Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Grundarfjörður fréttir

Bæjarstjóri með stórt hjarta

SÍBS og Hjartaheill munu í samstarfi við sveitarfélögin og heilsugæsluna á Snæfellsnesi bjóða upp á ókeypis heilsu­farsmælingu fyrstu helgina í febrúar. Þorsteinn Steinsson bæjarstjóri í Grundarfirði var sérstaklega ánægður með fram­ takið enda sjálfur glímt við hjartasjúkdóm og á að eigin sögn læknavísindunum „líf sitt að launa”. Stefanía G. Kristinsdóttir, …

Meira..»

Gestastofa Snæfellsness

Samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Stykkishólms að veita 500.000 kr. af fé sem eyrnamerkt er Stykkishólmi og Grundarfirði vegna verkefnisins „Ímynd Snæfellsness” í verkefni tengt Gestastofu Snæfellsness. Uppi eru hugmyndir um hvort Svæðisgarðurinn Snæfellsnes geti staðið fyrir uppbyggingu og rekstri á gestastofu sem veitir upplýsingar um Snæfellsnes í heild í …

Meira..»

Sameiginleg ályktun bæjarstjóra á Snæfellsnesi

Bæjarstjórar Stykkishólmsbæjar, Grundarfjarðarbæjar og Snæfellsbæjar hafa sent frá sér sameiginlega ályktun vegna sjómannaverkfallsins sem nú stendur yfir. Þar lýsa þeir þungum áhyggjum yfir ástandinu og „beina tilmælum til samninganefnda útgerðar- og sjómanna að leggja sig fram um að ná samningum og ljúka verkfalli.“ Eins og það er orðað í ályktuninni. Hér …

Meira..»

40 ára afmæli

Þann 7. janúar s.l. var haldið upp á 40 ára leikskólastarf í Grundarfirði. Af því tilefni bauð bæjarstjórn Grundarfjarðar til fagnaðar í samkomuhúsi bæjarins og var öllum bæjarbúum, öllum fyrrverandi leikskólastjórum og leikskólastjórum á svæðinu, boðið að koma og fagna þessum tíma­ mótum með okkur. Að loknum þessum fagnaði hafði …

Meira..»

Vísnasamkeppni Grunnskólanna

Margrét Helga Guðmunds­dóttir í 7. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar var hlutskörpust nemenda á miðstigi í vísna­ samkeppni grunnskólanna sem Menntamálastofnun stóð fyrir. Unnur Birna Þórhallsdóttir íslenskukennari afhenti henni viðurkenningarskjal og bóka­verðlaun frá Menntamálastofnun þann 19. janúar. Vinningsbotn Margrétar er hér fyrir neðan. Til hamingju! Mér finnst gott að hlæja hátt, hafa fjör og …

Meira..»

Ókeypis heilsufarsmælingar

Dagana 4. og 5. febrúar býðst íbúum á Snæfellsnesi upp á að mæta í ókeypis heilsufarsmælingar í boði SÍBS og Hjartaheilla í samstarfi við heilsugæsluna og sveitarfélögin á svæðinu. Í heilsufarsmælingunum eru blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur og súrefnismettun mæld. Auk þess verður boðið upp á öndunarmælingu hjá hjúkrunarfræðingi fyrir þá sem …

Meira..»

Framúrskarandi fyrirtæki á Snæfellsnesi

Miðvikudaginn 25. janúar tilkynnti Creditinfo hvaða félög eru á lista Framúrskarandi fyrirtækja árið 2016. Að þessu sinni voru það 621 fyrirtæki sem hlutu viðurkenningu, en það er um 2% af skráðum fyrirtækjum hérlendis. Þessi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að sýna stöðugleika í rekstri og skapa þannig sjálfbær verðmæti og eru því …

Meira..»

Ferðaþjónusta á Snæfellsnesi í sókn

Mannamót, fundur markaðstofa landshlutanna, var haldinn í Reykjavík fimmtudaginn 19. janúar. Á fundinn mæta samstarfsfyrirtæki markaðsstofanna og kynna starfsemi sína fyrir aðilum í ferðaþjónustu. Var þetta í 4. skipti sem fundurinn er haldinn. Alls voru 210 fyrirtæki með bása og voru gestir yfir daginn um 7-800 talsins. Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri …

Meira..»

Nýársmót HSH

Nýársmót HSH var haldið sunnudaginn 15. janúar í íþróttahúsinu í Ólafsvík. Mótið átti að vera jólamót en hafði verið frestað vegna veðurs. Mótið var skipulagt af frjálsíþróttaráði HSH og var fyrir alla aldurshópa barna og ungmenna, en alls tóku þátt 52 keppendur, alls staðar af Snfæfellsnesinu. Yngsti þátttakandinn var á fjórða ári …

Meira..»