Laugardagur , 22. september 2018

Menning

Frábær upplifun í Frystiklefanum!

Sunnudagskvöldið 14. ágúst skellti undirritaður sér með fjölskyldu sinni í Frystiklefann þar sem tilgangurinn var að sjá gamanleikinn Genesis og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum og hér er ástæðan. Genesis er einnar konu gamanleikur byggður á sköpurnarsögu Biblíunnar. Trúðurinn Aðalheiður, leikinn af Völu Kristínu Eiríksdóttur leiðir áhorfendur í gegnum …

Meira..»

Enn um söfn

Stykkishólmsbær birti á heimasíðu sinni s.l. fimmtudag tölur um framlög Stykkishólmsbæjar til safna í bænum, að gefnu tilefni. Skv. upplýsingum frá bæjarstjóra þá eru útgjaldaliðirnir í þessari samantekt starfsmannahald, rekstur húsnæðis og reiknuð leiga af húsnæði samkvæmt stöðluðum reiknireglum sveitarfélaganna. frettir@snaefellingar.is

Meira..»

Kaffi, konfekt og klarinettur

Sýningarsalurinn í Stykkishólms-kirkju verður opinn um helgina frá kl. 17-19 og verður heitt á könnunni og konfekt á boðstólum. Leiðsögn um sýninguna og kirkjuna í boði. Tónleikar verða næst í kirkjunni fimmtudaginn 18. ágúst þegar söngkonan Hanna Dóra Sturludóttir kemur fram með klarinettutríóinu Chalumeaux skipað þeim Ármanni Helgasyni, Kjartani Óskarssyni …

Meira..»

Nýtt íslenskt verk í Frystiklefanum: Genesis

Sunnudaginn 31.júlí verður frumsýning á nýju íslensku verki í Frystiklefanum á Rifi. Verkið heitir Genesis og er eftir Völu Kristínu Eiríksdóttur og Kára Viðarsson og leikur Vala í leikstjórn Kára. Genesis er einnar konu gamanleikur byggður á sköpurnarsögu Biblíunnar. Trúðurinn Aðalheiður leiðir áhorfendur í gegnum sköpunarsöguna eins og hún skilur …

Meira..»

Norðurljósin 2016

Menningarhátíðin Norðurljósin verður haldin í fjórða sinn í Stykkishólmi dagana 20.–23. október 2016. Við leitum því að aðilum sem hafa áhuga á að standa fyrir viðburðum, sýningum, skemmtunum og gjörningum, hvort heldur sem eru einstaklingar, skólar, félagasamtök, klúbbar eða fyrirtæki. Einnig þeim sem eru með hugmyndir eða hafa áhuga á …

Meira..»

Þjóðbúningahátíð í Stykkishólmi

    Þjóðbúningahátíðið Skotthúfan var haldin í Stykkishólmi s.l. helgi. Hófst dagskráin á föstudagskvöld þar sem boðið var upp á bíósýningu í gamla Stykkishólmsbíó sem nú hýsir Eldfjallasafn í dag. Sýnd var sjónvarpsgerð leikritsins Þið munið hann Jörund eftir Óskar Jónasson. Á laugardeginum hófst dagskrá kl. 11 þegar Norska húsið …

Meira..»

Notaði Jörundur skotthúfu?

Tólfta skiptið er haldin þjóðbúningahátíð í Stykkishólmi. Það var Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsið í Stykkishólmi sem bryddaði upp á þeirri nýjung fyrir ellefu árum að hvetja fólk sem átti í fórum sínum þjóðbúning, að klæða sig upp og þiggja kaffi og pönnukökur í Norska húsinu í Stykkishólmi. Skapaðist …

Meira..»

Lúðrasveitarferðalag til Scarborough

Lúðrasveit Stykkishólms fór nánast beint eftir spilamennsku á 17. júní s.l. í langþráð ferðalag til Englands sem stóð yfir í 6 daga. Ferðadagarnir hófust um miðja nótt og enduðu seint um dag og voru það því þreyttir spilarar og ferðafélagar sem komu á áfangastað í Scarborough á norðurströnd Englands 19. …

Meira..»

Nýr sýningarsalur í Stykkishólmi

17. júní verður tekinn í notkun nýr sýningarsalur í Stykkishólmi og er það Listvinafélag Stykkishólmskirkju í samstarfi við Stykkishólmskirkju sem gerir safnaðarheimili kirkjunnar að sýningarsal. Fljótlega eftir stofnun Listvinafélagsins árið 2012 kviknaði sú hugmynd að skoða möguleika þess að nýta betur húsnæði kirkjunnar. Kom á óvart hversu mikil notkun er …

Meira..»

Listalíf

Listvinafélag Stykkishólmskirkju hleypir af stokkunum sumardagskrá í Stykkishólmskirkju á 17. júní þegar opnuð verður ljósmyndasýning í safnaðarheimili kirkjunnar, eins og fram kemur á öðrum stað í blaðinu. Tónleikar er fastur liður í starfsemi Listvinafélagsins en einnig tekur félagið virkan þátt í skipulagningu þjóðbúningahátíðarinnar Skotthúfunnar hér í Stykkishólmi. Fyrstu sumartónleikar Listvinafélagsins …

Meira..»