Menning

Úthlutanir

Lista- og menningarsjóður úthlutaði á þrettándanum að venju styrkjum til umsækjenda í sjóðinn. Samtals var úthlutað krónum 1.370.000 í samtals 10 verkefni: Emblur 150.000 kr. Frístundabændur í nágrenni Stykkishólms 100.000 kr. Júlíana-hátíð sögu og bóka 100.000 kr. Kór Stykkishólmskirkju 160.000 kr. Listvinafélag Stykkishólmskirkju 160.000 kr. Ljúfmetismarkaður 100.000 kr. Lúðrasveit Stykkishóls …

Meira..»

Velheppnaður ljúfmetismarkaður

Bryddað var upp á þeirri skemmtilegu nýbreytni að stofna til matarmarkaðar hér í Stykkishólmi s.l. laugardag í húsnæði Rækjuness á Reitarveginum. Það voru þær Theódóra Matthíasdóttir og Sara Hjörleifsdóttir sem höfðu veg og vanda að markaðnum og fengu í lið með sér matvælaframleiðendur og veitingahús í Hólminum og nágrenni. Húsnæðið …

Meira..»

Jólasveinar strjúka að heiman

S.l. föstudag var jólatré frá vinabæ Stykkishólms í Noregi, Drammen, tendrað við hátíðlega athöfn í Hólmgarði. Félagar úr Lúðrasveit Stykkishólms léku jólalög, bæjarstjóri flutti ávarp, kvenfélagskonur buðu upp á heitt súkkulaði og smákökur og svo var dansað í kringum hið stóra tré. Jólasveinar birtust óvænt, enda ekki fengið fararleyfi ennþá …

Meira..»

X-ið í hönnunarkeppni

Félagsmiðstöðvar unglinga á landsvísu eru í samtökunum SAMFÉS. Samfés stendur fyrir ýmsum viðburðum og um síðustu helgi var hönnunarkeppnin Stíll haldin í Hörpunni í Reykjavík. Keppnin er árleg og hefur verið haldin í 15 ár samfleytt. Þar er keppt í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Þemað í …

Meira..»

Eitt augnablik

Um helgina hefst aðventa, en fyrsti sunnudagur í aðventu er n.k. sunnudag. Kór Stykkishólmskirkju heldur sína aðventutónleika á laugardaginn og er þá aðeins eitt augnablik í aðventuna! Að þessu sinni verða tónleikarnir kl. 17. Sérstakur gestur á tónleikunum er stórsöngvarinn Þór Breiðfjörð. Þór mun flytja nokkur lög af nýja jóladisknum …

Meira..»

Undirbúningur aðventusýningar

Nöfnurnar og vefnaðarkonurnar Ingibjörg Hildur og Ingibjörg Helga voru í óðaönn að undirbúa sýningu í gær í Vinnustofu Tang og Riis sem opnar um þarnæstu helgi. Það styttist í aðventuna og er jólavarningur kominn fram í margar verslanir nú þegar. Fyrsti sunnudagur í aðventu er 29. nóvember og það lítur …

Meira..»

Jól í stofunni

Söngvarinn góðkunni, Þór Breiðfjörð sem á rætur að rekja hingað til Stykkishólms stendur í stórræðum þessa dagana. Hann er að leggja lokahönd á nýjan jóladisk sem ber heitið Jól í stofunni og hefur að geyma vel þekkt jólalög auk tveggja glænýrra laga og er hann sjálfur höfundur annars af nýju …

Meira..»

Utangarðs

Á laugardaginn munu Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir kynna nýútkomna bók sína Utangarðs? – Ferðalag til fortíðar í Vatnasafninu kl. 15 Sumarið 2013 var haldin í Þjóðarbókhlöðunni sýning sem hlaut nafnið Utangarðs? Þar var gerð grein fyrir lífi og starfi um þrjátíu einstaklinga sem á einhvern hátt féllu ekki …

Meira..»