Myndasafn

Baldur á leið til Vestmannaeyja – Myndband

Breiðafjarðarferjan Baldur hélt nú í kvöld áleiðis til Vestmannaeyja þar sem skipið mun vera í siglingum á milli lands og eyja næstu vikurnar.  Líkt og áður hefur Baldur leyst Herjólf af þegar Herjólfur fer í slipp að hausti.  Vonir stóðu til að nýtt skip til siglinga yfir Breiðafjörðinn yrði komið …

Meira..»

Danskir dagar í misjöfnu veðri!

Það má með sanni segja að það hafi ekki blásið byrlega við upphaf Danskra daga s.l. föstudag. Rigning var, rok og hitastig lágt! Eins og gefur að skilja voru ekki margir á ferðinni á föstudagskvöldið niðri í bæ en hinsvegar var húsfyllir á uppistandi Péturs Jóhanns á Hótel Stykkishólmi sama …

Meira..»

Árshátíð yngri bekkja GSS

Það var kátt á hjalla á Hótelinu í síðustu viku þegar yngri bekkir GSS héldu árshátíð sína. 1. – 6. bekkur flutti þá frumsamin dans, leik- og söngatriði af mikilli innlifun. Eldri nemendur sáu um utanumhald með starfsfólki GSS, köku- og djússölu sá 7. bekkur um og svo héldu þau …

Meira..»

Öskudagsgleði 2014

Fjörið var allsráðandi í Íþróttamiðstöð Stykkishólms í gær Öskudag þegar krakkar úr leikskóla og grunnskóla fjölmenntu til að leysa nammikrafta úr læðingi.  Allir skemmtu sér vel og fóru heim með drykk og sætindi.  Foreldrafélag Grunnskólans sá um framkvæmdina.

Meira..»

Nótan 2014

Laugardaginn 15. febrúar s.l. var dagur tónlistarskólanna á Íslandi.  Af því tilefni  var efnt til tónleika  nemenda Tónlistarskóla Stykkishólms í Stykkishólmskirkju þann dag..  Á Íslandi starfa 90 tónlistarskólar og hjá þeim starfa um 900 kennarar og nemendur eru um 15.000 talsins.    Uppskeruhátíð tónlistarskólanna, Nótan, er samvinnuverkefni Félags tónlistarskólakennara, Félags íslenskra …

Meira..»

Matarmarkaður í Norska húsinu – húsið ilmar

Það fóru fáir svangir úr Norska húsinu s.l. fimmtudagskvöld þegar fyrr matarmarkaður af tveimur var haldinn.  Það mátti smakka margt og kaupa enn meira!  Ís frá Plássinu rann út, Lambapatéið úr Himnaríkinu kláraðist á örskotsstundu, tvíreykta hangilærinu voru gerð góð skil og svo mætti áfram telja.  Seinni markaðurinn verður fimmtudaginn …

Meira..»

Leir 7 Hagleikssmiðja

[nggallery id=58] Laugardaginn 14. desember 2013 opnaði Hagleikssmiðja á leirverkstæði Leir 7 í Stykkishólmi.  Hagleikssmiðjan er í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð og er þetta þriðja hagleikssmiðjan sem opnar á Íslandi. Nýsköpunarmiðstöð

Meira..»