykkishólmi. Myndir frá Snæfellingi/Herborg S. Sigurðard.: Keppt var í sex flokkum auk pollaflokks og voru skráningar 45 talsins. Mótið tókst í alla staði vel, þátttakendur og gestir voru ánægðir með …

Meira..»

Fótboltinn rúllar af stað

Tveim leikjum er lokið hjá sameinuðu liði Snæfells og Ungmennafélagi Dalamanna og norður Breiðfirðinga í 4. deild karla, A-riðli. Fyrri leikurinn var heimaleikur gegn sterku liði Kórdrengja. Þegar dómari flautaði til leiksloka var staðan 1 – 11 fyrir Kórdrengjum og öruggur sigur þeirra í höfn. Mark Snæfells/UDN kom úr vítaspyrnu …

Meira..»

Stigalaus umferð hjá Víkingsliðum

Það blæs ekki byrlega fyrir meistarflokksliðum Víkings Ólafsvíkur í karla- og kvennaflokki þessa dagana en þau fengu engin stig í þessari umferð. Kvennaliðið tók á móti Selfossi í 1. deild kvenna á síðasta föstu­dag á heimavelli. Leiknum lauk án þess að Víkingsstúlkur næðu að skora mark. Barbara Sól Gísladóttir skoraði …

Meira..»

Fyrstu stig í hús

Fyrstu stig Víkings þetta sumarið komu í hús á síðasta sunnudag þegar þeir sóttu Grindavík heim í þriðju umferð Pepsí deildarinnar. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en þónokkur vindur var í Grindavík. Það færðist þó heldur betur fjör í leikinn í byrjun seinni hálfleiks þegar fyrirliði Víkings Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði …

Meira..»

Fótboltasumarið fer að byrja

Snæfell/UDN, sameiginlegt lið Snæfells og Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga, spilar sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í A-riðli 4. deildar þriðjudaginn 23. maí nk. Þar mun liðið mæta sterku liði Kórdrengja. Önnur lið í riðlinum eru GG, Hamar, Hvíti riddarinn, Hörður Í. og Kría. Lið Snæfells/UDN er skipað leikmönnum frá Stykkishólmi, …

Meira..»

Nýr framkvæmdastjóri Víkings/Reynis

Fyrir skömmu var ákveðið að auglýsa starf framkvæmdastjóra umf. Víkings/Reynis, í auglýsing­unni kom fram að framkvæmda­stjóri verði yfir mfl. karla og kvenna hjá Víkingi og einnig barna­ og unglingastarfi Víkings/ Reynis. Í byrjun mánaðar kom svo í ljós að búið er að ráða fram­kvæmdastjóra, ritstjóri Jökuls hafði samband við þann …

Meira..»

Birta í byrjunarliði U17

Birta Guðlaugsdóttir, mark­vörður Víkings stendur í ströngu þessa dagana en hún ásamt U17 landsliði kvenna í knattspyrnu er stödd í Portúgal. Þar fer fram milliriðill fyrir EM 2017 sem mun fara fram í Tékklandi í maí næstkomandi. Ísland spilaði sinn fyrsta leik í milliriðlinum gegn Svíum og unnu íslensku stelpurnar …

Meira..»

Deildarmeistarar – Myndir

Meistaraflokkur Snæfells í körfubolta kvenna varð í síðustu viku deildarmeistari í Domino’s deildinni í fjórða skipti eftir sigur á Grindavík. Snæfell lýkur mótinu með 44 stig, unnir leikir voru 22 og tapaðir 6. Ljóst er að liðið mun mæta Stjörnunni í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Þær eiga möguleika á því að …

Meira..»