Menning

Fréttir úr Tónlistarskóla Stykkishólms

Hvert skólaár hefur sinn sérstaka svip, vonir og væntingar. Hver verða viðfangsefnin, hverjir verða að kenna, hvaða viðburðir verða á skóladagatalinu o.s.frv. Og alltaf hlökkum við til. Nú er mánuður liðinn frá því skólastarf hófst – en enn er einn kennarinn ekki kominn til starfa. Loksins sést þó fyrir endann …

Meira..»

Tónlistardeild LHÍ í heimsókn

„Það er hefð í Listaháskólanum að fyrsta árs nemar í tónlistardeild fari út á land í viku eftir mánaðarveru í skólanum þar sem þau vinna saman að tónlist, kynnast og myndi hópkennd bekkjar.” Segir Gunnar Benediktsson, aðjúnkt við tónlistardeild LHÍ. Þessa dagana hafa staðið yfir stífar æfingar hjá nemendum tónlistardeildar …

Meira..»

Aftanskin á faraldsfæti

S.l. þriðjudag brugðu Aftanskinfélagar í Stykkishólmi undir sig betri fætinum og fóru í dagsferðalag um Vesturland. Fyrsti áfangastaður var Akranes þar sem Jóhannes Finnur formaður eldriborgara félags Akraness – FEBAN tók á móti hópnum. Um 600 félagar eru í félaginu á Akranesi og um 60 þeirra eru virkir í félagsstarfinu …

Meira..»

Norðurljósin 20.-23. október 2016

Nú eru hlutirnir farnir að hreyfast hratt vegna menningarhátíðarinnar og undirbúningur í fullum gangi. Erum í óða önn að fylla inn í dagskrána. Mörg atriði eru ákveðin og önnur komin langt á veg. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að standa fyrir viðburðum, sýningum, skemmtunum og gjörningum, endilega hafa …

Meira..»

Kímnilög

Tónlistarmennirnir Michael Jón Clarke barítónsöngvari og tónskáld og Daníel Þorsteinsson píanóleikari eru væntanlegir hingað í Stykkishólm á næstunni frá Akureyri þar sem þeir starfa og búa. Michael hefur samið 10 grínlög við ljóð Þórarins Eldjárns undir yfirskriftinni Snigill og flygill. Auk þessara laga verða flutt lög eftir H. Fraser-Simson við …

Meira..»

Sýningarlok í Stykkihsólmskirkju

Í sumar hefur staðið yfir sýning á ljósmyndum Gunnars Rúnars Ólafssonar í sýningarsal Stykkishólmskirkju. Sýningin er í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Síðasti sýningardagur verður sunnudagurinn 4. sept. 2016. Opið frá kl. 17-19.

Meira..»

Hugleiðing um list og ísbíla..

Ég man eftir því að hafa fundist ég heppnasta barn í heimi þegar ísbíll var allt í einu mættur á Hellissand. Ég var alveg ,,Ísbíll!!! Vá!! En ég heppinn að ÍSBÍLL nenni að koma hingað út í sveit, með nýjann og framandi ís til að selja okkur, sveitaómögunum” Ég spurði …

Meira..»

Frábær upplifun í Frystiklefanum!

Sunnudagskvöldið 14. ágúst skellti undirritaður sér með fjölskyldu sinni í Frystiklefann þar sem tilgangurinn var að sjá gamanleikinn Genesis og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum og hér er ástæðan. Genesis er einnar konu gamanleikur byggður á sköpurnarsögu Biblíunnar. Trúðurinn Aðalheiður, leikinn af Völu Kristínu Eiríksdóttur leiðir áhorfendur í gegnum …

Meira..»

Enn um söfn

Stykkishólmsbær birti á heimasíðu sinni s.l. fimmtudag tölur um framlög Stykkishólmsbæjar til safna í bænum, að gefnu tilefni. Skv. upplýsingum frá bæjarstjóra þá eru útgjaldaliðirnir í þessari samantekt starfsmannahald, rekstur húsnæðis og reiknuð leiga af húsnæði samkvæmt stöðluðum reiknireglum sveitarfélaganna. frettir@snaefellingar.is

Meira..»

Kaffi, konfekt og klarinettur

Sýningarsalurinn í Stykkishólms-kirkju verður opinn um helgina frá kl. 17-19 og verður heitt á könnunni og konfekt á boðstólum. Leiðsögn um sýninguna og kirkjuna í boði. Tónleikar verða næst í kirkjunni fimmtudaginn 18. ágúst þegar söngkonan Hanna Dóra Sturludóttir kemur fram með klarinettutríóinu Chalumeaux skipað þeim Ármanni Helgasyni, Kjartani Óskarssyni …

Meira..»