Laugardagur , 17. nóvember 2018

Íþróttir

Samningur framlengdur

Varnarmaðurinn knái Tomasz Luba og Knattspyrnudeild Vík­ings hafa framlengt samning sín á milli út keppnistímabilið 2017. Tomasz hefur leikið með Víkingi frá árinu 2010. Á þeim tíma hefur hann leikið 204 leiki og skorað 6 mörk. „Það er stjórn Víkings mikið ánægjuefni að skrifa undir framlenginu á saming við heimamannin Tomasz …

Meira..»

Gunnhildur Gunnarsdóttir körfuknattleikskona ársins

Komið er að þeim tíma ársins að valdir eru þeir sem skarað hafa fram úr á sviði sínu þetta ár og er KKÍ engin undantekning. Körfuknattleiksfólk ársins 2016 hefur verið valið og af körfuknattleikskonum þótti Gunnhildur Gunnarsdóttir skara fram úr. Í rökstuðningi KKÍ segir: „Gunnhildur er ein mikilvægasti leikmaður íslenska …

Meira..»

Öflugur hópur skrifar undir samning

Nú í byrjun desember skrifuðu 7 ungir og efnilegir drengir undir samning við Knatt­spyrnudeild Víkings. Það voru þeir Pétur Steinar Jóhannsson, Konráð Ragnarsson, Sumar­liði Kristmundsson, Sigurjón Kristinsson, Brynjar Vilhjálms­son, Sanjin Horoz og Hilmar Björnsson. Samningarnir þeirra renna út í lok keppnistímabilsins 2019. Jónas Gestur Jónasson for­ maður Víkings var mjög …

Meira..»

Fengu kennslu frá Heimi Hallgríms

Knattspyrnuskóli var starf­ ræktur í Snæfellsbæ helgina 25. til 27. nóvember síðastliðinn. Að knattspyrnuskólanum stóð Ungmennafélagið Víkingur/ Reynir í Íþróttahúsi Snæfells­ bæjar í Ólafsvík. Yfir 70 þátttak­ endur tóku þátt bæði strákar og stelpur frá 7. flokk upp í 2. flokk. Var skólinn og helgin öll hin glæsilegasta, boðið var …

Meira..»

Titilvörn í Futsal hafin

Fyrri umferð í Íslandsmótinu í Futsal fór fram í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar á laugardag. Víkingur Ólafsvík keppir í D-­riðli en þeir urðu íslandsmeistarar á síðasta ári. Með Víking í D­-riðli eru Stál­Úlfur, Augnablik og Snæfell. Víkingur er í efsta sæti riðilsins með 9 stig eftir umferðina. Unnu þeir alla sína leiki, skoruðu …

Meira..»

Skíðasvæði Snæfellinga bíður eftir snjónum

Þrátt fyrir mikinn kulda og snjó undanfarna daga bíða forsvarsmenn Skíðasvæðis Snæfellsness enn eftir almennilegu færi til að opna. Svæðið sem um ræðir er staðsett fyrir ofan Grundarfjörð og var opnað sl. vetur. Undanfarið hefur hópur af fólki verið að græja og gera fínt svo hægt verði að skíða á …

Meira..»

Sigurför drengjaflokks

10. flokkur drengja í körfubolta lagði í mikla sigurför síðustu helgi. Ferðuðust þeir austur á Hérað og spiluðu þrjá leiki á Egilsstöðum. Lagt var af stað klukkan hálfþrjú á föstudegi og átti liðið flug frá Reykjavík kl. 18:00. Þeirri vél seinkaði um hálftíma og lentu drengirnir á Egilsstöðum kl. 19:30. …

Meira..»

Nýr hópur landsliðs

Búið er að tilkynna landsliðshóp kvenna í körfubolta sem kemur saman til æfinga sunnudaginn 13. nóvember. Í frétt frá karfan.is segir að miklar breytingar séu frá síðustu landsleikjum á liðinu. Einungis átta eru nú í liðinu af sextán manna hóp sem spilaði gegn Portúgal í febrúar. Fjórar nýjar eru í …

Meira..»

Stjörnuleikur

Meistaraflokkur karla fær til sín feiknasterkt lið í kvöld þegar Stjarnan mætir til leiks. Snæfell er nú í neðsta sæti Domino’s deildarinnar en Stjarnan taplausir í öðru sæti eftir fjórar umferðir. Fremstir meðal jafningja hjá Stjörnumönnum verða þeir Hlynur Bæringsson og Justin Shouse en þeir eru einmitt gamalkunnir Snæfellsmenn. Hlynur …

Meira..»