Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Íþróttir

Leikir framundan

Hjá Snæfellingum af báðum kynjum
Laugardagur 1.apríl
Ungl.fl.karla   Stykkishólmur   kl.15:00 Snæfell - ÍR  Úrslit 69-68
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.  9:00  Snæfell - Skallagrímur
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.12:00  Snæfell - Fjölnir
8.fl.stúlkna Borgarnes             kl.14:00  Snæfell - Keflavík
Sunnudagur 2.apríl
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 10:00 Tindastóll B - Snæfell
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 12:00 Stjarnan - Snæfell
8.fl.drengja Borgarnes   kl. 13:00 Snæfell - Reykdælir

Meira..»

Úrslit leikja í síðustu viku

Hjá Snæfellingum af báðum kynjum.
Laugardagur 25.mars
Unglingafl.karla
Ísafjörður      kl.14.00  KFÍ - Snæfell  Úrslit 66-56 fyrir KFÍ
10.fl.kvenna          
Grindavík      kl.12.30  Snæfell - Keflavík  Úrslit 65-55
Grindavík       kl.15.00 UMFG - Snæfell  Úrslit 46-43
Sun. 26.mars
10.fl.kvenna              
Grindavík     kl.  10.15  Snæfell - Haukar  Úrslit 25-44
10.fl.kvenna             
Grindavík     kl.  12.45  UMFH - Snæfell   Úrslit 55-65

Meira..»

Snæfell og Bárður

Snæfell lauk keppnistímabilinu í körfuboltanum á þriðjudaginn með tapinu gegn KR.  Því miður fór það svo að sigurinn endaði KR megin í þetta sinnið 67-64.  Spjallað var við Bárð Eyþórsson þjálfara af því tilefni um leikinn og framtíðina.

Meira..»

Tapaðist á flautukörfu.

Nú tókst KR-ingum það sem þeim tókst nærri því í fyrsta leiknum að stela sigrinum í lokin.  Það gerðu þeir heldur betur núna með þriggja stiga körfu á lokaflautinu og komust þar með einu stigi yfir og unnu leikinn með einu stigi 61-62.  

Meira..»

Körfuboltinn – Sth.-Pósturinn 11.tbl.

Þá er komið að því, fyrsti leikur Snæfells í átta liða úrslitum er í kvöld.  Strákarnir spila gegn KR á heimavelli þeirra KR-inga í Frostaskjólinu kl.20.  Það er vonandi að Snæfellingar nær og fjær fjölmenni til að hvetja okkar menn til sigurs. 

Meira..»

Hlynur og Siggi í stuði

Hlynur og Siggi gerðu það gott í síðasta leik með liðinu sínu Woonaris í hollensku deildinni á laugardaginn en Woonaris sigraði þá Matrix Magixx á heimavelli 108-88.

Meira..»