Snæfellsnes

Námskeið í steinhöggi

Komandi helgi verður boðið upp á námskeið í steinhöggi á Arnarstapa. Námskeiðið er haldið í samvinnu Svæðisgarðs Snæfellsness, Vitbrigða Vesturlands og Símennturnarstöðvar Vesturlands með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þátttakendur þurfa ekki að taka með sér verkfæri og fá að meitla steina undir dyggri leiðsögn Gerhards Königs, myndhöggvara. Skráning á námskeiðið …

Meira..»

STF (áður VSSÍ) afhendir HVE gjöf

Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi barst vegleg gjöf síðasta föstudag frá Sambandi stjórnendafélaga, áður Verkstjórasamband Íslands. Sambandið hélt aðalfund í Stykkishólmi um helgina og samþykkti þar nafnbreytingu. Samband stjórnendafélaga hefur þann háttinn á að nýta sjúkrasjóð sinn til gjafa á heilbrigðisstofnanir á því svæði sem aðalfundur er haldinn. Gjafirnar voru ljósafleki sem …

Meira..»

Fuglaskoðun og sjóstöng

Upp er risinn kofi á höfninni sem hýsir ferðaþjónustufyrirtækið Ocean adventures. Fyrirtækið er í eigu Huldu Hildibrandsdóttur og Hreiðars Más Jóhannessonar. Ferðirnar sem boðið er upp á eru siglingar um Breiðafjörð þar sem boðið verður upp á fugla- og náttúruskoðun auk sjóstangveiði. Ætlunin, að sögn Hreiðars, var að fara rólega …

Meira..»

Vor í Grunnskólanum

Það er ávallt gaman að vera nemandi í grunnskóla þegar sumarið nálgast. Kennsla verður óhefðbundnari, útivist meiri og auðvitað stutt í sumarfrí. Sumir bekkir hafa lagt hönd á plóg í umhverfisátaki bæjarins og hafið ruslatínslu. Krakkarnir í 3. bekk eru komin úr ferðalagi í Dalina þar sem þau heimsóttu MS, …

Meira..»

Átak í skógræktarmálum í Ólafsvík

Um miðjan febrúar var kosin ný stjórn hjá Skógræktarfélagi Ólafsvíkur. Nýju stjórnina skipa Vagn Ingólfsson formaður, Valgerður Hlín Kristmannsdóttir ritari og Ólafur Helgi Ólafsson gjaldkeri. Varastjórn félagsins skipa Sigurður Ómar Scheving, Hilmar Már Arason og Hjörtur Ragnarsson. Ákveðið var að fara í stórátak í skógræktarmálum á svæði félagsins en þar …

Meira..»

Aflabrögð 24.05.17

Eins og sjá má á myndinni sem fylgir aflabrögðum að þessu sinni var nóg að gera við löndun á síðasta sunnudag og var landað 595 tonnum í 126 löndunum í Ólafsvíkurhöfn. 535 tonnum í 102 löndunum í Rifshöfn og 72 tonnum í 50 löndunum á Arnarstapa. Fyrsta strandveiðitímabili ársins lauk …

Meira..»

Nýir eigendur að Hvítahúsinu

Hvítahúsið í Krossavík hefur fengið nýja eigendur, það eru þau hjónin Elva Hreiðarsdóttir og Halldór Eyjólfsson sem keyptu húsið. Ætla þau að opna starfsemi sína í Hvítahúsi formlega sjómannadagshelgina næstkomandi og eru þau með margt spennandi á prjónunum varðandi húsið. Elva er fædd og uppalin í Ólafsvík hún er dóttir …

Meira..»

Rannsaka æðarkollur

Starfsfólk Háskólaseturs Snæfellsness hefur undanfarið verið að bregða sér í eyjarnar hér í kring til að huga að merktum æðarkollum. Varp er að mjakast af stað og þ.a.l. rannsóknir Háskólaseturs. Í rannsóknunum merkja starfsmenn kollur og litakóða merkin eftir búsetu þeirra. Þannig má sjá hvort fuglinn flytji sig á milli …

Meira..»