Grundarfjörður fréttir

L-listi Samstöðu í Grundarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018

Hinrik Konráðsson, lögreglumaður og bæjarfulltrúi Sævör Þorvarðardóttir, fulltrúi á Kvíabryggju Garðar Svansson, fangavörður Berghildur Pálmadóttir, fangavörður og bæjarfulltrúi Vignir Smári Maríasson, bílstjóri og vélamaður Signý Gunnarsdóttir, athafnakona Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir, grunnskólakennari Loftur Árni Björgvinsson, framhaldsskólakennari Ragnheiður Dröfn Benidiktsdóttir, forstöðumaður og stuðningsfulltrúi Sigurborg Knarran Ólafsdóttir, deildarstjóri Elsa Fanney Grétarsdóttir, rekstraraðili Kaffi …

Meira..»

Umsögn um frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur

Nú er til umræðu hjá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent nenfdinni umsögn sína um frumvarpið. Nokkuð hefur borið á umræðu hér á landsbyggðinni um tvöfalda búsetu en sambandið segir í umsögn sinni: „Frumvarpið leggur til að hjónum verði heimilað …

Meira..»

Íbúðir í byggingu í flestöllum sveitarfélögum á Vesturlandi.

SSV gaf út Hagvísi Vesturlands fyrir skömmu þar sem horft er til fasteignamarkaðs Vesturlands. Íbúðaverð hefur hækkað mikið á Íslandi sl. þrjú til fimm ár, einkum á höfuðborgarsvæðinu, en það hafa tekjur heimilanna líka gert. Þegar fjöldi íbúða er bara borinn saman við íbúa á aldrinum 18-75 ára var rýmra …

Meira..»

Grænt ljós á Snæfellsnesi

Orku­salan gerir nú öllum viðskipta­vinum sínum mögu­legt að fá svokallað Grænt ljós, þar sem öll raforku­sala er vottuð 100% endur­nýj­anleg með uppruna­á­byrgðum samkvæmt alþjóð­legum staðli, segir á heimasíðu Orkusölunnar. Gert hefur verið samkomulag við Lands­virkjun sem gerir Orkusölunni kleift að stað­festa að raforka sem seld er viðskipta­vinum uppfylli þessi skil­yrði. „Orku­salan …

Meira..»

Úthlutunarhátíð Uppbyggingasjóðs Vesturlands í Stykkishólmi.

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands var haldin föstudaginn 23.  mars í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi kl. 14. Umsóknir bárust um 129 styrki og ákvað úthlutunarnefnd á fundi sínum 6. mars s.l. að úthluta samtals kr.40.245.000 til  78 umsókna.

Meira..»

Okkar Stykkishólmur kynnir framboðslista

Okkar Stykkishólmur kynnti síðastliðið mánudagskvöld fram-boðslista sinn á vel sóttum opnum fundi í Skúrnum. Okkar Stykkishólmur leggur m.a. áherslu á að mikilvægar ákvarðanir verði teknar með samstarfi allra bæjarfulltrúa í stað meirihlutaræðis. Í samræmi við það leggur listinn til að auglýst verði eftir bæjarstjóra að kosningum loknum. Okkar Stykkishólmur hyggst …

Meira..»

FKA Vesturland

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA er félag á landsvísu sem starfað hefur frá árinu 1999. Hlutverk FKA er að efla tengslanet og styðja kvenleiðtoga til að sækja fram og sameina þá. Félagið vinnur með aðilum á vinnumarkaði, fyrirtækjum, félagssamtökum og hinu opinbera að því að efla og benda á þátt …

Meira..»

Deiliskipulag við Kirkjufellsfoss og Kolgrafafjörð

Deiliskipulagsvinna við Kirkjufellsfoss og Kolgrafafjörð er í fullum gangi og í síðustu viku voru tillögur þess efnis auglýstar á vef Grundarfjarðarbæjar. Kirkjufellsfoss Deiliskipulagstillagan er nú kynnt á vinnslustigi á vef Grundarfjarðarbæjar og með auglýsingu í svæðisbundnum fréttamiðli á tímabilinu 17. mars – 3. apríl 2018. Gefst þá tækifæri til að koma með ábendingar …

Meira..»

Látum Jarðarstund vera gæðastund

Þann 24. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi viðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 11. skipti. Þá munu milljónir jarðarbúa koma saman í fjölmörgum löndum, til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum af mannavöldum. Í tilefni Jarðarstundar munu merk mannvirki víðs vegar um heim standa óupplýst og í …

Meira..»