Föstudagur , 16. nóvember 2018

Grundarfjörður fréttir

Snjótroðari á skíðasvæði

Á dögunum fjárfesti Skíðasvæði Snæfellsness í snjótroðara fyrir komandi vetur. Skíðasvæðið er staðsett fyrir ofan Grundarfjörð og gangsett sl. vetur. Var það hópur áhugafólks um skíðamennsku sem tók sig til og lagaði gamla skíðasvæðið, lyftu og skála, með hjálp fyrirtækja og bæjarbúa. Rósa Guðmundsdóttir, formaður Skíðadeildar UMFG, segir að troðarinn …

Meira..»

Samgönguáætlun Vesturlands

Á fundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem haldinn var á Hótel Stykkishólmi 5. október sl. kenndi ýmissa grasa. Gísli Gíslason, formaður vinnuhóps um samgönguáætlun Vesturlands fyrir árin 2017-2029, lagði fram tillögu um samgönguáætlun. Tekið er fram í tillögunum að sveitarfélög á Vesturlandi verði að vera samstíga í samgönguáætlunum sínum. Í …

Meira..»

Uppbygging skíðasvæðis á Snæfellsnesi

Skíðasvæði Snæfellsness – Aðsend grein Fyrir rétt um 9 mánuðum kom saman hópur skíðaáhugamanna á Snæfellsnesi til þess að ræða um uppbyggingu á sameiginlegri skíðalyftu fyrir alla Snæfellinga hér á Snæfellsnesi. Óskað var eftir hugmyndum að hentugu svæði og farið var í undirbúningsvinnu við að kynna sér þau svæði frekar. Mörg spjót …

Meira..»

Snilldarplan

Varla er meira um rætt þessa dagana, að afloknu annasamasta sumri í ferðaþjónustu á Íslandi, hvernig Íslendingum og ferða-mönnum hefur gengið að verða samferða um landið það sem af er. Skrif um ferðaþjónsustu og ferðamenn fylla marga metra á skjám landsmanna og skiptar skoðanir eru eins og gengur. Því er …

Meira..»

Nýr útibússtjóri

Búið er að ganga frá ráðningu á nýjum útibússtjóra Arion banka á Snæfellsnesi. Eru það tvö útibú sem heyra undir það, í Stykkishólmi og Grundarfirði. Núverandi útibússtjóri, Kjartan Páll Einarsson lætur af störfum í lok vikunnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Nýi útibússtjórinn er Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir, þjónustustjóri í Grundarfirði. …

Meira..»

Stækkun Dvalarheimilis í Grundarfirði

Nú stendur til að stækka dvalar- og hjúkrunarheimilið Fellaskjól í Grundarfirði. Fellaskjól er sjálfseignarstofnun með 12 herbergi. Er ætlunin að stækka með viðbyggingu upp í 18 herbergi og skipta þannig heimilinu svo einn gangur verði notaður undir hjúkrunarrými og annar fyrir dvalarrými. Kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir að verkið muni kosta …

Meira..»

Borðspil í FSN

Í Fjölbrautaskóla Snæfellinga eru kenndir ýmsir áfangar. Einn valáfanginn stendur væntanlega upp úr sem sá áhugaverðasti, SPIL2BS03, eða Borðspil. Umsjón með áfangunum hefur Freydís Bjarnadóttir, stærðfræði- og viðskiptagreinakennari. Í byrjun voru 14 nemendur í áfanganum en það fór að fjölga strax í fyrsta tíma og eru þau nú 21. Freydís …

Meira..»

Hvernig er veðrið?

Það er alveg óhætt að segja að veður hafi verið með besta móti í sumar. Tíðin hefur verið góð og má vel sjá það á gróðri víðsvegar um Snæfellsnes að ógleymdum berjabláum brekkum um allar jarðir hér í kring. Þó vantar aðeins upp á að berin verði sæt og góð …

Meira..»

Líflegt í náttúrunni

Þessa dagana stendur yfir seinni yfirferð í vöktun Rannsóknasetursins HÍ á Snæfellsnesi (RS) og Náttúrustofu Vesturlands (NSV) á varpárangri ritu. Á samfélagssíðum RS og NSV í vikunni kemur fram að „í Dýrhólma við Elliðaey og í Hvítabjarnarey voru nær fleygir ungar í mörgum hreiðrum, sem er kærkomin breyting eftir ansi …

Meira..»

Framgangur í starfi

Í sumar tilkynnti Háskóli Íslands um starfsmenn skólans sem hlutu í ár framgang í starfi. Jón Einar Jónsson forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi var einn af þeim sem hlaut framgang í starf vísindamanns við HÍ. Staðan er sambærileg við starfsheitið prófessor við deildir skólans. Akademískir starfsmenn háskólans geta samkvæmt reglum …

Meira..»