Íþróttir

Snæfell í úrslitaleiknum í 9.flokki á morgun

Eins og komið hefur fram í Stykkishólms-Póstinum þá eiga strákarnir í  9.flokknum möguleika á að verða bikarmeistarar á morgun þegar þeir mæta Fjölni kl.14:00  á heimavelli KR í Frostaskjólinu, hinni svo kölluðu  í DHL höll.  Hvað segir þjálfarinn Jón Ólafur Jónsson um leikinn? 

Meira..»

Snæfell sigraði Þór

Síðasta umferðin í Iceland-Expressdeildinni var leikin í kvöld og þar bar helst til tíðinda að Snæfell sigraði Þór Akureyri 101-85  í Fjárhúsinu í Stykkishólmi.  

Meira..»