Snæfellsnes

Gómsætar kótilettur í Röstinni

Lionsklúbbur Nesþinga stóð öðru sinni fyrir “Kótilettukvöldi” um síðustu helgi, Heppnaðist kvöldið mjög vel en eftir að gestir höfðu gætt sér á gómsætum kótilettum með tilheyrandi meðlæti tók dagskrá kvöldsins við. Andri Freyr Viðarsson sá um að halda uppi fjörinu, fórst honum það vel úr hendi og fékk hann góða …

Meira..»

Skúta færð til hafnar í Rifi

Björgunarsveitarmenn í björgunarsveitinni Lífsbjörgu aðstoðuðu lögreglu og Landhelgisgæsluna við að komast að seglskútu sem siglt hafði verið úr Ísafjarðarhöfn í leyfisleysi aðfaranótt sunnudagsins 14. október síðastliðinn. Sá björgunarsveitin um að flytja út að skútunni tvo sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra og tvo starfsmenn séraðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Farið var á björgunarbátnum Björgu og Sæbjörgu slöngubát …

Meira..»

Fundur um auðlindagjald

Opin fundur sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra boðaði til var haldinn í félagsheimilinu Röst á Hellissandi í síðustu viku. Fjölmargir útgerðarmenn ásamt fleirum mættu á fundinn og létu gestir fundarins vel í sér heyra um það hve há skattlagning á þá væri. Til umræðu voru breytingar á frumvarpi sem ráðherra …

Meira..»

Nýr starfsmaður á Rannsóknarsetrinu

Nú í haust var auglýst eftir verkefnisstjóra við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. Átta umsóknir bárust um starfið en í starfið var ráðinn Ute Stenkewitz. Ute er frá Þýskalandi en hefur búið á Íslandi síðan 2010. Ute starfaði við rjúpnarannsóknir á Náttúrufræðistofnun undanfarin ár og vann þar doktorsritgerð sína (2017) …

Meira..»

Norðurljósin 2018

Menningarhátíðin Norðurljósin verður haldin í fimmta sinn í Stykkishólmi dagana 25. – 28. október. Í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands verða nokkrir viðburðir á hátíðinni því tengdir. Opnun hátíðarinnar verður í Stykkishólmskirkju (með fyrirvara um að kirkjan verði tilbúin eftir viðgerð, annars í Tónlistarskólanum) á fimmtudagskvöldinu. Þar mun Hallveig …

Meira..»

Fjölmennt danspartý grunnskólanema

Í byrjun október var Jón Pétur Úlfljótsson danskennari í heimsókn í Grunnskóla Snæfellsbæjar norðan Fróðárheiðar, hann ásamt V. Lilju Stefánsdóttur kenndu nemendum í 1.-10. bekk dans. Lagt var upp með að efla hópana á mið og unglingastigi. Nemendum var kennt ýmist í hverjum bekk fyrir sig eða stigunum saman. Gekk …

Meira..»

Byggðaþróun og umhverfismál í brennidepli

Byggðaráðstefna Byggðastofnunar var haldin í Stykkishólmi í vikunni þar sem fjöldi framsöguerinda var fluttur og tengdust erindin þema ráðstefnunnar sem að þessu sinni voru byggðaþróun og umhverfismál. Dagskrá ráðstefnunnar dreifðist á tvo daga og voru fyrirspurnir og umræður báða dagana. Vel var mætt á ráðstefnuna og voru erindin áhugaverð að …

Meira..»

Íþróttadagar HSH

Verkefnið Íþróttadagar á Snæfellsnesni var í gangi nú á vor- og sumardögum 2018.  Hugmyndin af þessu verkefni var komin til þess að reyna að kynna fyrir öllum börnum og ungmennum á Snæfellsnesi hvað er fjölbreytt og líflegt starf í gangi á nesinu. Hvert félag innan HSH fékk ákveðna íþróttagrein til …

Meira..»