Snæfellsnes

Snæfellsbær tekur upp frístundastyrki

Á síðasta fundi sínum á nýliðnu ári samþykkti Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samhljóða að tekinn verði upp frístundastyrkur frá og með árinu 2019. Hljóðar frístundastyrkurinn upp á 20.000 krónur á hverju ári og gildir hann til niðurgreiðslu þátttökugjalda fyrir börn á aldrinum 5 til 18 ára í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Samkvæmt …

Meira..»

Jóla- og nýárskveðja frá Anok margmiðlun

Út er komið síðasta tölublað Stykkishólms-Póstsins á vegum Anok margmiðlunar ehf. Blaðið sem er eitt af elstu bæjarblöðum landsins hefur komið út í 25 ár og í 13 ár hefur Anok gefið blaðið út. Árgangar Stykkishólms-Póstsins eru varðveittir á Landsbókasafni og verða vonandi aðgengilegir í rafrænu formi á árinu 2019. …

Meira..»

Svefnrannsókn í FSN

Dagana 12. til 22. nóvember 2018 fór fram svefnrannsókn í Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Rannsóknin var hönnuð af kennurum skólans í samráði við nemendur og var hún hluti af lokaverkefnum í fimm mismunandi áföngum á öllum hæfniþrepum. Áfangarnir voru tölfræði, aðferðafræði, inngangur að náttúruvísindum, íslenska og enska. Alls tóku 68 ungmenni á …

Meira..»

Lionsmenn gefa leikskólanum í tilefni afmælisins

Fulltrúar Lionsklúbbs Stykkishólms þeir Ríkharður Hrafnkelsson formaður og Þorsteinn Kúld Björnsson komu færandi hendi í leikskólann á dögunum með gjafabréf upp á kr. 250.000,- til kaupa á tækjum og tólum fyrir nemendur leikskólans, í tilefni 60 ára afmælis leikskólans á síðasta ári. ,,Er það von Lionsfélaga að þessi gjöf komi …

Meira..»

Erum við svona?

Þjóðarpúls Bandaríkjamanna sem Pew Research Center í Bandaríkjunum gefur út á hverju ári þykir nú kannski ekki fréttnæmt í íslensku samhengi en niðurstöður hans eru þó áhugaverðar! Líkindin eru einhver við hið íslenska umhverfi og mega sjálfsagt skoðast hér eins og þar. Kynslóðin sem í dag er á aldrinum 6-21 …

Meira..»

Jólahald og umhverfið

Jólagjafir, jólaboð, jólamarkaðir, kökubakstur, flugeldar, ferðalög, þrif, skreytingar og jóla, jóla, jóla. Yfir hátíðirnar er margt skemmtilegt í gangi enda jólin hjá mörgum tími samveru og upplyftingar. Að ýmsu er að huga og mörg okkar myndu örugglega vilja vera á nokkrum stöðum í einu. Jólahaldi fylgir líka mikil neysla og …

Meira..»

Útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Laugardaginn 15. desember brautskráðust sex nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Anna Lilja Ásbjarnardóttir, Eva Laxmi Davíðsdóttir og Jakob Breki Ingason. Af náttúru- og raunvísindabraut brautskráðist Laura María Jacunska og af opinni braut til stúdentsbrautar brautskráðust Ágúst Nils Einarsson Strand og Þorbjörg Erna Snorradóttir sem sá sér …

Meira..»

Best skreyttu húsin!

Á aðventunni fóru íbúar dvalarheimilisins í hina árlegu ljósaferð um bæinn með Gunnari  Hinrikssyni rútubílstjóra, þegar búið var að gæða sér á kaffi og vínarbrauði í boði Eiríks Helgasonar bakara. Nokkuð erfitt þótti okkur að velja aðeins eitt hús svo við komum okkur saman um að hafa sigurvegarana tvo. Að …

Meira..»