Grundarfjörður fréttir

Töfrar orgelsins

Leikskóla- og grunnskólabörn úr Stykkishólmi og Grundarfirði streymdu í Stykkishólmskirkju í gær miðvikudag til að hlusta á ævintýri sem gerist inni í orgelinu í kirkjunni. Þau fylgdust andaktug með sögumanninum Bergþóri Pálssyni segja söguna og fylgdust með myndum úr bókinni „Lítil saga úr orgelhúsi“ auk þess að hlusta á orgelið …

Meira..»

Æfing og mót hjá SamVest

Föstudaginn 22. apríl sl. var haldin samæfing í frjálsum íþróttum á vegum Sam-Vest. SamVest er samstarf í frjálsum íþróttum milli sjö héraðssambanda á Vesturlandi, sunnanverðum Vestfjörðum og Ströndum. Fyrir ári sömdu SamVest og frjálsíþróttadeild FH um samstarf og eru samæfingar nú haldnar 3svar á vetri í nýju frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika …

Meira..»

Úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands

S.l. fimmtudag fór fram önnur úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands sem er sameinaður sjóður fyrir menningar og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Úthlutunin fór fram í Tónbergi á Akranesi. Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Akraness vor flutt við athöfnina. Í ár var tekin sú ákvörðun að úthluta fleiri styrkjum en stundum áður og við það …

Meira..»

Strætó ekur alla páskadagana

Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudags áætlun. Á skírdag, fimmtudaginn 24. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Föstudaginn langa, 25. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Laugardaginn 26. mars verður ekið samkvæmt hefðbundinni laugardagsáætlun. Á páskadag, sunnudaginn 27. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Annan í páskum, …

Meira..»

Góðar gjafir

Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri barst góð gjöf á dögunum þegar Anton Gísli Ingólfsson kom færandi hendi. Færði hann heimilinu æfingatæki sem hann hafði sjálfur hannað og smíðað. Sagði Anton að hann hefði ákveðið að smíða svona tæki eftir spjall við Ingu Jóhönnu forstöðukonu en þau voru sammála um að svona …

Meira..»

Samningur runninn út

Samningur milli sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði málefna fatlaðra á Vesturlandi er runninn út. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs frá í síðustu viku. Það er jafnframt tillaga bæjarráðs að kanna vilja sveitarfélaganna á Vesturlandi til þess að endurnýja samninginn, áður en endanleg ákvörðun um nýjan samning verður tekin. Sérstaklega er …

Meira..»