Myndasafn

Indverskir tónlistarmenn í Stykkishólmskirkju

S.l. sunnudag var ýmislegt um að vera í Stykkishólmi. Það í sjálfu sér er ekki óvanalegt og ekki var það heldur óvanalegt að tónleikar væru í Stykkishólmskirkju, þvert á móti. Hinsvegar var efniskrá tónleikanna og uppruni flytjenda óvenjulegur. Tónlistarmennirnir komu alla leið frá Indlandi til að halda tónleika í Stykkishólmi, …

Meira..»

Demantssíld

[nggallery id=37] Síldveiðarnar hófust hér í Breiðafirði upp úr síðustu mánaðamótum og má sjá stóra og smáa báta víða um fjörðinn. 500 tonnum var úthlutað til smábátaveiða eru tæplega 30 smábátar skráðir til síldveiða á svæðinu. Veiðin fór fremur hægt af stað en síðustu vikuna hefur færst kraftur í veiðarnar …

Meira..»

Kór Stykkishólmskirkju í Hörpu

[nggallery id=38] Það var fríður hópur kórfélaga úr kór Stykkishólmskirkju sem fór suður um helgina til að taka þátt í 75 ára afmælishátíð Landssambands blandaðra kóra í tónlistarhúsinu Hörpu á laugardag og sunnudag. Æfingar hófust eldsnemma báða dagana og segja má að kórsöngur hafi hljómað í nánast hverju horni í …

Meira..»

Kerlingin fer hvergi

Þrátt fyrir að umferð um Kerlingarskarð sé nú all miklu minni en fyrir daga Vatnaleiðar þá er svæðið vel til fallið sem útivistarsvæði og víst að margir nýta það sem slíkt. Síðastliðna helgi mátti sjá fólk í fjallgöngum enda veðurblíðan einstök. Vegurinn upp í skarðið er farinn að láta sjá, …

Meira..»

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Þessa dagana er staddur hópur í Stykkishólmi á vegum Keilis og námsbrautar sem kennir sig við leiðsögunám í ævintýraferðamennsku.  Hópurinn er hér við æfingar á Kajökum og hefur verið gaman að fylgjast með þeim við æfingar niðri við höfn í blíðaskaparveðri. Nánar um námið hér:  http://www.keilir.net/iak/nam/namsframbod/aevintyraferdaleidsogn

Meira..»

80. ára afmælis Ágústsson fagnað

Opið hús var í húsnæði Ágústsson ehf s.l. laugardag þegar haldið var upp á 80. ára afmæli félagsins.  Margt gesta var mætt og var boðið til bíósýningar í kjallara Tang og Riis þar sem rifjaðar voru upp minningar úr starfsemi fyrirtækisins.

Meira..»