Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Íþróttir

Tapaðist á flautukörfu.

Nú tókst KR-ingum það sem þeim tókst nærri því í fyrsta leiknum að stela sigrinum í lokin.  Það gerðu þeir heldur betur núna með þriggja stiga körfu á lokaflautinu og komust þar með einu stigi yfir og unnu leikinn með einu stigi 61-62.  

Meira..»

Körfuboltinn – Sth.-Pósturinn 11.tbl.

Þá er komið að því, fyrsti leikur Snæfells í átta liða úrslitum er í kvöld.  Strákarnir spila gegn KR á heimavelli þeirra KR-inga í Frostaskjólinu kl.20.  Það er vonandi að Snæfellingar nær og fjær fjölmenni til að hvetja okkar menn til sigurs. 

Meira..»

Hlynur og Siggi í stuði

Hlynur og Siggi gerðu það gott í síðasta leik með liðinu sínu Woonaris í hollensku deildinni á laugardaginn en Woonaris sigraði þá Matrix Magixx á heimavelli 108-88.

Meira..»

Snæfell í úrslitaleiknum í 9.flokki á morgun

Eins og komið hefur fram í Stykkishólms-Póstinum þá eiga strákarnir í  9.flokknum möguleika á að verða bikarmeistarar á morgun þegar þeir mæta Fjölni kl.14:00  á heimavelli KR í Frostaskjólinu, hinni svo kölluðu  í DHL höll.  Hvað segir þjálfarinn Jón Ólafur Jónsson um leikinn? 

Meira..»

Snæfell sigraði Þór

Síðasta umferðin í Iceland-Expressdeildinni var leikin í kvöld og þar bar helst til tíðinda að Snæfell sigraði Þór Akureyri 101-85  í Fjárhúsinu í Stykkishólmi.  

Meira..»