Myndasafn

Fákar fráir

Síðastliðinn laugardag blés Hesteigendafélag Stykkishólms til folaldasýningar og töltmóts í reiðhöll félagsins á hesthúsasvæðinu. Fjögur folöld fengu viðurkenningu, mat dómara var þannig: 1. sæti: Þór frá Stykkishólmi Eigandi Sæþór Þorbergsson 2. sæti Flæðir frá Stykkishólmi Eigandi: Íris Huld Sigurbjörnsdóttir 3. sæti: Blossi frá Stykkishólmi Eigandi: Valentínus Guðnason Áhorfendur kusu Freyju …

Meira..»

Rappað í grunnskólanum

Júlíönuhátíðin hér í Stykkishólmi verður haldin með pompi og prakt í næstu viku. Í tengslum við hátíðina hafa aðstandendur hátíðarinnar farið í samstarf við Grunnskóla Stykkishólms um verkefni með nemendum skólans. Í ár stóð til að Unnsteinn Manúel kæmi að vinna með krökkunum en af óviðráðanlegum orsökum breyttust þær áætlanir …

Meira..»

Öskudagur í óveðri

Það var kátt á hjalla í Leikskólanum í Stykkishólmi í dag, Öskudag. Krakkarnir skörtuðu þar sínum eigin búningum sem þau hafa unnið hörðum höndum að síðastliðnar vikur. Á meðfylgjandi mynd sem Elísabet Björgvinsdóttir tók má sjá hversu litríkir búningarnir eru. Mikið fjör var um morguninn þegar balli var slegið upp …

Meira..»

Amtsbókasafn opnað að nýju

Nýtt húsnæði Amtsbókasafns og skólabókasafns Grunnskóla Stykkishólms var tekið í notkun s.l. helgi. Formleg opnun fór fram á föstudeginum en opið hús var fyrir íbúa bæjarins á laugardeginum. Við þetta tækifæri tóku nemendur Tónlistarskólans lagið auk þess sem Sturla Böðvarsson bæjarstjóri, Berglind Axelsdóttir skólastjóri, Ragnheiður Valdimarsdóttir formaður safna- og menningarmálanefndar …

Meira..»

Sjómannadagur í Stykkishólmi

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land s.l. helgi og í Stykkishólmi á Sjómannadaginn sjálfan.  Sjómennirnir Páll Guðmundsson og Henry Ólafsson voru heiðraðir við Sjómannamessu í Stykkishólmskirkju.  Lúðrasveit Stykkishólms marseraði frá Tónlistarskóla niður á hafnarsvæðið í dýrindis veðurblíðu og tóku hátíðahöld þá við með ýmsum kappraunum á milli skipsáhafna.  Í …

Meira..»

Öskudagur 2016 Stykkishólmi

Mikið fjör var að venju í Stykkishólmi þennan öskudag.  Í leikskólanum og grunnskólanum var skólahald litað þessum degi og mikið fjör.  Strax eftir hádegið var safnast saman kl. 13.30 við Tónlistarskólann þar sem lagt var af stað í skrúðgöngu og gengið um bæinn upp á Íþróttahúsi og stoppað víða á …

Meira..»

Fjöll, dalir, fjörð og engi

Það er ekki amalegt að virða fyrir sér útsýnið yfir fjöll, dali, fjörð og engi þegar gengið er upp að Steinkarli við rætur Horns ofan við Hraunsfjarðarvatn. Fjallgarður Snæfellsness, vötnin og Breiðafjörðurinn blasir við og í góðu skyggni sést jafnvel til Jökulsins. Meðfylgjandi mynd er tekin neðan við Höfðana og …

Meira..»