Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Íþróttir

Birta í byrjunarliði U17

Birta Guðlaugsdóttir, mark­vörður Víkings stendur í ströngu þessa dagana en hún ásamt U17 landsliði kvenna í knattspyrnu er stödd í Portúgal. Þar fer fram milliriðill fyrir EM 2017 sem mun fara fram í Tékklandi í maí næstkomandi. Ísland spilaði sinn fyrsta leik í milliriðlinum gegn Svíum og unnu íslensku stelpurnar …

Meira..»

Deildarmeistarar – Myndir

Meistaraflokkur Snæfells í körfubolta kvenna varð í síðustu viku deildarmeistari í Domino’s deildinni í fjórða skipti eftir sigur á Grindavík. Snæfell lýkur mótinu með 44 stig, unnir leikir voru 22 og tapaðir 6. Ljóst er að liðið mun mæta Stjörnunni í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Þær eiga möguleika á því að …

Meira..»

Snæfell – Keflavík í kvöld

Snæfellsstúlkur hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn og hefja von bráðar titilvörn sína um Íslandsmeistaratitilinn. Þrátt fyrir að var deildarmeistarar er einn leikur eftir. Lið Keflavíkur mætir í kvöld og gefur ekkert eftir frekar en fyrri daginn. Stuðningsmenn og áhugafólk um góðan körfubolta eru hvattir til þess að mæta í Fjárhúsið í …

Meira..»

Meistaraflokkarnir í körfu

Ljóst er að meistaraflokkur karla hjá Snæfelli mun leika í 1. deild á næsta tímabili eftir að hana lent í neðsta sæti Domino’s deildarinnar. Drengirnir töpuðu öllum leikjum sínum en stuðningsmenn og þjálfarar eru sammála um að liðið hafi sýnt elju og baráttuanda allt tímabilið. Sérstaklega hefur liðinu verið hrósað …

Meira..»

Víkingur vann ÍR

Víkingur náði í sín fyrstu stig í Lengjubikarnum á móti ÍR á síðasta sunnudag. Bæði Víkingur og ÍR voru án stiga fyrir leikinn en þau töpuðu fyrstu leikjum sínum í 3. riðli A-­deildar í Lengjubikarnum. Víkingur byrjaði leikinn vel, fyrsta markið koma á 9. mín­útu þegar Pape Mamadou Faye skoraði …

Meira..»

Stuðningsmenn snappa

Stuðningsmenn Snæfells og Skallagríms fengu að taka yfir Snapchat reikning Karfan.is til þess að fanga stemninguna fyrir leik liðanna í undanúrslitum Maltbikarsins. Fyrir Borgnesinga er það Þorsteinn Erlendsson sem mun sjá snöppin en hjá Hólmurum hlýtur Nökkvi Freyr Smárason heiðurinn. Nökkvi sýndi þeim sem fylgdust með m.a. hvernig og með …

Meira..»

Fótboltasamstarf

Snæfell og Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) hafa gert á milli sín samstarfssamning um að tefla saman meistaraflokksliði karla í knattspyrnu. Keppt verður í Lengjubikarnum og í 4. deild. Fyrsti leikur liðsins verður í Lengjubikarnum á móti Mídasi. Sá leikur fer fram í Akraneshöllinni, föstudaginn 10. mars. Æft verður á …

Meira..»

Höllin klár

Félagsmenn í HEFST hafa nú prófað reiðhöllina sem var að mestu leiti reist í sjálfboðavinnu félagsmanna nú í haust og vetur. Þó er ekki búið að vígja höllina formlega en það verður gert á næstu misserum samkvæmt heimildum. Ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum er mikil spenna fyrir komandi tímum …

Meira..»

Nýársmót HSH

Nýársmót HSH var haldið sunnudaginn 15. janúar í íþróttahúsinu í Ólafsvík. Mótið átti að vera jólamót en hafði verið frestað vegna veðurs. Mótið var skipulagt af frjálsíþróttaráði HSH og var fyrir alla aldurshópa barna og ungmenna, en alls tóku þátt 52 keppendur, alls staðar af Snfæfellsnesinu. Yngsti þátttakandinn var á fjórða ári …

Meira..»