Miðvikudagur , 26. september 2018

Menning

Körfur fléttaðar

Í Stykkishólmi er skipulagt félagsstarf aldraðra mánudaga til fimmtudaga og er það úr mörgu að velja. Nýlega var bryddað upp á þeirri nýjung að kenna körfugerð. Það er Hrafnkell Alexandersson sem býr í þjónustuíbúðum aldraðra við Dvalarheimilið sem sér um kennsluna. Kennslan er opin íbúum í þjónustuíbúðunum, heimilisfólki á Dvalarheimilinu …

Meira..»

Krafturinn engu líkur í söngbúðum

Freyjukórinn hvetur allar syngjandi konur á Vesturlandi og víðar að taka þátt. Öllum syngjandi konum á Vesturlandi og víðar stendur til boða að taka þátt í söngbúðum með djasssöngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur. Söngbúðirnar verða haldnar í Hjálmakletti í Borgarnesi helgina 12. til 13. mars og stendur skráning nú yfir. Þátttakendur munu …

Meira..»

Safn sem námsvettvangur

Mánudaginn 8. febrúar næst-komandi kl.14:30 mun Ragna Gestsdóttir safnafræðingur flytja erindi í Grunnskóla Stykkishólms um söfn sem námsvettvang. Í erindinu kynnir Ragna starfsemi safna og hvernig þau þjóna samfélaginu sem óformlegar menntastofnanir í samfélaginu. Söfn og sýningar búa yfir fjölbreyttum möguleikum í kennslu fyrir öll skólastig og eru spennandi námsvettvangur. …

Meira..»

Úthlutanir

Lista- og menningarsjóður úthlutaði á þrettándanum að venju styrkjum til umsækjenda í sjóðinn. Samtals var úthlutað krónum 1.370.000 í samtals 10 verkefni: Emblur 150.000 kr. Frístundabændur í nágrenni Stykkishólms 100.000 kr. Júlíana-hátíð sögu og bóka 100.000 kr. Kór Stykkishólmskirkju 160.000 kr. Listvinafélag Stykkishólmskirkju 160.000 kr. Ljúfmetismarkaður 100.000 kr. Lúðrasveit Stykkishóls …

Meira..»

Velheppnaður ljúfmetismarkaður

Bryddað var upp á þeirri skemmtilegu nýbreytni að stofna til matarmarkaðar hér í Stykkishólmi s.l. laugardag í húsnæði Rækjuness á Reitarveginum. Það voru þær Theódóra Matthíasdóttir og Sara Hjörleifsdóttir sem höfðu veg og vanda að markaðnum og fengu í lið með sér matvælaframleiðendur og veitingahús í Hólminum og nágrenni. Húsnæðið …

Meira..»

Jólasveinar strjúka að heiman

S.l. föstudag var jólatré frá vinabæ Stykkishólms í Noregi, Drammen, tendrað við hátíðlega athöfn í Hólmgarði. Félagar úr Lúðrasveit Stykkishólms léku jólalög, bæjarstjóri flutti ávarp, kvenfélagskonur buðu upp á heitt súkkulaði og smákökur og svo var dansað í kringum hið stóra tré. Jólasveinar birtust óvænt, enda ekki fengið fararleyfi ennþá …

Meira..»

X-ið í hönnunarkeppni

Félagsmiðstöðvar unglinga á landsvísu eru í samtökunum SAMFÉS. Samfés stendur fyrir ýmsum viðburðum og um síðustu helgi var hönnunarkeppnin Stíll haldin í Hörpunni í Reykjavík. Keppnin er árleg og hefur verið haldin í 15 ár samfleytt. Þar er keppt í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Þemað í …

Meira..»

Eitt augnablik

Um helgina hefst aðventa, en fyrsti sunnudagur í aðventu er n.k. sunnudag. Kór Stykkishólmskirkju heldur sína aðventutónleika á laugardaginn og er þá aðeins eitt augnablik í aðventuna! Að þessu sinni verða tónleikarnir kl. 17. Sérstakur gestur á tónleikunum er stórsöngvarinn Þór Breiðfjörð. Þór mun flytja nokkur lög af nýja jóladisknum …

Meira..»