Íþróttir

Haukar – Snæfell í kvöld

Snæfell mætir liði Hauka í kvöld í 3.umferð Iceland Expressdeildarinnar á heimavelli Hauka, Ásvöllum kl.19:15.  Leikur Snæfells hefur batnað með hverjum leik og vonandi að framhald verður þar á. 

Meira..»

Snæfell – Fjölnir í kvöld

Þá er komið að fyrsta heimaleik Snæfells í Iceland Expressdeildinni og verður leikið gegn Fjölni.  Bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik og því verður örugglega hart barist í kvöld.  Leikurinn í kvöld hefst kl.19:15 og lofar stjórn kkd. Snæfells mikilli skemmtun.  Sbr. orðsendingu frá þeim í síðasta tbl. Stykkishólms-Póstsins.

Meira..»

Engir leikir í dag hjá 10.flokki

Vegna brottfalls tveggja liða í B- riðli 10.flokks stúlkna sem leika átti í dag laugardag og sunnudag hafa leikirnir í dag verið felldir niður.  Í stað þess verða þrír leikir á morgun sunnudag í Íþróttamiðstöðinni.  
Kl. 13:00  Fjölnir - KR
 -   14:30  Snæfell - KR
 -   16:00  Snæfell - Fjölnir 

Meira..»

Snæfell tapaði gegn KR

Snæfell tapaði sínum fyrsta leik í Iceland Expressdeildinni í kvöld gegn KR 79-83.  Justin Shouse fékk möguleika á að jafna leikinn með þremur vítaskotum þegar 8 sek. voru eftir en hann klikkaði á öllum þremur.  Tölfræðin úr leiknum er hér og fjallað um hann á síðu KR hér fyrir neðan.

Meira..»

KR – Snæfell í kvöld

í kvöld leikur Snæfell sinn fyrsta leik í Iceland Expressdeild karla á þessu leiktímabili.  Liðið mætir KR ingum í DHL höllinni í Reykjavík og mun leikurinn hefjast kl.19:15.  
Fjölmargir munu renna til Reykjavíkur til að fylgjast með og ekki að efa að stuðningsmenn liðsins á höfuðborgarsvæðinu láta sig ekki vanta. 

Meira..»

KB banki styrkir Snæfell

KB banki hefur undanfarin ár stutt vel við bakið á Snæfelli sem og annarri félagsstarfsemi í Stykkishólmi.  Síðastliðið þriðjudagskvöld undirrituðu Kjartan Páll Einarsson útibústjóri KB banka í Stykkishólmi, Daði Sigurþórsson formaður körfuknattleiksdeildar meistaraflokks Snæfells og Högni Högnason fyrir hönd yngri flokka Snæfells samstarfssamning fyrir tímabilið 2006-2007.

Meira..»

María setur íslandsmet

María Valdimarsdóttir tók þátt í opna Norðurlandamótinu í sundi í Óðinsvéum í Danmörku í síðustu viku og var þar í 24 manna keppnishópi frá Íslandi. 

Meira..»