Íþróttir

Uppskeruhátíð Snæfellsnessamstarfs

Árlegt fótboltamaraþon og uppskeruhátíð Snæfellsnessamstarfsins í fótbolta fór fram um síðustu helgi. Spilaður var fótbolti í sólarhring og skipt upp tímanum á Stykkishólm, Grundarfjörð og Snæfellsbæ. Fyrr í vikunni höfðu krakkarnir gengið í hús og safnað áheitum og safnaðist vel. Skemmtu bæði krakkarnir og fullorðnir sér mjög vel. Eins og …

Meira..»

EuroBasket 2017

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur sinn fyrsta leik á lokamóti EM, EuroBasket 2017, í dag. Ísland er í A-riðli sem leikinn er í Helsinki í Finnlandi. Þetta er annað sinn í röð sem íslenska karlalandsliðinu tekst að komast í lokamótið sem er ótrúlegt afrek. Í fyrstu tilraun tókst ekki að …

Meira..»

Fótbolti í blóma

Snæfellsnessamstarfið í fótbolta hefur heldur betur sannað gildi sitt síðan því var komið á fyrir nokkrum árum. Krakkar af Snæfellsnesi æfa undir merkjum fótboltasamstarfsins allt árið um kring en eins og gefur að skilja er flestum leikjum lokið á þessari leiktíð. Í lok leiktíðar hefur það tíðkast að fótboltamaraþon er …

Meira..»

Dagný Rut fékk bronsverðlaun á Akureyri

Síðastliðinn fimmtudag fór fram Akureyrarmeistaramót í BR 50 flokki í riffilskotfimi á skotæfingasvæði Skotfélags Akureyrar. 11 keppendur voru mættir til leiks og þar af 3 frá Skotfélagi Snæfellsness. Dagný Rut gerði sér lítið fyrir og náði í bronsverðlaun, en Dagný Rut hefur verið að ná frábærum árangri í þeim mótum …

Meira..»

Fótboltaáhugi

Meistarflokkur karla í knattspyrnu hér í Stykkishólmi býður upp á knattspyrnuskóla fyrir krakka frá 6 – 16 ára í næstu viku og skv. viðbrögðum við námskeiðinu á Facebook síðu Snæfell fótbolti yngri, þá er ljóst að áhugi fótbolta er all nokkur. Það eru þeir Páll Margeir Sveinsson og James Baird …

Meira..»

Unglingalandsmót

20. unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.  Keppendur HSH voru 19 að þessu sinni og gekk þeim prýðilega á mótinu. Okkar fulltrúar kepptu flestir í körfubolta og fótbolta. Í körfunni voru okkar keppendur í liðum sem tóku gull og silfur á mótinu og 2 stúlkur voru í fótboltaliðum …

Meira..»

Bikarmót Vesturlands

Bikarmót Vesturlands var haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 30. júlí. Hestamannafélagið Snæfellingur sá um  að halda mótið í þetta sinn  en hestamannafélögin á Vesturlandi skiptast á að halda það. Þetta einnig íþróttamót Snæfellings og voru farandbikarar Snæfellings afhentir þeim Snæfellingi sem hæstur var í hverjum flokki. Skráningar  voru rúmlega 70 og …

Meira..»

Boltinn rúllar

Fótboltinn heldur áfram að rúlla og nóg að gera hjá Víking Ólafsvík meistaraflokk karla og kvenna. Mánudaginn 19. júní tók karlaliðið á móti Stjörnunni í Pepsídeildinni. Var það hörkuleikur sem endaði með sigri heimamanna og náðu þeir sér í 3 dýrmæt stig í þeim leik. Stúlkurnar náðu sér einnig í …

Meira..»